Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 27
DV. 1* 1MMTUUAUUKX4. JSIUVHiMIJIiK. i!»J. 27 Jón Loftsson hf. _______________ Hringbraut 121 Sími 10600 03 LJ L_ Hægindastóll Hundruð tegunda af stólum eru til í JL-húsinu við Hringbraut. Hér er aöeins eitt sýnishornið. Þessi kostar aðeins 2.600 krónur og er fá- anlegur í f jórum litum. Handunnin tréleikföng í Flatey, bóka- og leikfangaverslun í JL-húsinu, er mikið úrval af fallegum og vönduöum, enskum tréleikföngum. Allir þessir hlutir eru handunnir og málaðir. Veröið er frá 190—860 kr. Amerísku loðdýrin Bókahúsið, Laugavegi 178, hefur á boðstólum sérlega mikið úrval af fallegu, amerísku loð- dýrunum frá Atlanta Novelty. Það fyrirtæki er einmitt dótturfyrirtæki Gerberfyrirtækisins sem hefur framleitt barnamat í áratugi. Hér færðu vandaöa og fallega vöru handa barninu og verðið frá 76—880 kr. Holland Electro ryksugan Eiginmennirnir gefa kon- umsínum góða ryksugu í jólagjöf. Eiginkonurnar geta alveg eins gefið manni sínum slíka gjöf, enda er hér um heimilis- grip að ræða. í JL-húsinu fæst hún, þessi Holland Electro ryksuga, f þremur gerðum og þremur litum. Verðið er frá 5.628—6.980 kr. Reyrhúsgögn í JL-húsinu Nú í byrjun desember fyllist allt í JL-húsinu af glæsilegum og ódýrum reyrhúsgögnum. Þar fæst til dæmis þessi skemtilegi reyrruggustóll á 1.710 kr. og reyrhilla á 1.780 kr. Einnig fæst blaðagrind á 808 kr., teborö á 2.760 og 3.220 krónur og margt, margt fleira. Komið við og skoðið úrvalið. Funstuff fjölskylduhús Þetta hús er ákaflega þroskandi og skemmtilegt leikfang. Það byggist upp á þvf að börnin móti sjálf íbúana í húsinu úr leir. Þetta er skemmtileg gjöf fyrir alla krakka, og fæst í Flatey, bóka- og leikfangaverslun í JL- húsinu. Jólaf ígúrur í úrvali Hvort sem þú vilt gera heimilið þitt jólalegt eða vilt gefa jólalega gjöf þá færðu í Bókahúsinu að Laugavegi 178 mikið úrval af alls kyns jóla- fígúrum. Má þar nefna jólasveina, karla, kerlingar, mýs og fleira skemmtilegt. Og þetta getur þú fengið fyrir 95 krónur og upp í 655 krónur. Skrif borð og skemmtilegur stóll Skrifborðin ■' JL-húsinu eru af mörgum gerðum og stærðum. Á myndinni er skrifborð úr beyki sem kostar 7.600 krónur. Með því er t.d. hægt að fá þennan vinsæla ballansstól, sem hefur valdiö hálfgerðu æði í Noregi, á 2.950 krónur. Lampinn á borðinu kostar 1.198 krónur. Viltu ekki pakka jólagjöfinni fallega inn? í Bókahúsinu, Laugavegi 178, s. 86780, færöu allt til þess að gera jólagjöfina fallega og dálítið öðruvísi. Bókahúsið hefur á boðstól- um mikið úrval af skemmtilegum jólapapp- ír, jólakössum, slaufum, böndum og merkimiðum, allt í stíl frá henni Ameríku. Það er gaman að gefa fallegan og vel inn- pakkaöan jólapakka. Birta fyrir blómin Þessi blómaljós eru nýkomin í JL-húsið og eru sérstaklega gerð til að kasta birtu á blómin. Sérstök pera fylgir. Blómaljósin eru í gjafa- kassa og kosta 842 krónur. Þau fást í brúnu, beis og hvítu. Borðlampar með keramikf æti í JL-húsinu, Hringbraut 31, er mjög mikið úr- val af fallegum og vönduðum vestur-þýskum borðlömpum, til dæmis jiessir á myndinni sem eru með keramikfæti. Þeir kosta, með skermi, 1.098 kr., 1.080 kr. og 1.080 kr. [1 VEIKOMIN Símaborð Þeir hjá JL-húsinu eiga mikið úrval af vönd- uöum símabekkjum, hvort sem þú vilt heldur símaborð úr beyki á 8.700 krónur eða furusíma- borð á 7.300 krónur. Einnig fást vandaðir rokókó-símastólar með borði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.