Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Qupperneq 35
DV. FölSÝÚÖ/iÖÍtíft íí.'ftÓVÉítóÉRÍ&lV
Útvarp
Föstudagur
18. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréltir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miödeglstónleikar. Hljóm-
sveitin Fílharmónía í Lundúnum
leikur annan þáttinn úr Sinfóníu
nr. 9 í e-moll op. 95, „Frá nýja
heiminum”, eftir Antonín Dvorák;
Wolfgang Sawallisch stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Salvatore
Accardo og Gewandhaus-hljórr.
sveitin í Leipzig leika Fiðlukonsert
í D-dúr od. 77 eftir Johannes
Brahms; Kurt Masur stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómendur:
Guölaug María Bjamadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Vísnaspjöll.
Skúli Ben. flytur lausavísur og
greinir.frá tilurð þeirra. b. Móri.
Kristin Waage les smásögu eftir
Einar Benediktsson. Umsjón:
Helga Agústsdóttir.
21.00 Evrópukeppni bikarhafa i
handknattleik. Hermann Gunnars-
son lýsir síöari hálfleik FH og
Maccabi Tel Aviv í Laugardals-
höll.
21.45 Norðanfari. Þættir úr sögu
Akureyrar. Umsjón: Oðinn
Jónsson. (RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Troðningar”. Umsjón:
Gunnlaugur Yngvi Sigfússon.
23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Ölafur
Þórðarson.
03.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
18. nóvember
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
21.00 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Eddu Andrésdóttur.
21.30 Kastijós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Agústsson og Sigurveig Jóns-
dóttir.
22.35 Sybil - Fyrri hiuti. Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1976 sem
styöst við sanna lifsreynslusögu.
Leikstjóri Daniel Petrie. Aðalhlut-
verk: Joanne Woodward, Sally
Field og Brad Davis. Geðlæknir
fær til meðferðar stúlku, SybU að
nafni, sem átt hefur erfiða æsku og
á í miklu sálarstríði. Rannsóknir
læknisins leiða í ljós að í Sybil búa
sextán mismunandi persónur.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
00.15 Dagskrárlok.
Utvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.30: KASTUÓS
„Sniffið” og
afleiðingar þess
Meðal annars sýnd kvikmynd af dreng, sem er illa farinn
af völdum slíkra vímuef na, og margt fleira
1 innlenda hluta Kastijóss í kvöld
veröur tekið fyrir „sniff” barna og
unglinga hér á landi. Virðist enn ein
bylgjan af slíku æði vera að skeUa á en
þetta þef barna og ungUnga af ýmsum
efnum hefur verið mikið vandamál
hér.
Það er Sigurveig Jónsdóttir frétta-
maður sem sér um innlenda hlutann í
Kastljósinu og mun hún ræða við ýmsa
aöila um þetta mikla vandamál.
Þá verður í þættinum sýnd mynd af
ungum íslenskum pilti sem legið hefur
á sjúkrahúsi í marga mánuði eftir að
hafa „sniffað” af mjög sterku efni. Er
það mynd sem örugglega á eftir aö
verða lærdómsrík fyrir marga og ættu
því sem flest böm og ungUngar að
horfa á þennan þátt.
Þá verður í þættinum sagt frá hug-
myndum um nýtingu fiskistofna og
rætt við íslenskan mann, Jón Grúns-
son, sem stundað hefur veiðar fyrir
Sovétmenn við vesturströnd
AmeríkuM
Ögmundur Jónasson sér um erlenda
hlutann í Kastljósi og velur örugglega
eitthvert gott efni þar eins og venju-
lega.
-klp-
FH-ingar eru þekktír fyrir mikinn og haröan varnarieik og þeir eru með fjölbreyttan sóknarieik. Það verður
þvi örugglega frá miklu að segja fyrir Hermann i útvarpið i kvöld.
Útvarpkl. 21.00:
Hermann í Höfflmi
Lýsir leik FH og Maccabi Tel Aviv í Evrópukeppninni
Hermann Gunnarsson verður mætt-
ur með hljóönemann í Laugardalshöll-
ina í kvöld þegar FH-mgar mæta
meisturum tsraels, Maccaby Tel Aviv,
í Evrópukeppni meistaraliða í hand-
knattleik karla.
Þar á Hermann örugglega eftir að
láta hvína í sér eins og jafnan í út-
íhandknattleik
varpslýsingum sínum. Honum er það
einum lagiö að gera grútleiðinlegan
leik að hinum fjörugasta enda bráð-
hress og hugmyndaríkur.
