Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 26
26 r-nHi « Hí-ílV'.H v/Ol/1 IkV H I I-ÍAUI l l'iViMl K Ví J DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. W/ € HITACHI Vönduðustu pennarnir í Pennanum Þaö er óhætt aö segja aö Penninr sinní þeim sem vilja vandaöa og góöa penna. Má þar nefna gæðamerki eins og Lamy og Cross auk annarra tegunda. Mjög fjölbreytt úrval af pennum er á boðstólum nú fyrir jólin og veröiö er alveg frá 172 kr. Penninn velur f pennasett eftir þfnum óskum. Kassettu- og videospólur Það er alltaf gott að fá kassettuspólur f jólagjöf, hvort sem þaö eru nokkrar saman eöa ein meö einhverju öðru. Verðiöá hinum frábæru BASF- spólum er nefnilega aðeins frá 70 krónum. Vil- berg og Þorsteinn hafa einnig videospólur frá BASF og eru þær einmitt kjörin gjöf fyrir þá sem eiga myndbandstæki. Videospólur kosta frá 600 krónum. Nintendo tölvuspilin Penninn, Hallarmúla, hefur á boðstólum geysilega fjölbreyh úrval af Nintendo tölvuspilunum, auk annarra geröa. Þau eru í mörgum stæröum og gerðum, bæöi einföld og tvöföld. Má nefna karla eins og Donkey Kong sem er afar vinsæls hiá krökkunum og auövit- aö Pac Man og fleir og fleiri. Leðurvörur í Pennanum í Pennanum er mjög mikiö úrval af fallegum og vönduöum leðurtöskum, til dæmis töskum, buddum, seðlaveskjum, skjalatöskum og möppum utan um dagbækur, svo aöeins brot af úrvalinu sé nefnt. Leöurskjalataska kostar aðeins frá 1.617 krónum, seölaveski 553 krónur og vasapeli 965 krónur. Penninn flytur aðeins inn þrjú til fjögur stykki af hverjum hlut. Allt fyrir myndlistina í Pennanum færöu allar þær vörur sem myndlistarmaöurinn þarf á aö halda. Má þar nefna trönur, litasett, pensla og ótal margt fl. Þig getur ekki grunaö hversu úrvalið er mikið. Einnig eru fáanlegar í Pennanum bækur um myndlist, bæði sögubækur og leiðbeiningarbækur og svo auövitað strigi. Þá er þar líka úrval fyrir byrjendurna , t.d. litasett sem kosta frá 326 krónum. Glæsilegt tæki frá Hitachi Vilberg og Þorsteinn, Laugavegi 80, hafa á boö- stólum margar gerðir af útvarps- og kassettu- tækjum frá Hitachi. Þau eru til meö iausum hátölurum eöa föstum frá 8.600 kr. Vandaðar gjaf ir f rá Vilberg og Þorsteini Sú létta og lipra Svo sannarlega fer ekki mikiö fyrir þessari Hitachi ryksugu en engu aö síöur er hún meö afbrigöum kraftmikil. Margur er enda knár þótt smár sé. Ryksugan er á hjólum og því þægileg í meöförum og veröið kemur á óvart, aöeins 2.850 krónur, Hún fæst í tveimur geröum hjá Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80. Skölaborð og stólt Skólaborðir í Pennanum hafa veríö geysilega vinsæl, enda sérstaklega hönnuö fyrir skólabörnin. Þau kosta 2.955 krónur. Stól sem er sérhannaöur fyrir bakiö kostar kr. 2.495 og hjólaborð, sem nota má undir hvac sem er, hvar sem er, kostar 3.500 krónur í bókadeild Pennans færðu bókina Bókadeild Pennans hefur á boðstólum allar nýjustu jólabækurnar, dýrar bækur jafnt sem ódýrar. Hægt er aö fá eldri bækur á hlægilega lágu veröi. Bók er góö jólagjöf og hún þarf alls ekki að vera dýr. Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 80 símar 10259 -12622 0HITACHI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.