Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 21
DV. FÖSTUDAGUR18. NÖVEMBER1983. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Filharmóníus veitin óskar eftir hljómborðsleikara, þarf helst að hafa til umráða synthesizer (hljóð- gervil). Uppl. í síma 50756 milli kl. 19 og 21. Harmóníkur o.fl. Hefi til sölu nýjar harmóníkur 3ja og 4ra kóra, einnig diatoniskar harmóník- ur, píanó, flygill, munnhörpur og lítil tölvuorgel. Guöni S. Guðnason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Geymiðauglýsinguna. Góður gitar til sölu, Ibanez stálstrengjagítar meö pickup. Uppl. í síma 28892 eöa 21745. Casio hljómborð, MT-70, nýlegt, svo gott sem ónotað, til sölu. Verö kr. 9.000. Uppl. í síma 91- 28330 frákl. 18. Nokkurra már.aða Korg rafmagnspíanó til sölu á hagstæöum kjörum. Á sama stað óryðgaöur VW 62 sem selst á 3000 kr. Uppl. í síma 24862 milli kl. 14 og 19. Til sölu Yamaha orgel, B—4C B—4CR. Uppl. í síma 43909 eftir kl. 16. Fiðla. Yfir 100 ára fiðla til sölu, smíðuð af Salzard, öndvegishljóöfæri. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 50171. Harmónikur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanóharmóníka tU sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. Hljómtæki Til sölu Pioneer bílastereo, sem nýtt, segulband, GM 120 kraft- magnari, og 60 vatta hátalarar. Uppl. í síma 92-2852 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Hljómtæki í úrvali. Hljómtækja- samstæður frá: Akai, Pioneer, Marantz, o. fl., o. fl. Stereoferðatæki, stakir hátalarar, bíltæki, (heil sett og stök), fónar í úrvali o. fl. o. fl. Hvergi betra verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu hljómtæki, Pioneer plötuspilari PLC590 og armur PA5000, verö35 þús. Kenwood magnari KA1000 2x100 vött, verð 18 þús. Thosiba útvarpsmagnari 2X30 vött, verð 8 þús. Uppl. í síma 96-24015 í hádegi og á kvöldin. Marantz samstæða, gullna línan. plötuspilari, útvarp, segulband, magnari og equalizer til sölu. Uppl. í síma 24212. Video VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá ki. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími '85024. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123, sírni 12760. Athugið: Opið aUa daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Erum búin að opna videoleigu í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102, beint á móti bensínstöðinni, opið frá kl. 14—22 alla daga vikunnar. Erum meö gott efnifyrirVHS. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13— 21. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-’ bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. 'Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu,' leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-, spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14— 22. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Til sölu VHS videotæki. Uppl. í síma 28673. Hafnarfjörður: Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl. 15— 21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími 54130. Vil kaupa notað VHS videotæki, gjarnan Nordmende, önnur koma til greina. Uppl. í síma 19294 tilkl. 18. Leigjum út myndbönd og myndseguibönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með is- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið heföbundna sólar- hringsgjald. Opið virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá ki. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Til sölu VHS spólur. Til sölu ca 20 mjög nýlegar VHS video- spólur. Uppl. í síma 92-3822. Nýlegt Sharp heimilis- og ferðavideotæki til sölu gegn stað- greiðslu (30.000) 5 lítið notaöar 3 tíma spólur fylgja. Uppl. í síma 54673 eftir kl. 17. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS og Beta. iítiö inn. Videohornið. Til sölu Panasonic feröavideotæki og JVC Kamera, kost- ar saman 50 þús. Uppl. í síma 12428. Videostjaman, myudbandaleiga, sími 17267, Njálsgötu 26. Erum með gott úrval í Beta, einnig í VHS, með og án íslensks texta. Leigjum út Beta og VHS tæki. Sími 17267. Velkomin. Video—bOl. Akai VS—5EG VHS sem nýtt til sölu, verð aðeins 40 þús. (kostuðu 56 þús.) Til greina kemur að taka ódýran og skoðunarhæfan bíl upp í. Góð kjör. Uppl. í síma 53835, Ásdís. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eöa Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til iaugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sími 23479. Videounnendur ath. Erum með gott úrvai í Beta og VHS. Nýtt efni með ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NYJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöilum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokað miövikudaga. Is-video, Smiöju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðariundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videospólur ogtæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburínn, Stórholti 1, simi 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487, Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval af góðu efni með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Tölvur BBC microtölva. Eigum til á lager þessa geysivinsælu tölvu. Radioverkstæðið Sónn sf., Ein- holti 2, sími 23150. Tii söiu Sharp PC1500 vasaörtölva ásamt CE 150 prentara, lítið notað, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 92-1040. Tilsölu Vic 20 heimilistölva ásamt 32 K minnisauka, prentara og ýmsu fleiru. Selst allt saman eða hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 82291. Tölvuspilakassi frá Tölvubúðinni til sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma 40645 á daginn og 40432 á kvöldin. Til sölu Vic 1515 prentari fyrir Vie-20 og Commodore 64 tölvur, verð 10.000, staðgreiðsla. Á sama stað óskast Epson prentari eða sambæri- legur prentari fyrir Atari tölvur. Uppl. í síma 92-1544, Sigurgeir. Tii sölu Vic 20 heimilistölva meö 30 K minnisauka, leiktækjaspólu og stýrispinna. Verð 14 þús. kr. