Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Qupperneq 12
12 Frjálst.óháð dagblað Utgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaöur og útgáfustjóri. SVEINN R. EYJÓLFSSON. Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON. Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM. Aöstoöarritstjóri: HAUKUR HELGASON. Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og ÓSKAR MAGNUSSON. Auglýsingastjó^ar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P.STEINSSON. Ritstjórn: SIDUMULA 12—14. SÍMI 86*11. Auglýsingar: SÍDUMÚLA 33. SÍMI 27022. Afgreiösla, áskriftir, smáauglýsingar, skrifstofa: ÞVERHOLTI 11. SÍMI 27022. Sími ritstjórnar: 86611. Setning, umbrot, mynda og plótugerö: HILMIR HF., SIDUMULA 12. P rentun: Árvakur hf., Skeifunni 19. Áskriftarverð á mánuðí 250 kr. Verð í lausasölu 22 kr. Helgarblað25 kr. Vestræn ábyrgð á morðæði Átakanlegasti álitshnekkir hins vestræna heims stafar af stuðningi stjórnar Bandaríkjanna við hægri sinnuð öfgaöfl í Rómönsku Ameríku, einkum Mið-Ameríku. Hörmungarnar í E1 Salvador eru skýrasta dæmið um þetta. Þar í landi hafa dauðasveitir hersins myrt upp undir 40.000 óbreytta borgara á síðustu fjórum árum. Sum morðin hafa veriö tilviljanakennd, en önnur beinzt að hver jum þeim, sem hefur viljað styðja lítilmagnann. I bandaríska læknaritinu New England Journal of Medicine hefur rækilega verið skýrt frá, hvernig dauða- sveitirnar hafa reynt að útrýma læknum, hjúkrunarkon- um og sjúkraliðum, sem hafa stundað fátæka fólkið í landinu. Að baki dauðasveitanna er yfirstétt hinna gömlu og ofsaríku landeigenda, sem eru að reyna að hindra, að jarðnæði verði að hluta skipt meðal leiguliða. Þeir eru að reyna að stöðva þróun, sem hófst í valdatíð kristilegra demókrata. Vinstri menn þorðu ekki að taka þátt í síðustu kosning- um í E1 Salvador af ótta við æði morðsveitanna. Þá misstu kristilegir meirihluta sinn í hendur róttækra hægri flokka á borð við þann, sem vitfirringurinn d’Aubisson stýrir. Þá var búið að skipta 20% jarðnæðis landsins milli fá- tækra bænda. Eftir kosningar hafa verið sett lög, sem stöðva þessa þróun, þannig að ríkir landeigendur haldi eftir að minnsta kosti þremur f jórðu alls lands. Bandaríkjastjórn veit vel, að fyrri umbætur í land- búnaði voru forsenda þess, að unnt væri að rækta í land- inu miðjustefnu, sem væri laus við öfgarnar til hægri og vinstri. Þetta hefur mistekizt síðan Reagan varð forseti. Hernaður stjórnar E1 Salvador gegn skæruliðum, kost- aður af Bandaríkjastjórn, gengur verr með hverjum mánuði. Enda er blóðferill hersins slíkur, að hann er hat- aður af allri alþýðu manna. Reglan er, að herinn þorir ekki í skæruliðana og myrðir þorpsbúa í staðinn. Upp á síðkastið er Bandaríkjastjórn farin að átta sig á, að ekki er einhlít sú stefna Reagans forseta og Kirk- patricks sendiherra að styðja alla þá, sem segjast vera á móti kommúnistum, hversu ógeðslegir sem þessir skjól- stæðingar eru. Sendimenn Bandaríkjastjórnar, þar á meðal Bush varaforseti, hafa flutt stjórnvöldum í E1 Salvador lista yfir verstu morðvargana í hernum. Farið hefur verið fram á, að þeir verði settir af og gerðir útlægir. En án árangurs. Hinn síðbúni partaskilningur Bandaríkjastjórnar hefur minni áhrif en ella fyrir þá sök, að margvísleg öfgaöfl í Bandaríkjunum styðja hinar blóðugu ofsóknir yfirstéttar- innar í E1 Salvador gegn langsoltinni alþýðu landsins. Bandarísku öfgaöflin styðja