Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR18. NÖVEMBER1983. XQ Bridge Þaö er stundum hægt aö vinna „óvinnandi” spil ef varnarvandamálið er lagt fyrir áður en spilið upplýsist að ráði. Það tókst Jóni Jónssyni í keppni hjá Bridgeklúbbi danska stúdenta- félagsins í síöustu viku. Vestur spilaði út tíguláttu í fimm laufum suðurs. Norrur A 8542 V G6 0 ÁK9 *KG62 Vertur * D1093 V Al07432 0 8 + 93 Au>tur + Á6 ^D985 O 107532 + 104 Supuh + KG7 <5K ODG64 + ÁD875 Utilokað annað en gefa tvo slagi á spaöa og einn á hjarta eða hvað? — Jón Jónsson leysti vandann á skemmtilegan hátt. Hann drap tígulút- spilið á ás blinds, tók tvisvar tromp og spilaði blindum inn á tígulkóng. Þá spaði frá blindum. Austur gætti ekki að sér. Lét lítiö og tækifæriö var komiö hjá Jóni. Hann stakk upp spaðakóngn- um og átti slaginn. Þá tók hann drottningu og gosa í tígli og kastaði hjarta úr blindum. Þá hjartakóngur. Vestur drap á ás. Varð aö spila spaöa bví ef hann spilar hjarta er það í tvöfalda eyðu. En það leysti ekki vömina. Austur festist inni á spaðaás og varð að spila öörum hvorum rauða litnum í tvöfalda eyöu. Jón kastaöi spaðagosa og trompaöi í blindum. Fallega spilaö en auðvitað gat austur hnekkt spilinu með því að drepa á spaöaás, þegar spaða var spilað frá blindum í fimmta slag, og spila spaða áfram. Skák Það hefur gengið erfiðlega hjá Mikhael Tal, fyrrum heimsmeistara, á skákmótum í ár. í Niksic vann hann aðeins eina skák — gegn Miles — og hlaut aðeins 50% vinninga í Jurmala. Níu jafntefli í 13 skákum og þátttöku í sovéska meistaramótinu varð hann að hætta vegna lasleika. I Jurmala vann hann þó fallega gegn Prytel. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Tal hafði svartogáttileik. Ilfi * ftl'l fjggf g‘ ^ iH 20.----Rg5! 21. fxg5 - Hxfl-f 22. Kxfl - Hf8+ 23. Bf3 - Bc4+ og hvítur gafst upp. 24. Kgl gengur ekki vegna Del+25.Kh2 —Be5+. />\ r ^ ^ © Bulls V ©1982 King Features Syndicate, Segðu mér Maggý. Flögruöu karlmenn nokkurn tíma í kringum þig eins og mý á mykjuskán? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333,slökkvifið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. ; ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasímij og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18,—24. nóv. er í Háaleitis I Apóteki og Vesturbæjar apóteki, að báðum | dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr erj nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum.helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Ápótek Keflavíkur. Opið " frá kiukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvyrn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ákur- eyri. Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast i sina vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. 4pótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. © Bulls I / \ Lalli og Lína Vill ekki skvísan fá símanúmeriö á gjörgæsludeild- inni ef þú skyldir fá blóötappann aftur? Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jiafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni víð Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I,æknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i' sima ,1966. Heimsóknartími 18.30- 18.30- florgarspítalmn. Mánud —föstud. kl. 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laúgard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspítaliHringsins: KI. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Aila daga ki. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur ADALSAFN — Dtlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. nóvember. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Þér berast óvæntar fréttir sem koma þér í uppnám. Vandamál koma upp á vinnustað þinum og hefur það slæm áhrif á skapið. Haltu þig frá fjölmennum samkom- um. Fiskarair (20-febr,—20.mars): Þrátt fyrir að fjárhagsstaða þín virðist traust ættirðu að ,hafa hemil á eyöslu þinni. Þér hættir til kæruleysis í starfi og getur það haft slæm áhrif á stöðu þína. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Dagurinn hentar vel til feröalaga. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum og átt gott með nám. Hafðu hemil á skapi þínu og stofnaðu ekki til illdeilna við yfirboðara þína. Nautið (21.apríl—21.maí): Þú verður fyrir vonbrigðum með samstarfsmann þinn og hefur það slæm áhrif á andrúmsloftið á vinnustað þín- um. Farðu varlega í fjármálum og treystu ekki á allt semfólklofarþér. Tvíburarair (22.maí—21.júní): Taktu enga áhættu í fjármálum og reyndu að afla þér góðra upplýsinga áður en þú f járfestir. Mikið verður um að vera hjá þér í dag og ættiröu að nota kvöldiö til hvíld- Krabbinn (22.júní—23.júlí): Þú nærð góðum árangri í starfi og reynast vinnufélagar þínir mjög samvinnuþýðir. Vandamál koma upp á heim- ili þinu og verður sambandið við ástvin þinn með stirð- ara móti. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Dagurinn er hentugur tii að byrja á nýjum verkefnum eða ta að breyta frá viðtekinni venju. Þú færð góða hug- mynd sem þú ættir að hrinda í framkvæmd við fyrstu hentugleika. Meyjan (24.ágúst—23,sept.): Dagurinn er hentugur til náms og til að sinna öörum and- legum viðfangsefnum sem þú hefur áhuga á. Þér verður vel ágengt í f jármálum og ert bjartsýnn á framtíðina. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér berast góðar fréttir af f jölskyldu þinni sem gera þig bjartsýnni á framtíðina. Farðu varlega í fjármálum og forðastu að verða vinum þínum háður um peninga. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Sinntu starfi þinu af kostgæfni og reyndu að auka af- köstin. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mjög rómantískur. Þú lendir í óvæntu ástarævintýri í kvöld. Bogmaðurinn (23,nóv.—20.des.): A Þú átt gott með að tjá þig en þér hættir til aö vera óná- kvæmur í orðum og gætir þannig orðiö valdur að mis- skilningi. Þú ættir að huga að heilsunni. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Sinntu fjölskyldu þinni í dag og dveldu sem mest heima hjá þér. Þú ert værukær og lítið verður úr verki hjá þér. Skapið verður gott og þú ert ánægður með stöðu þína. börnáþriðjud.kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheiiiium 27.. sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er cinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10-11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASÁFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en lauga'ráaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTDN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamarnes simi 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Símabilanir i lteykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta T~ T~ n 3- é> T~ 8 1 5 to mmm l " 18 lÝ /<r 7T“ 1? J J u, J ÉL Lárétt: 1 mynteining, 5 skjót, 8 beina, 9 reimin, 10 þáttur, 11 öðlast, 12 greinir, 14 mylsna, 15 borða, 18 hrósa, 20 forfeð- ur, 21 ávinning, 22 hágöfgi. Lóðrétt: 1 sekkurinn, 2 inn, 3 bor, 4 hangs, 5 hlæja, 6 glufa, 7 glaðan, 13 staur, 16 spýja, 17 rótartaug, 19 einnig. Lausn á siðustu krossgátu. Lárctt: 1 torveld, 8 æfa, 9 iðar, 10 pakk, 11 aga, 12 in, 13 anda, 15 rýrar, 17 an, 18 árið, 19 óró, 20 la, 21 bisa. Lóðrétt: 1 tæpir, 2 ofan, 3 rakari, 4 viknaði, 5 eða, 6 laga, 7 dragnót, 14 drós, 16 ýra, 17 ara, 18 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.