Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Síða 20
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Sýnishorn af þvi sem á boðstólum er frá Landssambandi hjáiparsveita I kinverskar rakettur ásamt öðrum en þær kinversku kosta frá S krónum
skáta. Fjölskyidupakkarnir eru frá 230 krónum og þeir stærstu á 1800 upp i 60 krónur. íslensku raketturnar kosta frá 1SS—23S krónur. Og
krónur. Vinsælustu pakkarnir eru á 490 krónur og 750 krónur. Fremst á Standard, ensku raketturnar, kosta frá 30—370 krónur. Sú stærsta er
myndinni eru tivolibombur i kassa sem kostar 650 krónur. Stór hringlaga glæsiieg með fjórum sólum. Einnig fást þær nokkrar saman i pakka og
kaka er við vegginn með 90 skotum sem kostar 990 krónur. Þeir eru með \ þá frá 37S—680 krónur. Siðan er þarna heilmikið af innidóti.
Nóg er af púðrinu til
að fagna nýju ári
Frá slysavarnadeildunum koma þessi sýnisht
þrjár stærðir af fjölskyldupokum á 360 krómi
1.100 krónur. Risastjörnuijós i pakka, i honum
pakkanum eru 10 stykki og kostar krónu stykki
Þeir eru með rakettur i pökkum, í minni pakka
Nóg er af púðrinu. Við höfum gert
það árlega hér að kanna framboð á
flugeldum og fylgidóti fyrir hver ára-
mót. Sannast sagna höfum við þá trú
að þessi frumskógur þéttist með
hverju árinu. Urvalið af bombum,
blysum, stjömuljósum, púðurkerling-
um, halastjörnum og hvað þetta heitir
nú allt er alveg ótrúlegt. Við ætlum að
reyna að fikra okkur í gegnum frum-
skóginn og segja ykkur hvers við
urðumvísari.
Við höfum að sjálfsögöu skotið
nokkrum upp í himinhæðir, horft á
skotin verða að stjörnum, norður-
ljósum, tunglum og sólum.
Mikið af „fyrverkeríi” er innflutt, en
töluvert er innlend framleiðsla, fram-
leitt hjá Flugeldaiðjunni í Garðabæ.
Stærstu innflytjendumir em Lands-
samband hjálparsveita skáta, slysa-
varnadeildir, Knattspymufélag
Reykjavíkur, betur þekkt sem KR
(fótboltadeildin) og Verslun O.
Ellingsen. Þessir aöilar flestir selja
sjálfir víða um bæ og land, eru
dreifingaraðilar líka. Ymis félög
kaupa af innflutningsaðilunum, svo
sem Kiwanis- og Lionsklúbbar og
íþróttafélög. Þó að mörgum finnist
þetta púöur allt kosta dágóðan skild-
inginn, sem er staðreynd, þá renna
þeir skildingar aftur til hjálparstarfa,
góðgerðarstarfsemi og til eflingar
íþróttahreyfingar.
Þeir kínversku drjúgir
Kínverjar hafa löngum verið iðnir
Þýsku flugeldamir er við skutum á
loft eru yfirleitt kröftugir og vand-
aðir ,þeir kínversku eilítið minni í hendi
og óvandaöri útlits, en leyndu á sér.
Þeir eru tiltölulega ódýrir — en kraftur
þeirra allnokkur. Til að gefa lesendum
aðeins hugmynd um úrvalið þá er einn
innflutningsaðilinn meö tuttugu rak-
ettutegundir, misjafnlega kraftmiklar
og dýrar. Síðan fimmtán gos af jafn-
mörgum stærðum, þá ellefu skotblys
auk þriggja tegunda af handblysum.
Þá eru sex tegundir af sólum og
snúningshlutum á þeirra lista, einnig
' tívoh'bombur, margar stærðir. Ýmis-
legt smádót eins og hurðarsprengjur,
púðurkerlingar, sex bombur og knöll.
Og ekki má gleyma stjömuljósunum
og eldspýtunum.
Dýrari eldar —
stjörnuregnið glæsilegra
Þumalfingurregla viö prófun á
flugeldunum er að þeir minnstu og
ódýmstu skutust í minnstu hæð á 1—2
sekúndum, sýndu smástjömuskin og
féllu. Eftir því sem eldamir voru dýr-
ari varö stjömuregniö glæsilegra. Ein
rakettan bar af öllum öörum hvað
glæsileik snerti; reiknast okkur til að
dýrð hennar hafi varað um eina heila
mínútu. Það var þýsk norðurljósarak-
etta frá KR-ingunum og kostar hún
hka einar litlar 270 krónur. Sú stóra
glæsta á sér Utla systur, sem var að
vísu eftirbátur bæði í verði og glæsi-
leik, en hún var falleg og skaut bláum
fallegum stjörnum um himinhvolfið.
við púörið, enda flugeldaiöjan heimilis- flutt hingað frá Kína — einnig frá
iönaður þar í landi. Töiuvert magn er Englandi og Þýskalandi.
Stjörnuskin úr rakettunum var misjafnt, þessináði velað „blómstra".