Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Side 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983. 13 ofsetnum búfjárhögum. Þetta sýnir hvaö lítið er vitaö ennþá um Ufnaöar- hættilaxins. Eyðslusöm náttúra Þaö er dálítið freistandi aö setja saman mynd úr þessum brotum sem ég hefi sagt frá hér aö framan. Hún gæti veriö eitthvaö á þessa leið: Náttúran er mjög eyðslusöm. Þess höfum viö mörg dæmi. T.d. minnir mig aö hafa heyrt aö þaö þyki afbragös gott klak hjá þorski ef 1% afkvæma hans kemst á legg. Ein sáöfruma af milljón- um dugir til aö frjógva egg. Eitt karl- dýr frjógvar t.d. býflugnadrottningu, en hinir karlarnir, kannske mörg hundruö, sem stefna aö sama marki farast. Gæti þaö ekki verið aö aðeins tiltölu- lega lítill hluti þeirrar laxamergöar sem kæmi upp aö landinu (kannske sterkustu einstaklingamir eftir ein- hverju úrvali náttúrunnar) gengi upp í ámar tii aö viðhalda stofninum. En hvaö verður þá um alla hina laxana? Þvi verður aö sjálfsögöu ósvaraö hér. En sé þaö nú svo aö verulegur hluti af laxi sem í sjónum er deyi þar drottni sínum engum til gagns, sér hver maður aö þaö er mikil sóun á verömætum aö nýta hann ekki. Fram undir síðustu ár var sú skoðun ríkjandi aö friða árnar sem mest og hjálpa náttúrunni til meö aö sleppa sem flestum seiðum í bær í viöbót viö klakið. Nú hefir einn fiskifræöingur varaö viö þessari stefnu, því aö í (kannske) ætissnauðri á eti of mörg fiskseiöi fæöuna hvert frá ööru. Stofninn ferst kannske aö stórum hluta úr ætisskortj. Ekki finnst mér þetta ólíklegt. Skyldi maöur ekki kannast viö þetta úr Eflum rannsóknir Þaö sem undirrituðum finnst aö vera ætti næsta skref í þessum laxveiði- málum er aö efla stórlega bæöi Veiöi- málastofnunina og Hafrannsókna- stofnunina til aö kynnast ferli laxins, því allt of Iítið er um hann vitað. ,dín til þess þarf stórfé, það dugar ei minna.” En hvernig skal afla fjárins munu menn spyrja. Engar rannsóknir geta orðið aö gagni nema veiða laxinn í sjó. En til þess þarf náttúrlega að breyta lögum. Bjóöa t.d. sjómönnum tilraunaveiöar undir eftirliti gegn gjaldi og e.t.v. einhverja alþjóöa- styrki, sem síöan renni til þessara stofnana. Veiöimálastofnunin léti merkja milljónir gönguseiða og sjó- menn síðan aö finna útí:hvar þessi merktilaxhéldisig. Minnumst þess aö ekki þarf nema 5—10 þúsund tonn af laxi til aö skapa sama verömæti og þessi 100 tonn af þorski, sem okkur vantar svo tilfinnan- lega núna. Þaö er farið aö ræöa það mál, aö klekja þorski út í stórum stíl. Væri ekki viturlegra aö snúa sér fyrst aö þeim fiski sem er 10—20 sinnum verömætari og við höfum orðiö sæmilega þekkingu til aö klekja út í tugmilljóna tali. Reyna aö kynnast ferli hans betur og veiöa hann svo undir ströngu eftirliti likt og gert er viö rækju og skelfisk, eftir aö búiö er að afla meiri þekkingar umferilhans. Sagt er aö Norömenn stefni aö 25 þús. tonna útflutningi á laxi á næstu árum. Væri of mikil bjartsýni fyrir okkur íslendinga að stefna aö því aö verða svo sem hálfdrættingar á viö þá ? Aö lokum þetta. Sé þaö nú svo aö viö fætur okkar liggi