Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 16
16 DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. Eldfastir „pie"diskar Þessir eldföstu „pie"diskar hafa notiö mikilla vinsælda hjá húsmæörum enda eldfast postulfn og diskarnir heppilegir til margs konar matar- gerðar. Þeir fást í Marella, Laugavegi 41, sfmi 11754, og eru til í fjórum stæröum. Þessum diskum má stinga inn í heitan ofninn. Veröið 475—665 krónur. Mjólkurkönnurnar skemmti- legu eru frá Pillivuytt í Frakklandi. Þær eru til í sjö stæröum og kosta frá 170—590 kr. Allt í stíl í Ljósi og hita. Þú getur fengiö standlampa, loftljós og tvær stæröir af borölömpum, allt f sama stflnum meö tréfæti og reyrskermi, bæöi í Ijósu og dökku. Verð á borðlömpum er 3.380 og 3.895 kr. á standlampa 4.780 kr. og loftljósi 2.640 krónur. Kaff i eða tesett í Marellu aö Laugavegi 41, sími 11754, er geysilega mikið úrval af sniðugum, fallegum og ódýrum hlutum til jólagjafa. Hér er t.d. postulíns kaffi- eöa tesett sem alltaf er hægt aö fá inn f þannig að tilvalið er að byrja aö safna einum og einum hlut. Bollinn kostar meö kökudiski 349 krónur. Beljan á myndinni þjónar þeim tilgangi aö vera mjólkurkanna og bunar mjólkin í kaffibollann úr munni hennar. Sniðug gjöf á 320 krónur. Ketill á myndinni kostar 521 krónu og bakki meö rjómakönnu og sykurkari 330 krónur. Vinsælir kúlulampar Litlu kúlulamparnir eru alltaf jafnvinsælir. Þá má nú fá bæöi lítla og stóra f fjórum litum hjá Ljósi og hita að Laugavegi 32. Þessir fallegu lampar kosta aðeins frá 450 kr., með skermi. Ljósmyndatöskur úr áli Tölvuspil í Módelbúðinni Allir krakkar eru vitlausir í tölvuspil og þau hafa aldrei veriö á jafnhagstæöu veröi og einmitt nú. Verslunin Módelbúöin, Suöurlands- braut 12, hefur á boöstólum ýmsar gerðir af tölvuspilum sem kosta frá 995 krónum. Tölvuspilin á myndinni kosta 995 kr„ 1.150 kr„ 1.300 kr. og 1.995 kr. Módel í Módelbúðinni Þú getur ekki fengiö ódýrari jólagjöf en módel. Þau gilda alveg jafnt fyrir stráka og stelpur því allir hafa gaman af að Ifma saman. Módelin eru til f þúsundatali í Módelbúðinni, Suöurlandsbraut 12, og verðið er frá 35—500 kr. Hér á myndinni getur aö líta alvinsæiustu Ijós- myndatöskurnar fyrir Ijósmyndarana. Þessar töskur eru úr áli og sérstaklega fóðraðar að innan fyrir myndavélina og fylgihluti hennar. Töskurnar eru til í tveimur stæröum og veröiö er hlægilegt. . . aðeins 1.550 kr. og 1.900 kr. Og töskurnar fást auðvitað hjá Hans Petersen, Bankastræti 4. Diskmyndavélin er einstök Diskmyndavélin frá Kodak hefur nú þegar haslaö sér völl og náö miklum vinsældum.' Diskfilman er til dæmis helmingi „hraðari" en venjulegar filmur. Diskmyndavélin er meö sjálfvirku flassi sem metur hverju sinni hvort þörf er fyrir þaö. Er hægt aö hugsa sér þaö þægilegra? Diskmyndavélin er til í fjórum geröum í gjafakassa meö tveimur filmum í kaupbæti. Þaö eru diskvélar af geröunum 4000 sem kostar 2.100 krónur, 6000 á 3.200 kr. og 8000 á 4.200 kr. Þú færö þessar vélar hjá Hans Petersen í Bankastræti 4. Matardiskar kosta frá 190 krónum, súpuskálar 210 krónur, glös 260 krónur, salt- og pipar- staukar á bakka 489 krónur og skál 490 krónur Þetta er hiö góöa verö á Pillivuyt, franska postulfninu sem fæst í Marella, Laugavegi 41, sími 11754. Stelliö hefur gert stormandi lukku hér á landi enda allt eldfast. Alltaf er hægt að bæta inn í og allt er selt stakt. Kjöriö til notkunar f örbylgjuofna sem venjulega ofan. Vinsælir borðlampar Það má með sanni segja að bæjarins mesta lampaúrval sé f Ljósi og hita á Laugavegi 32. Þú ættir aö geta fengið hvaöa lampa sem þig langar í í Ljósi og hita. Borðlamparnir á myndinni eru aðeins sýnishorn af öllu úrvalinur Lampi meö hvftum skermi kostar 1.795 kr. og svörtum 1.896 krónur. Sjónaukar í úrvali Hjá Hans Petersen í Bankastræti 4 er geysilega mikiö úrval af sjónaukum. Eins og sjá má á myndinni eru stæröirnar allmargar. Sjónaukarnir eru allir af gerðinni VIEWLUX og þeir kosta frá 1.670-3.000 kr. Kodacolor VR fitmu „prufupakki" Aliai' fjórar nýju Kodacolor VR fiimumar í ainum Kodacolor VR 1DD 200 - 400 - 1000 - Skerpa - Ejölhæfni - ffn korn - Afbragða Ijóanæmí os 72 *ffina uw>lv»ino®l»®k,inaur <$«*»»*'** Gjafapakki með filmum frá Kodak Þeir hjá Hans Petersen þurfa ekki aö deyja ráðalausir leitir þú að jólagjöfinni þar því slíkt er úrvalið. Sjáiö til dæmis þennan pakka á myndinni, hann inniheldur hvorki meira né minna en fjögur stykki af nýjum Kodacolor lit- filmum, 35 mm. Þaö er Kodacolor 100, 200, 400 og 1000 á aöeins 525 kr. Nei, þú gerir ekki hag- stæöari kaup á filmum. Þaö borgar sig aö koma viö hjá Hans Petersen í Bankastræti 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.