Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Side 22
30
DV. FÖSTUDAGUR18. NÖVEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bflaleiga
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur,
áður en þiö leigiö bíl annars staöar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og,
heimasími 43179.
Einungis daggjald,
ekkert km gjald, þjónusta allan sólar- ■
hringinn. Höfum bæöi station- óg
fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B.
bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770,
79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu,
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu;
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími,
■37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,11
afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli. Kred-'
itkortaþjónusta. . ________
ALP bílaleigan, Kópayogi.
Höfum til leigu’ eftirtaldar bílateg-
undir: Toyota Tercel og Starlet,
Mitsubishi Galant, Citroén GS Pallas,.
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón-
usfi. Sækjum og sendum. Opiö alla
dag i- Kreditkortaþjónusta. ALP bíla-,
leigan,’ Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
Bflaþjónusta
Getum bætt við okkur
blettun og alsprautun, allar teg.
bifreiöa, einnig minniháttar réttingar,
gerum föst verötilboö. Uppl. í síma
16427 eftir kl. 18 á kvöldin.
Boddiviðgerðir.
Gerum viö ryögöt í bílum meö trefja-
plasti og suöu. Boddíviögeröir og
fleira. Uppl. í síma 51715.
Lada þjónusta.
Tökum aö okkur allar almennar bíla-
viögeröir, sérhæfum okkur í Lada og
Fiat. Erum einnig meö vatnskassa- og
bensíntankaviögeröir. Bílaverkstæöiö,
Auöbrekku4, sími 46940.
Bifreiðaeigendur ath.
Látiö okkur annast allar almennar viö-
geröir ásamt vélastillingu, réttingum
og ljósastillingum. Átak sf., bifreiöa-
verkstæöi, Skemmuvegi 12, Kópavogi.
Símar 72730 og 72725.
Varahlutir
Alternatorar — startarar:
Audi, BMW, Volvo, Simca, Talbot, VW
Passat, Golf, Skoda, Fiat, Lada,
Tyoyta, Datsun, Mazda, Mitsubishi,
Honda, Mini, Allegro, Cortina, Escort,
Benz dísil, Perkings dísil, Ford dísil,
Volvo, 24 v., Scania 24 c., Benz 24 v.,
o.fl. Þyrill, varahlutaverslun, Hverfis-
götu 84,101 Reykjavík, sími 29080.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af
góöum, notuöum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Ö.S. umboöið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiöslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verö og góöir greiösluskil-
málar. — Fjöldi varahluta og auka-
hluta á lager, 1100 blaðsíöna mynd-
bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur.
Afgreiösla og upplýsingar. Ö.S.
umboöiö, Skemmuvegi 22 Kópavogi.
Ath. Breyttur afgreiöslutími, 14—19 og
20—23, alla virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst-
box 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715.
Vagnhjólið. Geriðverð- og
gæöasamanburö. Nýir varahlutir í am-
erískar bílvélar á góöu verði, t.d.
olíudæla í 350 Chevrolet á 790 kr,
knastásar í V 8 vélar frá 1950 kr, undir-
lyftur á 145 kr stykkið (sett í 8 cyl.
2320), 8 stimplar frá 3950, allt topp-
merki. Einnig getum viö pantaö auka-
hluti frá USA, t.d. knastása, felgur,
millihedd, blöndunga, driflæsingar,
drifhlutföll og svo framvegis. Athugiö.
Vextir reiknast á innborganir á pant-
anir. Gerið verö-og gæöasamanburö.
Rennum ventla og ventilsæti, tökum
upp allar geröir bílvéla. Vagnhjólið,
Vagnhöföa 23, sími 85825.
Heimi.
Til sölu 4 gíra Hemi gírkassi, einnig
nýr, 4 hólfa Holley blöndungur, fæst á
góöum kjörum, ásamt ýmsum auka-
hlutum í Mopar. Uppl. í síma 92-2614.
Óska eftir að kaupa
6 cyl. vél í Dodge 225, í sjálfskiptan.
Sími 82656.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbi. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Háaleitisbraut 42, þingl. eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram eftir
kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Skarphéðins Þórissonar hrl. og Vil-
hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
nóvember 1983 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 82,4. hæð aust., þingl. eign Jóns
Guðvarðarsonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eign-
inni sjálfri mánudaginn 21. nóvember 1983 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Grundar-
gerði 8, þingl. eign Sigrúnar Hjaltested o.fl., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
nóvember 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Háa-
geröi 53, þingl. eign Eyþórs Stcfánssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
nóvember 1983 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Vélar varahlutir.