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96- 25551 eftir kl. 19 og allan daginn um helgar. Dýrahald ,Hey tilsölu. Uppi. að Nautaflötum ölfusi, sími 99- 4473. Jólagjafir handa hestamönnum. Sérhannaðir spaða- hnakkar úr völdu leðri, verö 4331, Jófa öryggisreiðhjálmar, beisli taumar, ístöð, stangamél, íslenskt lag, hringa- mél, múlar, ístaðsólar, verð aöeins 339 parið, kambar, skeifur, loöfóðruð reið- •stígvél, verð 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Get tekið tvo hesta í fóðrun í vetur. Uppl. í síma 66958. Utvegum kettlingum góð heimili. Tökum einnig hreinræktaða kettlinga í umboðssölu. Munið KAT LIT katta- sandinn, lækkað verð, 4 stærðir, heim- sendum 12 og 25 kíló. Heildsölubirgðir, Gullfiskabúöin, Aöalstræti 4, Fischer- sundi sími 11757. Kreditkortaþjónusta. Skrautfiskaáhugafólk—vatnaplöntur. Nýkomin sending af mjög fallegum vatnaplöntum, mikið úrval. Dragið ekki að flikka upp á fiskabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, sími 11757. Kreditkortaþjónusta. Til sölu mósóttur, þægur, 8 vetrar töltari, jarpur klár- hestur með tölti, 6 vetra, aöeins fyrir vana, einnig 6 vetra ótaminn foli. Uppl. í síma 77054. Ljósmyndun Ljósmyndir—postulin. Stækka og lita gamlar myndir. Lit- myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý- vatni og fleiri stöðum. Postulínsplattar frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu- dai, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ishólmi, Olafsvík, Isafirði, Hvítserk, Hvammstanga, Sandgerði, Grindavík, Hákariaskipinu Ofeigi, Dýrafiröi, Suðureyri. Einnig listaverkaplattar, sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós- myndastofan Mjóuhlíð 4, opið frá 1—6, sími 23081. Safnarinn Seðlasafnarar. Nýkomið mikið af íslenskum seðlum, 100 kr. seðill, rauður, 500 kr. seðill, brúnn, 500 kr. seðill, grænn og ýmsir aðrir. 50 mismunandi erlendir seðlar kr. 480, 100 mismunandi erlendir seðlar kr. 1250, 400 mismunandi erlendir seðlar kr. 10.000 mismunandi seðlar frá Argentínu kr. 120, 10 mismunandi seðlar frá Ung- verjalandi (1920—1925) kr. 120 og 100 mismunandi seðlar frá Austurríki (1920-1925) kr. 750. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. FTímerki til sölu. Til sölu fyrstadagsumslög, íslensk og finnsk, einnig notuð og ónotuð, íslensk frímerki. Uppl. í síma 75389. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, simi 21170. Myntsafnarar. Silfurpeningar 1974, gullpeningur 1974, sérsláttan 1946 — 1980, sérsláttan 1981, forsetapeningar í bronsi, Alþingis- hátíðarpeningar 1930, Iðnaðarmanna- félag 1967, Laugardalsvöllur 1959, Ærulaun, eftirsiátta o.fl., einnig úrval erlendrar myntar. Hjá Magna, Lauga- vegi 15, sími 23011. Hjól Til sölu Honda CBXZ 1047 árg. 79. Tilboð óskast. Uppl. í síma 98-1405 eftir kl. 20. Til sölu Honda CBX1047 árg. 1979. Tilboð óskast. Uppl. í síma 98-1405 eftirkl. 20. Byssur Til sölu er Remington pumpa, 5 skota, lítiö notuð, vel með farin. Uppl. ísíma 9641467. Tvíhleypt haglabyssa til sölu, sem ný, hagstætt verð. Uppl. í síma 92- 2007. Til bygginga Rafmagnsofnar. Notaöir rafmagnsofnar óskast. Uppl. í síma 32244 vinnusími, og 32426, heimasími. Vinnuskúr. Góður vinnuskúr á hjólum til sölu, verð kr. 20 þús. Einnig er til sölu mótaviður, aðallega 1 1/2x4 og 1 1/4x4. Uppl. í Fjord. Til sölu Fjord bátur 6 1/2 metri á lengd, 4ra tonna með 136 ha. BMW dísilvél, sem nýrri. Báturinn verður til sýnis að Þórðargötu 10, Borgarnesi. Uppl. í síma 93-7365. Bílamálun Bílasprautun Garðars, Skipholti 25: Bíiasprautun og rétting- ar. Greiðsluskilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542. Bílaréttingar Bílabær sf. Bílaréttingar, bilamálun. Bílabær sf. Stórhöfða 18, sími 85040. Bátar PUMA BÚÐIN Laugavegi 69. Sími 11783. Pósfeend, Sa«id urn ^auts Loðfóðraðir sænskir kuldaskór. Verð kr. 989,- Umboðsaðili á ísiandi, Bjartmann sf., pósthólf328,202 Kópavogi. STORUTSALAN MARKAÐSHUSINU .<2207 SIGTÚNI 3,2. HÆÐ KARNABÆR BELGJAGERDIN (Vinnuföl) SPORTVAL (Sportfatnaður) BIKARINN (Sportfatnaður) HENSON (jþróttafatnaður) ÚTILÍF (Sportfatnaður) ÆSA (Skartgripir) ASSA (Tiskuföt, barnaföí) S.K. (Sængurfatnaður) LIBRA (Fatnaður) M. BERGMANN (Sængurfatnaður) LAGERINN (Fatn. á alla fjölskylduna) TINDASTOLL (S.H. gluggatjaldaefni) PRJONASTOFAN KATLA (Ísl. prjónapeysur) GALLERY LÆKJARTORG (Hljómplötur) K. HELGASON (Sælgæti) RAFTAK (Rafmagnsvörur G.M. PRJONAGARN Mörg þekkt fyrirtæki saman undir einu þaki:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.