Varla er von á því að leikurinn í
kvöld verði leiðinlegur — hvorki fyrir
þá sem fara í Höllina né hina sem
hlusta á lýsingu Hermanns. Þarna eig-
ast viö tvö hörkuhandboltalið og þar
veröur örugglega ekkert gefið eftir.
Lýsing Hermanns hefst kl. 21.00 og
mun lýsing hans standa yfir í 45
mínútur. Góða skemmtun!
-klp-
Utvarp kl. 23.15: KVOLDGESHR
Gestir af Noröuriandi
Jónas Jónasson, útvarpsstjóri á
Akureyri, fer ekki langt tii að leita aö
gestum, í hinn vinsæla þátt sinn,
Kvöldgesti, sem verður í útvarpinu í
kvöldkl. 23.15.
Gestir Jónasar þar eru báðir af
Norðurlandi — þau Stefanía Þorgríms-
dðttir frá Garði í Mývatnssveit og hinn
kunni hljóöfæraleikari og hljómsveit-
arstjóri Ingimar Eydal. -klp-
43
Veðrið
Suðvestanátt um land allt í dag,
rigning og síðan slydda um sunnan-
og vestanvert iandið en
úrkomulitiö á Norður- og
Austurlandi, gengur í allhvassa
norðanátt í nótt og á morgun með
snjókomu um norðanvert landið,
kólnandiveður.
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
hálfskýjaö 7, Bergen þokumóöa 2,
Helsinki skýjað 0, Kaupmannahöfn
rigning og súid 4, Osló skýjað —3,
Reykjavík rigning og súld 7,
Stokkhólmur skýjað 2, Þórshöfn
súld 7.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
17, Berlín heiðskírt 21, Chicagó
alskýjað 4, Feneyjar þokumóða 6,
Frankfurt þokumóöa 4, Nuuk
snjókoma —5, London súld á
síðustu klukkustund 9, Luxemborg
skýjað 4, Las Palmas skýjaö 23,'
Mallorca skýjað 15, Montreal
snjóél —1, New York skýjað 6,
París alskýjað 18, Róm rigning 11,
Malaga hálfskýjað 18, Vin heiðskírt
2, Winnipeg alskýjað 1.
Tungan
Heyrst hefur: Hann
mundi fara, ef hann
mundi þora.
Rétt væri: Hann færi, ef
hann þyrði.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 218-18. NÚVEMBER 1983 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,140 28,220
1 Sterlingspund 41,626 41,744
1 Kanadadollar ! 22,749 22,813
1 Dönsk króna I 2,8992 2,9074
1 Norsk króna 3,7642 3,7749
1 Sœnsk króna 3,5490 3,5591
1 Finnskt mark 4,8812 4,8951
1 Franskur franki 3,4350 3,4447
1 Belgískur franki 0,5142 0,5156
1 Svissn. franki 12,9142 12,9509
1 Hollonsk florina 9,3267 9,3532
1 V-Þýskt mark 10,4454 10,4751
1 ítölsk lira 0,01725 0,01730
1 Austurr. Sch. 1,4854 1,4896
1 Portug. Escudó 0,2198 0,2205
1 Spánskur peseti 0,1815 0,1820
1 Japansktyen 0,11937 0,11971
1 Írsktpund 32,544 32,636
Belgískur franki 29,5663 29,6503
SDR (sérstök 0,5109 0,5124
dráttarréttindi)
Símsvari vegna gengisskróningar 22190
Tollgengi
fyrir nóvember 1983.
Bandaríkjadollar USD 27,940
Storlingspund GBP 41,707
Kanadadollar CAD 22,673
Dönsk króna DKK 2,9073
Norsk króna NOK 3,7927
Sænsk króna SEK 3,5821
Finnskt mark FIM 4,9390
Franskur franki FRF 3,5037
Belgiskur franki BEC 0,5245
Svissneskur franki CHF 13,1513
Holl. gyllini NLG 9,5175
Vostur-þýzkt mark DEM 10,6825
ítölsk lira ITL 0,01754
Austurr. sch ATS 1 1,5189
Portúg. escudo PTE ' 0,2240
Spánskur peseti ESP 0,1840
Japansjit yen JPY 0,11998
. irsk puhd > SDR. (SArstök IEP 33,183
' dráttarréttindi)