V-6 Fordvél meö kassa V-8 351 Ford, V-
8 390 Ford með sjálfskiptingu, 4 cyl.
1600 Ford + kassi, vökvastýri í Ford,
frambretti, svunta o.fl. nýtt á Ford
Capri + ýmsir varahlutir í Ford og
Chrysler. Uppl. í sima 52446.
Varahlutir — Ábyrgð á öilu
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll
Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti
í flestar tegundir bifreiöa ábyrgö á
öllu. Veitum Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Einnig er dráttarbíll á staðn-
um tii hvers konar bifreiðaflutninga.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar
bifreiöar:
A. Allegro 79
A. Mini 74
'Audi 100 LS 75
Buick
CitroénGS74 ,,
;Ch. Blazer 73
Ch. Malibu 73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova 74
Datsun.100 A 73
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77
Datsun 1600 73
'Datsun 160 B 74
Datsun 160 J 77
Datsun 180 B 78
Datsun 220 73
Datsundísil 71
Ðodge Dart 74
Fiat 125 72
Fiat 125 P 78 *
Piat 132 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
.F. Cortina 72
F. Cortina XL 76
F. Escort 74
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Land Rover
Mazda 121 78
Mazda 616 75
• Mazda 818 75
Mazda 929 77
Mazda 1300 74
M. Benz 200 D 73
M. Benz 250 ’69
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Oldsm. Cutlass 74
OpelRekord 71
Peugout504 71
Plym. Duster 71
Plym. Valiant 74
Sa'ab 95 ’ 71
Saab 96 74
Saab 99 71
Simca 1100 78
Scout 74
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 78
Sunbeam 1250 74
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota Mk IIST 76
Trabant 79
Wagoneer 71
Wagoneer 74
Wartburg 78
F. Taunus 26 M 72 Vauxhali Viva 74
F. Torino 73
GalantGL 79
H. Henschel 71'
Honda Civic 77
Hornet 74
Jeepster ’68
Lada 1200 74
Lada 1500 ST 77
Lada 1600 78
Lancer 75
Volvo 142 71
Volvo 144 71
Volvo 145 71
VW1300 72
'VW 1302 72
VWDerby’78
VW Microbus 73
VW Passat 74
VW Variant 72
.... ogmargtfleira!
Öll aöátaöa hjá okkur er innan dyray'
ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar vél-
ar og gufuþvoum. Veitum viöskipta-'
vinum okkar Eurocard kreditkorta-.
þjónustu. Kaupum nýlega bíla til niö-|
urrifs gegn staðgreiöslu. Sendum
varahluti um allt land. Bílapartar.i
Smiöjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma*
78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og 10—16 laugardaga.
Datsuu 120 Y.
Vantar vinstri framhurö í Datsun 120
Y 74 til 78. Get notað næstum hvaö
sem er. Uppl. í síma 24945.
Drifrás auglýsir:
Geri viö drifsköft í allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri viö vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig
úrval notaðra og nýrra varahluta, þ. á
gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur,
stýrisarmar,
stýrisendar,
fjaörir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
boddíhlutir
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélarhlutir,
greinar,
sveitarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaörablöö,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,
og margt annarra varahluta.
Opið 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi
simi 86630.
30,
Við höfum opnað að nýju
eftir flutninga aö Mosahlíö í Hafnar-
firöi. Erum meö mikiö úrval af vara-
hlutum, boddíhlutum, sjálfskiptingum,
gírkössum, vélum og ýmislegt fleira í
ýmsar geröir bifreiöa árg. ’68—78. Er
að rífa Austin Allegro 78, Mazda 929
75, Saab 96 74 og Dodge 71. Bilaparta-
salan, símar 54914 og 53949.
Til sölu mikið úrval varahluta
í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgð á
öllu. Erumaörífa:
Mitsubishi L 300 ’82,
Honda Accord 79,
VWGolf 75,
Lada Combi ’81,
Ch. pickup (Blazer) 74,
Mazda 929 75,
Land-Rover o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö-
greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44E 200 Kópavogi símar
72060 og 72144.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, feigur
á lager á mjög hagstæöu verði. Margar
geröir, t.d. Appliance, American
Racing, Cragar, Western. Utvegum
einnig felgur með nýja Evrópusniðinu
frá umboösaöilum okkar í Evrópu.