ónýtt auðlind, sem auövelt er að endumýja, auka veru- lega og hafa stjóm á nýtingu hennar og sem e.t.v. gæti verulega bætt þjóöar- búskap okkar, tel ég aö fé væri vel variö, sem stuðlaö gæti aö meiri þekkingu á henni. ÚlafurÞorláksson. Alþýðubandalagsforystan ákvaö aö hér væri meira í húfi en róttækn- isímynd flokksins eöa jafnréttis- pólitík. Fyrir ríkisstjórnarmynstr- inu yröi allt að víkja. Og meö svo tæpa stööu Alþýðubandalagsins í miöstjórn ASI var ekki hægt aö taka neina áhættu meö Bjarnfríði. Hún gæti tekiö upp á því aö svíkja hinar „sögulegu sættir”, enda landsfrægur andstæöingur aftur- halds og íhalds. (Innan sviga geta menn skemmt sér viö aö bera saman stóryröi Al- þýöubandalagsforystunnar nú og hina miklu ákefö þeirra 1980 í þaö aö leiða núverandi ríkisstjómar- flokka — Sjálfstæðisflokk og Fram- sóknarflokk — til úrslitaáhrifa inn- an verkalýðshreyfingarinnar.) Felld í ASV og næstum í VMSÍ Ári síðar fór fram kosning for- manns í Alþýðusamband Vestur- lands. I kjöri vora tvær könur. önn- ur þeirra var framsóknarkona, hin var Bjarnfríöur Leósdóttir. Bjarn- fríöur haföi ekki stuðning flokksfor- ystunnar í Alþýðubandalaginu suöur í Reykjavík. Þvert á móti treysti Alþýöubandalagiö fram- sóknarkonunni mun betur til aö gæta hagsmuna ríkisstjórnarinnar. Bjarnfríöur fékk því ekki einu sinni atkvæöi flokkssystkina sinna (þó sennilega allra flokkssystra sinna) áþingiASV. Þetta sama haust var enn eitt þing haldið, þing Verkamannasam- bands Islands. Kosning stjórnar þess var einnig söguleg, þótt sjálf- kjöriö yröi. Að vísu náöist þar veru- legur árangur í aö fjölga konum í stjórninni. Róttækum óflokksbundn- um öflum á þinginu þótti þó um of vera farið eftir flokkspólitískum markalínum viö uppstillinguna. Var því í alvöru farið að huga að fram- boðum. En þá fóru hjólin að snúast. Þau boð bárust eftir krókaleiðum gegnum fulltrúa sem kunnu bæöi aö þiggja í nefið hjá formanni sínum og vera róttækir á fundum „órólegu deildarinnar”, að ef róttæklingar bærðu á sér í þessum kosningum, þá mundi ekkert annað gerast en ákváöu róttæku öflin að hlusta ekki á slikar hótanir, heldur notfæra sér lýðræðislegan rétt sinn til aö ganga úr skugga um fylgi viö sig og skoö- anir sínar. Auðvitaö má deila um hvort sú ákvörðun þeirra hafi veriö rétt. En það er ekki málið. Máliö er að afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Alþýðubandalagsmenn fengu þær dagskipanir (hvísl í eyra, muldur á göngum, rabb á kósett- um) að hreyfa ekki við hlutföllun- um. Ef þeir kysu róttækling skyldu þeir strika út annan í staðinn, t.d. Bjarnfríði. Og þannig fór það. Nógu margir alþýðubandalagsmenn greiddu atkvæði gegn Bjamfríöi en studdu frambjóöendur Sjálfstæðis- flokks, Alþýöuflokks, Framsóknar- flokks og Fylkingarinnar. í nýrri eldlínu Margir mundu nú eflaust leggja árar í bát eftir slíkt andstreymi, og víst er að það er ekki létt verk aö leiða hjá sér þann róg og allt þaö skítkast og dylgjur sem því fylgja að berjast gegn straumnum í íslenskri verkalýöshreyfingu. Eg býst viö aö Bjarnfríður Leósdóttir viti aö þótt