fyrirbæri á borð við d’Aubisson með peningum, ráðum og dáð. I þeim hópi eru Council on Inter-American Security, American Security Council og National Strategic Information Center. Öfgaöflin í Bandaríkjunum og E1 Salvador eru sam- mála um, að útrýma þurfi kommúnistum. Þar með taldir eru kristilegir demókratar, sem hingað til hafa verið álitnir fremur hægri sinnaðir. Þeir hafa kerfisbundið verið myrtir. Með sama áframhaldi hverfur hin lýðræðislega miðja í E1 Salvador og Bandaríkjastjórn fær þá niðurstöðu, sem hún óttast. Róttækir vinstri menn eflast og steypa í bylt- ingu morðsveitum róttækra hægrisinna. Jónas Kristjánsson. DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1983. Laxveiði í sjó — ónýtt auðlind? Nýlega lét einn af fiskifræöingum okkar í ljós þá skoðun sína, að til aö fjölga atvinnutækifærum í landinu ættum viö aö taka upp sjávarveiði á laxi. Fjölmiðlar gripu fljótt þessi ummæli og spuröu m.a. veiöimálastjóra álits á þeim. Veiðimálastjóri var gætinn í svörum, en viðurkenndi þó aö afarlítil þekking væri á ferli laxins í sjó. Sjávarútvegsráöherra var einnig spuröur og kvaöst hann því fylgjandi aö þetta mál væri kannað. Formenn veiðifélaga og stangveiðimanna brugöu skjótt viö og lýstu furöu sinni á slíkum tillögum. En skoðum nú þessi mál nánar áöur en áöurnefnd tillaga fiskifræöingsins er fordæmd. Þaö mun almennt viöurkennt aö ferill laxms er afar lítiö þekktur frá því hann yfirgefur ámar sem 15—20 gramma síli, þar til hann skilar sér aftur (aö hluta?) sem 2—10 kg fiskur upp í árnar. Ég segi að hluta því reynslan sýnir aö í t.d. hafbeitar- stööum þykir sæmileg útkoma ef 5% seiöanna skila sér og sérlega gott ef 10% skila sér til baka. Hvaö verður þá um 90—95% sem sleppt var í sjóinn? Þaö bara ferst munu margir segja. Sannleikurinn er sá aö enginn veit hvaö um þau veröur. Kjallarinn Ólafur Þorláksson bóndi, Hrauni ölfusi. stór laxatorfa haldiö sig í nánd viö skipið þar til í byrjun september, þá hefði hún horfiö á 3 dögum. Hvaö varö umhana? Allmikil laxveiöi var í Grafarvogi (viö Reykjavík) og viö Viðey. Þessi sjávarveiöi var keypt upp fyrir æriö fé almennmgs, því hún var talin orsaka minni laxagöngur í Elliöaámar. Hvergi hefi ég heyrt þess getiö aö veiöi hafi vaxiö í Elliðaánum eftir þessa friöun. Hvaö veldur þessu? Á undanfömum árum hefir verið sleppt talsverðu magni af sjógöngu- seiðum viö Straumsvík og suöur í Vogum á Vatnsleysuströnd. Menn sem kunnugir eru á þessum slóöum hafa sagt mér aö viö ströndina þama sé krökkt af laxi um göngutímann, en vegna aðstöðuleysis náist tiltölulega h'tiö af honum. Hvaö veröur svo um hitt sem ekki veiðist? ^ „En sé það nú svo að verulegur hluti af laxi sem í sjónum er deyi þar drottni sín- um engum til gagns, sér hver maður að það er mikil sóun á verðmætum að nýta hann ekki.” Laxasögur Mig langar aö segja hér á eftir nokkrar laxasögur sem vekja nokkrar spumingar. Þegar verksmiöjuskipið Hæringur lá verkefnalaust rnni í Sundum viö Reykjavík hér á árunum önnuöust 2 vélstjórar gæslu þess eitt sumar. Þeir sögöu mér að um sumarið heföi geysi- Eg gæti sagt margar sögur eftir sjónarvottum um ótrúlega stórar laxa- torfur á göngu meöfram ströndúini, sem varla ganga nema aö litlu leyti í ámar. Hvers vegna var Bjamfríði sparkað? Fyrir þrem árum var Bjamfríði Leósdóttur, einum skeleggasta mál- svara verkakvenna í landinu, sparkað úr miöstjórn ASI. Fyrir tveim árum var Bjarnfríöur felld í formannskjöri