Einnig á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, olíudælur, tímagírsett,
kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur,
loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar,
brettakantar, skiptar, olíukælar, GM
skiptikist, læst drif og gírhlutföll o.fl.,
allt toppmerkt. Athugiö sérstök
upplýsingaaðstoö viö keppnisbíla hjá
sérþjálfuöu starfsfóiki okkar. Athugið
bæði úrvaliö og kjörin. Ö.S. umboöið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið 14—19
og 20—23 virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboöið,
Akureyri, sími 96-23715.
Bflar til sölu
Til sölu Willys árg. ’51
meö Egilshúsi, einnig Saab 99 árg. 74.
Uppl. í síma 93-2867.
Chevrolet Nova til sölu,
árg. 74. Hagstætt verö, greiöslukjör.
Uppl. í síma 66737.
Toyota Tercel árg. 79
til sölu, ekinn 81 þús., gulur (nýlega
sprautaöur), 5 gíra, vetrardekk, út-
varp, grjótgrind, sílsalistar, dráttar-
kúla, læst bensínlok, fallegur bíll á vel
viðráöanlegum kjörum. Uppl. í síma
30086.
Peugeot 504 dísil
árg. 77 til sölu, skipti koma til greina á
ódýrari dísiljeppa. Uppl. í síma 66958.
VW Golf í tjónsástandi.
Til sölu VW Golf árgerö 76, bíll í góöu
ástandi en svolítið beyglaöur aö
framan. Gott tækifæri fyrir laghentan
mann. Uppl. í síma 34496.
Volvo 78, ekinn 80.000 km,
til sölu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
51393 eftirkl. 19.
Tilsöiu pólskur Fiat
árg. 1978, ekinn 40 þús., bíll í góöu
ástandi. Verö 40—50 þús., staögreiöslu-
verö 30 þús. Uppl. í síma 66838.
Daihatsu Charmant árg. 79
til sölu, fallegur, í toppstandi, á nýjum
skóm fyrir veturinn, ekinn 53 þús. km.
Verð 130—140 þús. kr. Uppl. í síma
30626.
Saunbeam 1600 árgerð 75
til sölu, lítur vel út, ekinn 76.000 km.
Verð 15—20 þúsund. Uppl. í síma 24911
og 43907 eftir kl. 18.
Escort 74 til sölu,
lítur mjög vel út, mjög góöur bíll. Uppl.
í síma 14512.
Missið ekki af þessum.
Til sölu gullfalleg, yndisleg mosagræn
Lada 1200 station. Duglegur og eyðslu-
lítill bíll, keyröur aðeins 50.000 km,
nýoröin 4ra ára og á því framtíðina
fyrir sér. Fylgihlutir eru vetrardekk,
sumardekk og toppgrind. Veröið, lítiö
mál. Uppl. fúslega veittar í síma 18104
eftirkl. 15.
Tveir góðir.
Til sölu Toyota Crown station árg. ’81,
6 farþega bíll, sjálfskiptur, veltistýri,
vökvastýri, ný snjódekk, toppgrind.
Einnig Ford Granada árg. 76, þýskur,
4ra cyl., beinskiptur, góö kjör. Uppl. í
síma 11588 til kl. 18.
Unimogar til sölu.
Bílarnir eru yfirfarnir, gangfærir og
tilbúnir til skoðunar. Verð kr. 185 þús.
Einnig höfum viö til sölu óyfirfarna
bíla, verö 80 þús. Krosskeðjur og dekk
til sölu. Uppl. hjá Pálmason og Vals-
son, símar 27745 lg 78485.
Til sölu Toyota Corona Mark II
árg. 71, meö nýupptekinni vél, en illa
farinn eftir árekstur. Uppl. í síma
75521.
Til sölu óskabíllinn
Polonez árg. ’81, ekinn 39 þús. km, gull-
fallegur og góöur, meö grjótgrind,
sumardekk á felgum fylgja, vildar-
kjör. Uppl. í síma 29136.