flokkarnir og þjónar þeirra í verkalýöshreyfingunni — jafnvel forkólfar hennar eigin flokks — hafi snúist gegn henni, sé hún að gera rétt og eigi vísan stuön- ing og aðdáun mikils fjölda al- mennra félaga hreyfingarinnar. Þessi fjöldi gladdist mjög, þegar hann heyröi í henni í útvarpi skömmu eftir Verkamannasam- bandsþing, en þá var hún að svara spumingum fréttamanns um stofn- fund Samtaka kvenna á vinnumark- aönum. Þessi nýju samtök eiga áreiðanlega eftir aö láta margt gott af sér leiða. Veröi Bjarnfríður Leósdóttir driffjöður í því starfi, er e.t.v. ekki ástæöa til að harma það svo mjög að hún á nú hvorki sæti í miðstjóm ASI né stjórn VMSI og gegnir ekki formannsstarfi í kvennadeild Vlf. Akraness. Hin nýju Samtök kvenna á vinnu- markaönum eru sennilega nú sem stendur mikilvsegari en allar þessar stofnanir til samans. Guömundur Sæmundsson „Það kom sér líka vel að Bjarnfríður var kona þvi að um þessar mundir heitt á ASÍ-forkólfunum að þeir vildu ekkihlaypa konum tiláhrifa." það að Bjarnfríður Leósdóttir yrði látin fjúka. Þessi hótun — ásamt óttanum við að skemma þann áfangasigur sem konur virtust vera að ná — varð til þess aö stjóm Verkamannasam- bandsins varð sjálf kjörin. Bjarnfríði bolað burt á Akranesi Og nú er komiö áriö 1983. Enn er Bjarnfríður í hörðum slag. Vinsæld- ir hennar meðal foringja Alþýðu- bandalagsins og ASI hafa ekki auk- ist, síður en svo. Þegar Herdís Olafsdóttir, formaöur kvennadeild- ar Vlf. Akraness, ákveður aö hætta störfum, reikna allir meö því aö við taki sú kona sem mest og best hefur starfað fyrir deildina með Herdísi — nefnilega Bjarnfríöur Leósdóttir. Stjórn og trúnaðarmannaráð deild- arinnar leggur einróma til aö Bjamfríöur taki viö. Og Bjarnfríöur var fús til þess. En svo fór eitthvað af stað. Allt í einu var komið mót- framboð og það úr röðum Alþýðu- bandalagsins. Undirskriftalistar geysast um vinnustaði Akraness, og svo mikiö liggur á, aö Herdisi Olafsdóttur, fráfarandi formanni, er ekki einu sinni gefið ráðrúm til aö undirbúa síöasta aðalfund sinn eins vel og hún vildi. Þetta voru þakk- irnar til hennar fyrir áralangt starf. Bjamfríður dregur samþykki sitt til baka og neitar að láta hafa sig að fífli. Slík viðbrögö eru auövitað eðlileg, þegar svona er staðið að málum. Það er ekki laust við að sumum hafi komið á óvart að það skyldi vera flokkur Bjarnfríðar — var sú gagnrýni farin að brenna Alþýðubandalagið — sem tók af skarið til að bola henni burt. Það vakti ekki síður athygli hvernig þessum öflum famaðist við Herdísi Olafsdóttur við lok starfs hennar sem formaður. Felld á þingi VMSÍ Um svipað leyti kom aftur að Verkamannasambandsþingi. Að venju voru róttæklingar áberandi þar í öllum málflutningi og baráttu. En sagan endurtók sig. Uppstillingar- nefnd hélt sér stíft viö hlutfalla- reikning stjórnmálaflokkanna og gerði ekki tillögu um neina utan- flokkaróttæklinga. Bjamfríöur fékk að lafa inni, en meö sömu skilaboð- unum frá neftóbaksdósunum: — Bjarnfríður skal fjúka, ef þið hreyfið viö þessu: I þetta sinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.