Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 35
3b DV/FIMMTUD AGUR34.NOYEMBER1983. Jólaskór og inniskór Steinar Waage og Toppskórinn selja þessa fallegu jólaskó sem aöeins eru eitt sýnishorn af öllu því úrvali sem til er. Þeir eru fáanlegir hvftlakkaðir eða í hvítu, rauðu og bláu leðri. Stærðir eru frá 21—26 og verðið aðeins frá 499 krónum. Þá eru það barnainniskórnir frábæru úr leðri með skinnsólum í hvftu, bláu eða rauðu. Þeir kosta frá 339 kr. og eru vinsælir heima eða á barnaheimilinu. Sokkaskór og mannbroddar Hjá Steinari Waage og f Toppskónum fást þessir góðu sokkaskór með skinnsóla f stærðum frá 20—43. Þeir eru dökkbláir með mismunandi munstrum og kosta frá 299 krónum. Einnig fást þar mannbroddarnir sem aldrei bregðast og passa á allar skóstærðir á aðeins 199 krónur. Vandaðir inniskór Steinar Waage og Toppskórinn selja mikiö af þessum vönduöu og góðu inniskóm. Þeir eru með skinnfóðruðu korkinnleggi og uppfylltum korkhæl. Þú getur áreiöanlega fengið eina sem þér Ifka því gerðirnar eru alls níu og verðið er aöeins 338—546 krónur. Taska og stígvél í stíl Steinar Waage í Domus Medica hefur margar frábærar ítalskar leöurvöru á boðstólum, til dæmis þessa mjög vönduðu leðurtösku úr rúskinni og stígvél sem eru tvílit. Skórnir eru með leðursóla og er slitflöturinn stamur þannig að ekki er hætta á aö viðkomandi renni á skónum. Skórnir kosta 3.485 krónur og taskan 3.049 krónur. Leður og rúskinn Hjá Steinari Waage í Domus Medica færöu mjög vandaöa vöru frá Ítalíu, til dæmis hiö heimsþekkta merki VIMARK. Á myndinni eru stfgvél úr leðri og rúskinni og taska í stfl. Frá- bært skinn. Skór kosta 3.485 krónur og taska 2.769 krónur. Jordana og Manz leðurvörur Hjá Steinari Waage, Domus Medica, er mjög mikið úrval af vönduðum leðurvörum frá Jord- ana og Manz. Seðlaveski, gerö fyrir kreditkort, kosta 528 kr., lyklaveski 300 kr., Manz leður- belti 354 kr. og Manz lyklabudda 263 krónur auk margs annars. Domus Medica. Egilsgötu 3 - Sími 18519. Fatastatíf fyrir herra Æ, hvað þaö er nú þægilegt þegar fötin eru í röð og reglu á morgnana þegar hoppa á í þau — og brotin eins og buxurnar væru nýpressaöar. Hvaða húsmóðir gefur ekki karlinum slíka nauðsyn í jólagjöf, eða, eins og þeir segja hjá Borgarhús- gögnum við Grensásveg: Hún er komin, gjöfin sem gleður — láttu fara vel um fötin á meðan þú sefur. Fatastatífin eru til í nokkrum viðartegundum og í þremur útgáfum. Fatastatíf fyrir dömuna Þeir hjá Borgarhús- gögnum við Grensás- veginn eru ekki bara að hugsa um að láta karlmannafötunum líða vel á nóttunni og þess vegna hafa þeir einnig á boðstólum fatastatíf fyrir konuna. Hún þarf líka að ganga að sínum fötum á vfsum stað, á morgnana rétt eins og hann. E. EUOOCARO VELKOMiN Sterling skólaúr í versluninni hjá Kornelíusi á Skólavörðustíg fást þessi fallegu tölvuúr f hvftu, rauðu og svörtu. Þau eru af gerðinni Sterling frá Sviss. Verðiö er mjög hagstætt, aðeins 440 krónur. Auk þessara fallegu skólaúra er mikið úrval af fínni úrum af mörgum gerðum og tegundum hjá Kornelfusi. Hálsmenin eftirsóttu Þessi hálsmen hér á myndinni hafa alltaf verið mjög vinsæl. Sem dæmi má nefna silfur- stafrófiö en í því er hægt að fá alla stafi og kostar það aðeins 290 krónur. Þá eru þaö silfur- mánaðarmerki sem kosta aöeins 265 krónur og svo silfurplöturnar sem hægt er að fá áletrun á sem kosta 280 krónur. Einnig er hægt að fá þessi hálsmen úr 9 kt og 14 kt gulli. Þessi háls- men eru að sjálfsögðu fáanleg hjá Guðmundi ■ Þorsteinssyni, úra- og skartgripaverslun, í Bankastræti 12. Sfminn er 14007 og sent er í póstkröfu. Silfurplett borðbúnaður Borðbúnaðurinn frá Kornelíusi er löngu orðinn landsþekktur enda hafa húsmæður safnað þessum munstrum íáraraöir. Kornelíus á Skólavörðustíg býður upp á Escellence- munstriö en skeiöin f því kostar 685 krónur. Skeiöin í rókókómunstrinu kostar 570 krónur, í prinsessumunstrinu 685 kr. og f gullhúöaða munstrinu 270 krónur. Auðvitað er hægt að fá hnffa, gaffla og allt tilheyrandi í þessum munstrum hjá Kornelíusi. Lionessa snyrtitöskur í Andreu Snyrtivöruverslunin Andrea, Laugavegi 82 (gengið inn frá Barónsstíg), hefur geysilega mikið úrval af alls kyns fallegum snyrtitöskum — jafnt fyrir minni snyrtivörurnar sem þær stærri. Þessar töskur á myndinni eru vestur- þýskar, mjög vandaðar og fallegar. Þær eru Ifka á góðu verði eöa frá 295 krónum. Þá er einnig mikið úrval af snyrtivörum til gjafa í Andreu og góöum ilmvötnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.