Fiat 127 árg. 78
til sölu. Gott útlit. Uppl. í síma 45466
eftir kl. 18.
BMW 320 árg. 1979
til sölu, bíll í toppstandi meö aukaút-
búnaöi, skipti koma til greina á
ódýrari bíl. Uppl. í sima 92-3507.
VW1300 árg. 1973
til sölu. Uppl. í síma 43316.
Jeepster árg. ’68
til sölu. Uppl. í síma 42039.
Austin Mini árg. 77
til sölu. Verö 40 þús. Uppl. í síma 10936.
Einn góður fyrir veturinn,
Citroén GS árg. 78, ekinn 68 þús. km,
gott lakk, sumar- og vetrardekk
fylgja. Verö 80-100 þús. eftir
greiöslufyrirkomulagi. Uppl. í síma
54673 eftirkl. 17.
Til sölu VW1302 árg. 71,
þarfnast smálagfæringa fýrir skoðun.
Verö 7000. Uppl. í síma 41436.
Einstakt tækif æri.
Til sölu Jeepster 1968 V-6 Buick 250
cub. vél, pústflækjur, plussklæddur,
nýtt lakk, breið dekk og felgur. Nánari
uppl. í síma 26784.
VW sendibíll árg. 71
til sölu, nýleg vél. Innréttaður, ferða-
eöa atvinnubíll, iítil útborgun. Sími
37013.
Til sölu Mazda 818 árg. 1975.
Uppl. í síma 79885 eftir kl. 19.
Wagoneer árg. 74 sölu,
8 cyl. meö öllu. Upphækkaöur, breið
dekk, staögreiösluverö 90 þús., eöa 130
þús., 40 út og 10 á mán. Uppl. í síma
20850 til kl. 18,45768 eftir kl. 18.
Fjögur ónotuð lyftaradekk,
750X15, 16 laga nælon. Einnig fjögur
dekk 8—17.5,8 laga nælon pickup dekk.
Einnig Land Rover bensín árg. ’66
Uppl. ísíma 82717.
Til sölu Fiat 125 P árg. 78,
í þokkalegu ástandi, vél, gírkassi og
hásing geta fylgt ef óskaö er. Verö 35—
40 þús. kr. Uppl. í síma 66511.
Til sölu Plymouth Duster árg. 70,
8 cyl., 318. Uppl. í síma 73929 eftir kl.
17.
Wagoneer árg. 70
til sölu, mikiö uppgeröur og breyttur,
er á nýjum, breiöum dekkjum, stólar
o.fl. Verö 100—120 þús. Alls kyns skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
45880.
Scout árg. 78 til sölu,
góöur bíll, skipti möguleg. Uppl. gefur
Sigurjón Torfason hjá véladeild Sam-
bandsins, simi 39810, einnig uppl. í
síma 98-2366.
Góð eintök.
Blazer dísil 74, BMW 520 ’80. BMW
315 ’81, Citroén Reflex ’82, Datsun 200
L ’78,Mazda 929 HT ’82, Mazda 323 ’81,
Saab 900 GLS ’81, Toyota Cressida
station 78, Volvo 244 GL, sjálfskiptur
’80 Opiö virka daga 1—9, laugardaga
10—7, sýningarsalur. Ath. ýmis skipti
möguleg. Bílasalan Bílás, Smiöjuvöll-
um 1, Akranesi, sími 93-2622.
Wagoneer árg. ’80
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 58
þús. km. Uppl. í síma 94-2601.
Toyota Hiace dísil árg. ’82
til sölu meö gluggum allan hringinn og
einum sætabekk, góöur bíll, einnig
Polonez árg. ’82, ekinn 18 þús. km, út-
varp og segulband. Uppl. um verö og
greiðsluskilmála í síma 76324.
Chevrolet Nova árg. 72
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskipt,
vökvastýri. Verðhugmynd 40 þús. kr.
Skipti á bíl í svipuðum verðflokki eöa
videotæki. Uppl. í síma 92-3973.
AMC Hornet árg. 74,
til sölu, keyröur 77 þús. km, 3 gíra,
mjög gott lakk, er á góöum vetrar-
dekkjum. Uppl. í síma 74759.
Cortina 1300 árg. 74
til sölu, góö vél, vetrardekk, verð 25—
30 þús. Uppl. í síma 76961.