í Alþýðusambandi Vesturlands. Nú í ár hefur Bjamfríð- ur tvívegis orðið fyrir baröúiu á and- stæöingum sínum. Annaö var í tengslum við kosningu um formanns- starf í kvennadeild Verkalýösfélags Akraness. Hitt var kosning í stjórn Verkamannasambandsins á nýaf- stöönu þrngi þess. Allir þessir atburöir eru nátengdir. Þeir geta kennt okkur margt, m.a. um mafíu- starfsemi flokkanna innan verka- lýöshreyfingarinnar, um afdrif raun- verulegra verkalýðssinna þegar þeir reyna aö berjast rnnan embættis- mannakerfis hreyfingarúinar og ekki síst um það hvernig því er tekiö aö konur berjist fyrir konur án þess aö taka upp starfshætti og viömiðan- irkarlanna. Allaballamakk á ASÍ-þingi A Alþýöusambandsþinginu áriö 1980 tókust m.a. hinar „sögulegu sættir” Sjálfstæðisflokksins og Alþýöubandalagsins, og var þaö í fyrsta sinn sem ríkjandi ríkis- stjórnarmynstur var beinlínis látið ráöa samsetningu miöstjórnar ASI. Skipan eöa rööun í miðstjórn ASÍ fór því ekki fram fyrst og fremst meö hagsmuni félagsmanna ASI aö leiðarljósi. Niöurstaöan varö sú sem s já má í töflunni hér aö neöan: Miðstjórn ASÍ 1980-84 Ríkisstjórnarflokkar Alþýöubandalag: 5 fulltr., þar af forseti Guðmundur Sæmundsson verkamaður á Akureyri. / Sjálfstæöisflokkur: 3 fulltr., þar af varaforseti Framsóknarflokkur: 2 fulltr. Stjórnarandstæðingar Alþýöuflokkur: 3 fulltr. Óháðir flokkum (en hugsanl. stuðningsmenn ríkisstj.) „Vinstri óháöir”: 1 fulltr. „Hægri óháöir”: 1 fulltr. Bjarnfríði feykt út Annaö sem sögulegt má telja varðandi miðstjórnarkjöriö var aö uppstillingarnefnd þúigsúis ákvaö — gegn mótmælum Bjarnfríöar sjálfrar — aö stilla henni ekki upp til endurkjörs í miöstjórnúia. Þar haföi hún þó aðeins setið í eitt kjör- tímabil — 4 ár. Ástæðan lá í augum uppi fyrir alla þá sem þarna voru, þótt ekki fengist hún sögö berum orðum. Alþýöubandalagið varö aö fórna einu miöstjórnarsæti smu til aö samkomulag gæti tekist við Sjálfstæöisflokk. Þaö var því ákvöröun Alþýöubandalagsúis aö Bjarnfríöur skyldi sett út í kuldann. Þau önnur sæti Alþýðubandalagsins í miöstjórninni sem losnuöu voru frátekin fyrir ákveðna prinsa. Þaö var því engin tilviljun aö einmitt Bjarnfríöur fékk aö fjúka. Hún haföi veriö kosin í miðstjórnina ern- mitt á túna þegar hún haföi oröiö landsfræg fyrú beinskeytta forystu í árangursríkri baráttu láglauna- kvenna á Akranesi til aö bæta kjör sín. Æösta forystan í ASI og Alþýöu- bandalagúm haföi semsé ætlaö aö beita hér sömu aðferðinni og endranær: kippa upp í faðm sér því fólki sem sýnt haföi af sér baráttu- hug og temja þaö þar. Aö vísu kostaði kjör Bjarnfríðar nokkra ólgu og uppgjör innan Alþýöubanda- lagsins, en þar kom aö forystan sannfæröist um að sniðugast væri að ganga að þessari kröfu „órólegu deildarúinar”. Þaö kom sér líka vel aö Bjarnfríður var kona, því aö um þessar mundir var sú gagnrýni far- in að brenna heitt á ASI-forkólfun- um aö þeir vildu ekki hleypa konum til áhrifa. En hvað um þaö, — Bjarnfríður lét ekki temja sig. Hún geröist ekki samdauna embættis karlahópnum í miðstjórn ASI. Hún hélt áfram aö treysta fremur á fólk en forystu. Hún hikaöi ekki viö aö fórna heidur hagsmunum flokks srns en fólksms sem hún var aö vinna fyrir. Hún spillti hinni ljúfu eindrægni miðstjórnarfunda og var í alla staöi óþolandi þeim karlasöfn- uði sem þar sat og stritaði víö að vera heilagur í framan og lunkinn í pólitík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.