Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 5
DV. F-IMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. S Heimilisborvél Skil heimilisborvélin fæst í raftækjadeild Fálk- ans og gengur fyrir rafhlöðum. Engin snúra flækist fyrir þér og meira að segja fylgir hleðslutæki fyrir rafhlöðuna. Verðið er 3.795 kr. Einnig eru til fleiri gerðir frá 2.659 krónum. Fyrir skiðamanmnn í Skíðadeild Fálkans er úrvalið geysilegt af öllu því sem skíðamanninn vantar. Má þar nefna Fischer svigskíði frá 3.000 kr., gönguskíöi frá 2.000 kr„ Tyrolia leðurhanska frá 766 kr., Tyrolia bindingar frá 1.600 kr., Dachstein skíðaskó frá 1.950 kr„ í barnanúmerum frá 1.100 kr. gönguskíðaskó frá 1.075 kr. og töskur frá 300 krónum. DBS þríhjól í reiðhjóladeild Fálkans er mikið úrval af góð- um reiðhjólum, hvort sem er fyrir stóra eða smáa, til dæmis þetta sterka og vandaöa þríhjól frá DBS sem kallast Lemmus. Það er með skúffu og kostar 2.205 kr. Þá eru einnig á myndinni Dachstein gönguskór frá 677 kr. í barnastærðum og 807 kr. í fullorðinsstærðum. Andlitssauna í Raftækjadeild Fálkans fæst þetta sniöugu andlitssauna sem er nauösynlegt fyrir þá sem vilja halda húðinni hreinni. Verðið er aðeins 1.599 kr. Einnig fást nuddtæki í gjafakössum frá 1.020 krónum. Asahi stereo-f erðatæki í Hljómtækjadeild Fálkans er mikið úrval af vönduðum hljómflutningstækjum auk mikils úrvals af góðum ASAHI ferðakassettu- og út- varpstækjum í stereo. Verð á ferðatækjunum er frá 6.575-13.890 kr. KREDITKORT FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 WKM kaffivélin Kaffið úr WKM kaffivélinni er heitt og gott, eins og þú hafir hellt upp á með gamla, góða laginu. Þú getur fengið WKM-kaffikönnu sem hellir beint í hitabrúsann á 2.199 kr. eða venju- lega á 1.196 kr. Þá er WKM brauörist á 1.238 kr. á myndinni en þær eru fáanlegar frá 1.159 krón- um. Allt fæst þetta í Fálkanum. GIIaBERT URSMIOUR Kvarts stofuklukkur Stofuklukkurnar hans Gilberts úrsmiðs eru gullfallegar. Þær eru af gerðinni Seiko meö tveggja ára ábyrgð og þær eru til úr tré, málmi eöa gleri. Hægt er að fá |wer meö slætti eða án. Þú finnur örugglega stofuklukku við þitt hæfi hjá Gilbert úrsmið. Verðið er frá 4.200—10.000 kr. Sú er glæsileg Já, það er sannarlega ekki amalegt að eiga slíkan kjörgrip sem þessa gullfallegu „Borgundarhólmsklukku". Hún er útskorin í hnotu meö lóðum og öllu því sem fylgja á slík- um dýrgrip. Verðið er 45.000 krónur og greiðsluskilmálar eru góðir. Auk þessarar klukku er mikið úrval af margs konar fallegum lóöaklukkum. Eldhúsklukkur við allra hæf i Ekkert eldhús ætti að vera með klukkulausa veggi og það veit hann Gilbert úr- smiður. Þess vegna býður hann upp á geysilegt úrval af öllum mögulegum gerðum af eldhúsklukkum — jafnt stórum sem litl- um. Útlitið er margbreyti- legt enda giskum við á að gerðirnar séu ekki færri en fimmtíu. Klukkurnar eru í gæðamerkjum eins og Seiko og Citizen og öðr- um góöum. Verðiö er frá 850—2.100 kr. og athugiö að jjað er 2ja ára ábyrgö. KREDITKORT VELKOMIN LAUGAVEGI 62 OG í GRINDAVÍK Seiko gæðin hjá Gilbert Hann Gilbert á einnig armbandsúr fyrir dömur og herra í hundraðatali. Á myndinni eru Seikoúr fyrir dömu sem kosta 6.650 kr. og herra sem kosta 6.630 kr. Með fylgir tveggja ára ábyrg. Auk þessara fallegu armbandsúra er hægt að fá góð úr hjá Gilbert allt niður í 1.000 krónur. Þá er mikið úrval af vekjaraklukkum og tölvuspilum á góðu verði hjá Gilbert, Lauga- vegi 62, kreditkortaþjónusta og póstsendingar. Hvernig er veðurspáin? Loftvogir og skipsklukkur hafa alltaf þótt spennandi gjafir handa pöbbum og öfum og jafnvel stráklingum. Hann Gilbert úrsmiður er með loflvogir og skipsklukkur í öllum stærðum og geröum. Gilbert er sérfræðingur í klukku- málum og þess vegna getur þú óhikað spurt hann út í þessi apparöt. Verö á loftvogum er frá 570—8.500 kr. og á skipsklukkunum frá 2.600 krónum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.