Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1963. Glæsilegt púnssett Furubær í Ingólfsstræti 6 er lítil búö sem leynir á sér. Þar er hægt aö fá fjölbreytt úrval af margs konar gjafavöru hvort sem hún á aö vera agnarlítil eða stór. í Furubæ fæst þetta glæsilega púnssett sem samanstendur af púns- skál með skeiö og loki og sex glösum. Settið kostar 3.000 kr. en hvern hlut má einnig fá stakan. Frá Giorgio Armani Þessar glæsilegu vörur eru allar frá hinum þekkta franska tfskukóngi Giorgio Armani. Hér er um aö ræöa mjög gott ilmvatn og sápur meö heimsþekktu nafni, gjöf sem gleöur marga konuna. Armanilfnan fæst í snyrtivöru- versluninni Brá aö Laugavegi 74 og kosta ilm- vötnin frá 670 krónum til 1.120. Sápan er á aðeins 158krónur. Jólaskórnir í Ölmu Skóverslunin Alma, Laugavegi 46, hefur mikið úrval af dömu- og herraskóm, bæöi spariskóm, hversdagsskóm og kuldaskóm. Skórnir eru líka á mjög góðu veröi, eins og þessir á myndinni, en það eru .leöurkvenskór á 885 krónur og leðurherraskór á 840 krónur. Skór í jólapakkann Þaö er alltaf gott aö fá nytsama jólagjöf. Skór eru góö gjöf og örugglega vel þegnir af þeim sem opna pakkann. Verslunin Skósel, Lauga- vegi 60, hefur á boöstólum mikiö úrval af fallegum og vönduöum skóm í jólapakkann, hvort sem þaö eru svört leðurstígvél, sem allar konur vilja þessa dagana, eöa góöir og fallegir spariskór. Skósel sendir í póstkröfu um allt land og sfminn er 21270. Handunnar leðurvörur í Leðurverki Verslunin Leðurverk, Skólavöröustíg 17 a, býöur upp á mikiö úrval af vönduðum, íslenskum, handunnum leðurvörum. Má þar nefna töskur, belti, bindi, buddur, lampa, lyklakippur og hárspennur, svo eitthvaö sé nefnt. Þessi vinsælu breiöu belti, eins og þau á myndinni, eru til frá 200-2.000 kr. Leöurpokar kosta 1.750 krónur. Verslunin Bonný, Laugavegi 35, hefur á boöstólum mikið úrval af hentugum og skemmtilegum gjafavörum fyrir dömuna á hagstæöu verði. Má þar nefna litlar leðurtöskur sem gera stormandi lukku þessa dagana á 352 og 826 kr. Fjölbreytt úrval af beltum kostar frá 136 kr., húfur, treflar og vettlingar í settum á 365 kr., auk allra snyrtivaranna og gjafa- kassanna. Á myndinni er t.d ilmvatn frá Max Factor á 360 krónur, taska meö bodykremi, sápu og baöolfu á 398 krónur og þannig mætti lengi telja. Hinn sígildi Fálki Listvinahúsið, Skóla- vörðustíg 43, selur ýmsar skemmtilegar gjafavörur. Má þar nefna t.d. kera- mikfálkann eftir Guö- mund frá Miödal sem svo margir þekkja. Fálkann er hægt aö fá 45 cm háan og kostar hann aöeins 2.500 krónur. Er þaö góö og ódýr gjöf fyrir vini bæöi innanlands og utan. Auk fálkans góöa selur List- vinahúsið fjölbreytt úrval af vörum sem henta vel til gjafa sem senda á til út- landa. Myndarammar við allra hæfi Hjá versluninni Amatör, Laugavegi 82, er úr- valiö af myndarömmum hreint ótrúlegt hvort sem þú leitar eftir trérömmum eöa smellurömmum. Smellurammarnir eru t.d. til í 35 stæröum, hvorki meira né minna, og ramma er hægt aö fá í Amatör fyrir 63 krónur eöa meira. Þá er þar einnig mikið úrval af myndaalbúmum sem alltaf eru vinsælar jóla- gjafir og koma sér vel. Hægt er að fá lítil eöa stór albúm frá 70 krónum upp í 600 krónur. Hvað er klukkan? Þú spyröir ekki slíkrar spurningar ef þú værir kominn í verslunina hjá Hermanni Jónssyni í Veltusundi 3b. Þar er nefnilega frábært úrval af öllum mögulegum geröum af úrum og klukkum auk allra skartgripanna, til dæmis þessi Citizen kven- og karlmannsúr á myndinni en þau kosta frá 1.795 upp í 6.800 krónur. Húfur, lúffur og inniskór Hér eru á myndinni hlutir sem verma vel í kuldabolanum en þaö eru skór fyrir stóra sem smáa, húfur og lúffur úr íslensku gærunni. Húfur kosta frá 472—530 kr., lúffur frá 370— 480 kr. og skór frá 322—540 krónum. Allar þessar hlýju og góöu gjafir fást í versluninni Framtíðinni, Laugavegi 45. Munið kreditkorta- þjónustuna. Peysa, húfa og legghlífar Þetta fallega prjónasett sem samanstendur af peysu, húfu og legghlífum er unnið úr íslensku ullinni og er fáanlegt í mis- munandi litum og munstrum hjá versluninni Framtíöinni aö Laugavegi 45. Settið fæst í fimm stærðum og er hægt aö fá allt saman á kr. 1155 eöa allt stakt. Peysan kostar 755 krónur, legghlífarnar 265 krónur og húfan 135 krónur. Verslunin Fram- tíöin er meö kreditkorta- þjónustu. Glösá góðu verði Þeir hjá Álafossi bjóða upp á fleira en íslensku ull- ina og vörur unnar úr henni. í Álafossi er mikiö úrval af vönduðum postu- línsvörum. Þá eru þýsku glösin, eins og þau á myndinni, mjög vinsæl. Glösin er hægt aö fá í mörgum stæröum. Þessi á myndinni kosta 60 kr., 76 kr. og 97 kr. og vínflaskan í stfl kostar 1.495 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.