Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 22
Taiwan í Manila, Suöurlandsbraut 6, er ekki bara boóíð upp á matvörur til aó nota í kínverska rétti eöa aðra austurlenska rétti. Þar er hægt aó finna allmarga skemmtilega gjafavöru, t.d. þessa postulíns- vasa sem eru stórir og kosta aðeins frá 960 krón- um upp í 1.400 krónur. Gamlir koparmunir í Manila, Suöurlandsbraut 6, er úrval af göml- um, ekta koparpottum og könnum sem koma alla leiðfrá Tyrklandi. Koparinn er aliur mjög þungur, eins og gamlir koparhlutir eru. Verðiö er frá 620 krónum. í Manila er einnig mikiö úr- val af sólhlífum í öllum stærðum og gerðum. DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. GÓÐAR MYNDIR TILVALIN JÓLAGJÖF Myndatökur Verð frá Kr. 1.670. Kreditkorta- þjónusta Ennþá fáeinir lausir tímar sem tryggja þér myndir í tæka tíð. Lítið inn og kynnist hinum margvíslegu valkostum í myndaseríum, stækkunar- tilboðum, römmum og öðrum frá- gangi. Athugið nýtt símanúmer 81919. Sími 81919 Laugavegi178 ’gefurrétta mynd EYMUNDSSON fyl^ist með timanunr Austurstræti 18 Time Manager möppur Þær eru allsérstakar þessar möppur eða veski eöa hvað viö viljum kalla þetta frábæra sett sem gert er fyrir hann eða hana sem sótt hafa Time Manager námskeíð. Hér er gjöf sem fjöl- skyldan getur sameinast um að kaupa. í sett- inu er leöurtaska með læsingu á 3.150 krónur, leðurmappa, sem stinga á í veskið, á 1.925 krónur og leðurveski, sem einnig fer í töskuna, á 770 krónur. Einnig færðu hjá Eymundsson dagbók sem passar í settið ásamt öllu öðru sem tilheyrir Time Manager námskeiöinu, jafnvel námsbækurnar. Settu stressið í litla tösku — og takmarkinu er náð. Fyrir spilaunnendur Eymundsson hefur mikið úrval af góðum spilakössum sem henta vel fyrir allan aldur. Hér eru spilakassar með allt upp í 80 spila- möguleika og að sjálfsögðu með íslenskum leiðarvísi. Þær eru ekki undir tuttugu gerðirnar af spilakössum sem fást hjá Eymundsson og verðiö er allt frá 80—1.298 kr. Myndaalbúm Hjá Eymundsson í Austurstræti er mikið úrval af myndaalbúmum fyrir jólamyndirnar eða til gjafa, til dæmis nýju albúmin þar sem þú setur myndirnar niður í röð, bæði lítil og stór, sjálflímandi, til að setja í horn eða þar sem þú setur myndina í vasa, að minnsta kosti átján tegundir. Verðiö er frá 110—670 kr. og auk þess fást möppur sem alltaf er hægt að bæta blöðum Plaköt og myndir í úrvali Það er löngu oröið landsfrægt úrvalið af plaköt- um og myndum hjá Eymundsson í Austur-- stræti. Þar getur þú fengið plakat af stæröinni 30X40 frá 75 krónum og 50X70 frá 130 krónum. Myndirnar kosta frá 86 krónum, í ramma, upp í440 krónur. Einnig er mikiö úrval af trérömm- um> smellurömmunum vinsælu og álrömm- um. KREDITKORT BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 101 Reykjavík - Island

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.