Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 30
30 DV. í'lMtóTUÓÁÖÍj'ft á4‘. SÖVEWÉÉÍIY96S.' ir. Kertastjakar-skálar í versluninni Corus, Hafnarstræti 17, fást sér- kennilegir og fallegir kertastjakar úr hömruðu gleri frá Tavenhead, Englandi. Notagildið er fjölbreytt því fyrir utan að vera kertastjakar má nota þá sem skálar eða fyrir blómaskreyt- ingar. Gjöf sem verður að teljast á mjög góðu verði í glæsilegri gjafaöskju. Verðið er 193 kr., 273 kr. og 385 kr. Eldfast gler Verslunin Corus, Hafnarstræti 17, býður upp á hinar mjög svo vinsælu vörur frá BODUM, Danmörku. Allir hlutirnir eru úr eldföstu gleri: skálar, pottar og glös fyrir te eða írskt kaffi. Hlutirnir fást í hvítum eða krómuðum grind- um, einnig með korki undir. Verð: skálar frá 282 kr., pottar frá 577 kr. teglös frá 131 kr. og glös fyrir írskt kaffi með grind 144 kr. Fallegir enskir borðlampar Corus, Hafnarstræti 17, býður upp á mikiö úrval af fallegum lömpum og á mjög hagstæðu veröi. Litir: hvítt, svart og beis. Verðiö á lömp- unum á myndinni er 1.605 kr. og 960 kr. Gallery Lækjartorg — myndlistadeild Opnum um mánaðamótin nýja deild þar sem við bjóðum viðskiptavinum uppá: 1. Málverk, grafíkmyndir, teikningar, eftirmyndir o. fl. eftir fjölda listamanna. Hægt er að semja um greiðsiuskilmála og munum við leitast við að mæta óskum kaupenda. 2. í tilefni 3 ára afmælis Gallery Lækjartorgs bjóöum við 20% afslátt af öllum eftir- myndum til jóla. 3. Við .bjóðum upp á að koma myndverkum í römmun fyrir viðskiptavini. Þegar innrömmun er lokið hringjum við og látum vita. Höfum sýnishorn af römmum á staðnum. 4. Það færist f vöxt að fólk gefi myndverk í jólagjöf, jafnt og viö önnur tækifæri. Koma þá stundum upp erfiöleikar viö val verka. Við höfum útbúiö sérstök gjafabréf þar sem færð er inn ákveðin upphæð að ósk gefandans. Eigandi gjafabréfsins kemur síðan til okkar og velur sér verk (fyrir samsvarandi upph.) að eigin ósk. 5. Forgangsbréf. — í janúar 1984 hefjum við útleigu á listaverkum. Fyrirhugað var að þessi starfsemi hæfist nú í haust en þar sem hún krefst mjög mikils undirbúnings var ákveðið að fresta opnun fram í janúar. Með þá í huga sem áhuga hafa á að tryggja sér forgang að listaverkaleigu Gallery Lækjartorgs höfum við gefið út forgangsbréf aö upphæð kr. 1.000 og kr. 2.000 og veitir bréf handhafa þess rétt til forgangs að leigu og hugsanlegum kaupum á myndverkum á vegum listaverkaleigunnar — skemmtileg og óvenjuleg jólagjöf sem ýtir undir myndlistaráhuga. Sólhlífar frá Kína Hér á myndinni eru handmálaðar, kínverskar sólhlífar sem fást í Corus, Hafnarstræti 17. Þessar sólhlffar eru sérlega fallegar. Þær eru til f þremur stærðum og verðiö er 240,270 og 390 krónur. Þessar sólhlífar eru hentugar sem skreytingar með loftljósum. Matar- og kaff istell í Corus, Hafnarstræti 17, fást matar- og kaffi- stell á hreint ótrúlega hagstæðu veröi. Hér er um að ræða ekta postulfn frá vestur-þýska fyrirtækinu Bareuther. Það er hvítt að lit og sérlega stílhreint og fallegt. Allir hlutir eru seld- ir í lausu jafnt sem heilum stellum. Dæmi um verð: Matardiskur 130 kr., súpudiskur 110 kr., sósuskál 357 kr., bolli meö undirskál 69 kr. Sjón er sögu ríkari. 4. Eftirmyndir af tröllamyndum Hauks Halldórssonar. 5. Frumteikningar Hauks Halldórssonar úr bókinni íslenskir annálar 1400—1449 sem út kom fyrir skömmu hjá bókaklúbbi Arnar og Örlygs. Við leyfum okkur að vekja sér- staka athygli þeirra sem nú þegar eiga þessa bók á þessum skemmtilegu teikningum Hauks Halldórssonar ásamt því sögulega gildi sem þær munu öölast með tíö og tíma. Þjóðlegar gjaf ir til vina heima og heiman: 1. íslensk söguljóð og draugasögur. Upp- lestur annast Ævar R. Kvaran. Tónlist eftir Áskel Másson. Sérlega vönduð út- gáfa. 2. Bókin Tröll, mynd- skreytt af Hauki Halldórssyni. ís- lenskri þjóösagna- veröld lýst með stórbrotnum og þjóðlegum teikning- um. 3. Stóra barnabókin — rammíslensk bók meö sögum og ævintýrum, Ijóðum, bænum, barnagæl- um, gátum, þraut- um, leikjum og föndri meö fimmtíu myndum Hauks Halldórssonar, . myndlistarmanns. ©allerp læbjartors (Nýja húsinu Lxkjartorgi) Sími: 15310 Hljómplötuverslun Gallery Lækjartorgs 1. Höfum allar nýjustu erlendu og íslensku hljómplöturnar. 2. Bjóðum upp á mesta úrval landsins af eldri fslenskum hljóm- plötum ásamt góðu úrvali af erlendum hljómplötum frá fyrri tíð. 3. Leggjum metnað okkar í aö viðskiptavinir okkar fari ánægðir og þurfi ekki að leita annaö. 4. Sérstakt jólatilboð: 20—40% af- sláttur af yfir 200 íslenskum og er- lendum plötuheitum — gildir til jóla. 5. Erum með pöntunarlista sérstak- lega unna til aöauðvelda viöskipta- vinum aö átta sig á því úrvali hljómplatna, sem við bjóðum upp á. Sé viðskiptavinurinn að flýta sér getur hann t.d. merkt inn á listann, þaö sem hann óskar eftir og komið síðar. 6. Við sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Pöntunarsíminn er 15310. Þú getur líka hringt og fengið pöntunarlista senda um hæl þér að kostnaöarlausu. 7. Sértu í vandræðum með að velja plötur til jólagjafa bjóðum við upp á sérstök gjafakort en handhafi þess getur þá valiö hljómplötu(r) aðeigin ósk. 8. Allir sem versla fyrir 1.000 kr. eða meira fá hljómplötu frá GL í jóla- gjöf. Verið velkomin til okkar Jólabjallan 1983 Hér á myndinni er jólabjallan 1983 frá hinu heimsþekkta, vestur-þýska fyrirtæki Hutsc- henreuther. Bjallan fæst hjá Corus í Hafnarstræti. Hún er hönnuð og skreytt af Ole Winther sem er kunnur hönnuður. Fram- leiðsluupplag er takmarkaö en bjallan byrjaði að koma út 1978. Hér er tilvalin og mjög vinsæl söfnunarvara. Verðið er kr. 359. S CORUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.