Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 34
DV. Í'IMMTÚDAGUR 24.NOVEMBER 1983. H Hvaða bók viltu? í Markaöshúsi Bókhlöðunnar að Laugavegi 30 segja þeir að séu alla vega 4.750 bókatitl- ar. Og þeir segja líka að þú hljótir að vera eitt- hvað skrítinn ef þú finnur ekki jólagjöfina hjá þeim. Hvort sem þú ætlar að gefa ódýra bók eöa dýra þá færðu hana örugglega hjá Bók- hlööunni. Fallegur fatnaður í Moons í versluninni Moons, Þing- holtsstræti 1, sími 29030, fæst þetta fallega sett sem er kjóll, legghlífar, hanskar og trefill á 3.240 krónur. í þessu setti er angóru-lambsull og er settið fáanlegt í bláu, svörtu og rauðu. Stærðirnar eru small, medium og large. Hægt er aðfá kjólinn sérá 1.995 kr. Fallegir lampar og styttur í Handraðanum, Austurstræti 8, sími 14220, er mikið úrval af fallegum gjafavörum. íslenskir lampar í tveimur stæröum á 685 og 864 krónur. Lampafóturinn er úr leir og er handunninn hjá Glit. Einnig úrval af hinum sígildu pínustyttum á 595 krónur. KREDITKORT Hefilbekkur Þessir handlögnu þiggja alltaf úrvalsvörur í jólagjöf. Hvað um þennan hefilbekk sem er sænsk gæðavara og fæst í Brynju, Laugavegi 29? Hægt er að fá hann meö eða án skúffa. Þessi á myndinni kostar 9.780 krónur. í Brynju er einnig hægt aö fá stærri verkstæðisbekki. Auk þess er mikiö úrvaí af útskurðar- og renni- járnum í Brynju. Van Gils fötin frá Belgíu Hvort sem þú ætlar aö fá þér ný föt fyrir jólin eða gefa i' jólagjöf þá færðu vönduð föt í Herrahúsinu í Aðalstræti 4. í Van Gils fötunum, sem eru frá Belgiu, er 100% ull og þau kosta, með vesti, 6.290 krónur. Einnig fæst fjöl- breytt úrval af margs kon- ar gjafavöru fyrir herra. Allsérstæðir lampar í Blómabúöinni íris í Kaupgarði, Kópavogi, gefur að líta þessa sérkennilegu kristalslampa með 24 kt. gullhúð. Þeir eru af gerðinni Strass frá Ítalíu og er í þeim bergkristall. Þetta er sér- stök gjafavara á verði frá 3.135-10.000 kr. Tölvuspil í öllum gerðum Tölvuspilin eru alltaf jafnvinsæl og ennþá vin- sælli eftir að verðið á þeim lækkaöi. Tölvurnar eru nefnilega ódýrari í dag en þær voru fyrir jólin í fyrra. Tölvuspilin hjá Vilberg og Þorsteini eru í mörgum geröum og með marg- víslegum möguleikum. Gjöf fyrir allan aldur frá 995 kr. Hið eftirspurða PARIS ísland er fjórða landið sem fær afgreiðslu á hinu heimsfræga nýja ilm- vatni, PARIS, frá Yves Saint Laurent. Þetta er ilmvatnið sem allar konur bíöa eftir og það er komið í snyrtivöruverslunina að Laugavegi 76. Veröið á þessu frábæra og heims- fræga ilmvatni er frá 600 krónum upp í3.000. Öðruvísi jólaskór Matchbox-jólaskórinn er ekki úr leðri enda ekki beinlínis aetlaður til að ganga í. Matchbox- skórinn er nefnilega leikfang fyrir börn, 18 mánaöa og eldri. Með honum fylgja litlir karlar, húsgögn, rennibraut og sitthvað fleira skemmtilegt. Og hann kostar 789 krónur. Matchbox-jólaskórinn fæst í JÓJÓ, leikfanga- versluninni Austurstræti 8, sími 13707. Þýska gæðapostulínið f rá Schumann Verslunin íris í Kaupgaröi hefur fleira á boöstólum en koparhluti af margvíslegum geröum. Postulínshlutirnir í hillunum eru ótelj- andi. Þar er um aö ræða gæðapostulínið frá Schumann Arzberg sem svo margir þekkja. Er þar í boði matar- og kaffistell, kökudiskar, vasar og skálar auk margs konar borðskrauts. Þá er úrvalið ekki minna af Nachmann kristalnum frá V-Þýskalandi. í íris færöu vandaða vöru á sanngjörnu verði. Koparhlutir frá Ítalíu Blómaverslunin íris, Kaupgarði Kópavogi, er verslun meö vörur sem eru öðruvísi. Má þar nefna þessa fallegu koparhluti af geröinni Bronz Art sem koma frá Ítalíu. Úrvaliöer svo. stórkostlegt aö það borgar sig að líta inn og kíkja á þaö. Á myndinni má sjá öskubakka á 110 kr., kertastjaka á 395 kr., skál á 838 kr. og könnu á 1.195 kr. Verðflokkarnir eru jafnmis- munandi og vörurnar eru margar. Þú finnur vandaða vöru í íris. Góð jólagjöf Þessir góðu skór fást f Vinnunni, Síðumúla 29„ og þeir eru sérstaklega hannaöir sem öryggis- skór. Jólagjöf fyrir hinn vinnandi mann á kr. 792—959. Einnig fjölbreytt úrval af öðrum gerðum. Vinnusvuntur og fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.