Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Side 9
DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983. Útlönd 9 Utlönd Kohl spáir því að Rússar hafi nyjar tillögur — ívopnatakmörkunarviðræðunum íGenf Helmut Kohl, kanslari V-Þýska- Genf. Fyrir Bonn-þinginu liggur nú frun lands, segir aö Sovétstjómin muni nú Sagöi Kohl við fréttamenn í gær- varp um heimild fyrir stjórnina til t komin á fremsta hlunn meö aö falla frá kvöldi aö eftir tveggja ára árangurs- samþykkja uppsetningu 204 bandi kröfunni um aö kjarnorkuvopn Breta htlar viöræöur Sovétmanna og Banda- rískra kjarnaeldflauga í V-Þýskalam og Frakka veröi tekin meö í reikning- ríkjamanna í Genf virtist nú loks vera og er búist viö að þaö veröi samþykkt inn í vopnatakmörkunarviðræðunum í aðkomahreyfingáþráskákina. næstudögum. Ræningjamir senda myndir af Heineken Hollensku blööin greina frá því að Heineken-bruggverksmiðjurnar hafi 10 milljónir dollara tiltækar til greiöslu lausnargjalds fyrir Freddie Heineken. Ræningjar hans em sagðir hafa Umsjón: Guðmundur Pétursson nokkmm sinnum haft samband viö for- ráöamenn Heinekenverksmiðjanna. Hafa ræningjamir sent ljósmyndir til fyrirtækisins af þeim báöum Heine- ken og bílstjóra hans, Ab Doderer, en þeim var báöum rænt fyrir rúmri viku. Myndirnar sýndu þá haldandi á dag- blööum sem úthafakomiöá síðustu dögum. Heinekenfyrirtækið og lögreglan verjast allra frétta af málinu að kröfu ræningjanna. Frakkar gera loftárás íLíbanon Franska friöargæsluliöiö í Líbanon var viö hinu versta búiö í gærkvöldi og í nótt eftir aö franskar herþotur geröu sprengiárás á búöir shiite-múslima i Bekaa-dainum til hefnda fyrir árásina á bækistöö Frakkanna í Beirút fyrir skömmu. Þaö er talið nær fullvíst aö shiite- múslimar, sem njóta stuðnings klerka- stjómarinnar í íran, hafi staöið fyrir sjálfsmorösárásunum á bækistöðvar friðargæslusveita Bandaríkjanna og Frakka og eins á eina herstöð Israela. — I fyrradag geröu ísraelskar her- þotur loftárás á þessar sömu búöir hinna herskáu múslima. Strax eftir loftárásina var hafin skothríö á bækistöö Frakka í Miö- Beirút en engan sakaöi. Franskir friðargæsludátar höfðu sér- stakan vara á sér í gærkvöldi og í nótt eftir að franskar flugvélar gerðu loft- árás á shiite-múslima. Bretarfá Johnny Walker Red Label Johnny Walker Red Label, sem er útbreiddast skoskra viskía, kemur nú í verslanir aftur í Bret- landi en þar hefur þaö ekki sést í sex ár vegna deilna um verðlagn- inguinnanEB. Framleiöendur þessa 163 ára gamla merkis, Distillers Company, segjast hafa náö samkomulagi við EBE um nýja markaðssetningu sem hlíti reglum EB. Þeir hættu að selja Red Label í Bretlandi 1977 eftir aö EBE úr- skurðaði aö salan á viskíinu bryti í bága viö fríverslunarreglur banda- lagsins því aö þaö var selt hærra verði annars staöar í EBE-löndum en í Bretlandi og breskir, sem ætl- uöu aö selja þaö á sömu mörkuö- um, fengu viskíið ódýrara en um- boðssalar annarra landa. NAUTABANAR TAKA SENDIRÁÐ SPÁNAR Tuttugu nautabanar í Kólombíu hertóku spænska sendiráöiö í Bogota í gær til þess aö fylgja eftir kröfum um bætt vinnuskilyrði heima fyrir og á Spáni. Talsmaður þeirra sagði aö þeir mundu halda sendiráöinu þar til stjórn Kólombíu gengist inn á aö takmarka fjölda útlendra nauta- bana sem taka þátt í nautaati í Kólombíu. Um leiö kvarta þeir undan því aö Spánn hafi sett hindranir í veg fyrir þá Kólombíumenn sem hafa ætlað aö koma fram í nautaati á Spáni. MIKIÐ URVAL AF SNJÓSLEÐUM FYRIR VETURINN Kawasaki Orífter '80, ek. 3000 ca, 46 ha. Verð 90.000. Kawasaki LTD '82. ek. 2300 ca. 80 ha. Verð 165.000. Kawasaki LTD ‘82, ek. 4000 ca, 80 ha. Verð 160.000. Kawasaki Invaider 440 ‘81, ek. 2000 ca, 70 ha. Verð 130.000. Kawasaki Intruder 400 '80, ek. 1700 ca, 56 ha. Verð 120.000. Arti Cat Pantera '81, ek. 1000 míl. ca, 55 ha. Verð 150.000. Arti Cat Pantera '81, ek. 2000 mfl. ca, 55 ha. Verð 150.000. Arti Cat Ehigre '81. ek. 1500 mfl., 101 ha. Verð 220.000. Ski Doo Blizzard ‘81, ek. 1500. 65 ha. Verð 150.000. Ski Doo Blizzard ‘81, ek. 900, 65 ha. Verð 160.000. Ski Doo Blizzard '83, ek. 1000, 100 ha. Verð 250.000. Yamaha Et 340 '83, ek. 350, 32 ha. Verð 140.000. Yamaha SRV '82. ek. 3500, 60 ha. Verð 150.000. Eigum einnig fleiri gerðir og stærðir. Opið virka daga kl. 10 til 19. Laugardaga kl. 10 til 18. BILASALAN BLIK Skeifunni 8, sími 86477. HAFAIM VERKEFN KILVÆG ORÐIÐ LTTUNDAN VEGNA TlMASKOFvFS ? Önnumst ýmiskonar verkefnavinnslu fyrir fyrirtæki, svo sem fyrirgreiðslu við fyrirtæki utan Reykjavíkur, tilboðsöflun, öflun og úr- vinnslu upplýsinga, athuganirog úttektir vegnat.d. fjárfestinga, stjórnskipulags, markaðsvandamála og innkaupa. Tökum jafntramt að okkur tölvuvinnslu bók FR4MR4S HOSIVERSLUNARINNAR ■ IO. HÆÐ S. 85230

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.