Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Qupperneq 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983. Andlát ,r::' Astþór Bergur Jónsson, Kleppsvegi 28, lést 20. desember sl. Hann var fæddur í Reykjavík 17. desember 1908, sonur hjónanna Ingveldar Jónsdóttur og Jóns Jónssonar, Setbergi ó Bráöræöis- holti. Kona hans var Agústa Guörún Teitsdóttir en hún lést 24. febrúar 1960. Þau eignuöust tvö börn. Utför Astþórs fer fram frá Fossvogskirkju miöviku- daginn 28. desember kl. 10.30. Dagur Halldórsson sjómaður, Soga- vegi 127, lést í I^andspítalanum 22.' desember. Kristúi Pálsdóttir, Hólmgaröi 62, lést í I.andspítalanum 23. desember. Vaidimar Olafsson, sem lést í sjúkra- skýli Bolungarvikur hinn 20. desem- ber sl., veröur jarösettur frá Hóls- kirkju í dag, þriöjudaginn 27. des- ember, kl. 14. Áramótaferð Ferðafélagsins í Þórsmörk Brottför kl. 08. föstudaginn 30. desember og til baka sunnudag, 1. janúar. 1 Skagfjörös- skála í Þórsmörk er sérstaklega góö aöstaða fyrir feröafólk. Svefnpláss í 4—8 manna herbergjum, miöstöövarhitun og setustofa. FarmiÖar seldir þriöja í jólum á skrifstof- unni öldugötu 3. Takmarkaöur sætafjöldi. Byrjiö nýtt ár í Þórsmörk í góöum félags- skap. Ferðafólk athugiö að Ferðafélagið notar sjálft allt gistirými í Skagfjörðsskála í Þórs- mörk um áramótin. Minningarspjöld Sölustaðir minníngarkc rta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9,3. hæö. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16, Skrifstofa DAS, Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra, Lönguhlíö, Garösapótek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Arbæjarapótek, Hraunbæ 102 a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Sparisjóður Hafnarfjaröar, Strandgötu 8—10. Keflavík: Rammaroggler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Kópavogur: Kópavogsapótek, Hamraborg 11. Akrancs: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3, og Kristjáni Sveinssyni, Samvinnubankan- um. Siglingar Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavikur en að auki er farin kvöldferð á sunnudögum. Skipið siglir: FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 KL 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Kl. 10.00 KI. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferöir á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 ogfráRvík ki.22. Tapað -fundiö Tapað — fundið Tapast hefur silfurlitaö dömutölvuúr í miö- bauium þann 7. des. Finnandi vinsamlega hringi í síma 12124 eftir kl. 5.30. Úr tapaðist Kvenúr af geröinni Citizen tapaöist í miöbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu. Finnandi vinsainlegast hringi í síina 15844. Fundar- laun. Ferðalög Útivistarferðir Aramótaferð Utivistar í Þórsmörk. 3 dagar. Brottför föstud. kl. 9.00,30. des. Gist í Utivistarskálanum hlýja og vistlega í Básum. Vönduö áramótadagskrá. F’ararstjórar: Kristján M. Baldursson og Bergþór Kárason. Skráiö ykkur og takiö farmiða tímanlega á skrifst. I>ækjarg. 6a, s. 14606 (simsvari). Ferðafólk alhugiö: Gistirými í Básum um áramótin veröur aöeins fyrir Utivistarfar- þcga. Gleöileg jól. Sjáumst. Isafjörður: Póstur ogsími. Siglufjörður: Verslunin Ogn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Raufarhöfn: Hjá Jóninu Osk Pétursdóttur, Asgötu 16. Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjaröarhorni. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aöalstræti 2. Jóhannes Noröfjörö hf., Hverfisgötu 49. Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfiröi. Bókaversl. Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum Granda- garöi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vest ur bæjarapótek. Garðsapótek. Lyf jabúö Breiöholts. Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garöastræti 6. Mosfells Apótek. Landspítalinn (hjáforstööukonu). Geödeild Bamaspítala Hringsins Dalbraut 12. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4 Keflavík. Kirkjuhúsiö, Klapparstíg 27. Tilkynningar Sími AA-samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 16373 milli kl. 17 og 20 dag- lega. t Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Oddrúnar J. Ólafsdóttur Nökkvavogi 44. Guð gefi ykkur gleöileg jól og farsælt nýár. Albert Jónasson Ásgerður Albertsdóttir og Hans Aðalsteinsson Oddrún Albertsdóttir, Þorbergur Ormsson og barnabörn. Um helgina Um helgina Útvarpið brást á hátíð barnanna Þaö eru sennilega ekki margir sem liggja yfir dagskrá ríkisfjölmiölanna yfir jóladagana. En þó veröur aö sníöa dagskránni þann stakk aö hún henti þeim sem veröa eöa vilja flygjast meö henni. Það var ekkert sem mér þótti eftir-. sóknarvert á dagskrá útvarpsins ef undanskilin er messa Sigurbjarnar Einarssonar biskups á jólanótt. Sigurbjörn er tvimælalaust mestur ræðumaöur í klerkastétt og getur alltaf vakiö menn til umhugsunar meö prédikunum sínum. Eitt af því sem ríkisfjölmiðlarnir veröa aö sinna á jólum er barnaefni. Þaö á ekki síst viö um fyrri hluta aö- fangadags. Utvarpið brást þar en sjónvarpið sýndi nokkrar ágætis teiknimyndir. Ævintýri Búratínós, eftir sögu Leo Tolstoj, var mynd sem gat haldið hverju barni föngnu og sjálfur saknaði ég þess að geta ekki fylgst með því til enda. En barna- tímar útvarps og sjónvarps eru svo leiðinlegir aö börnin eru farin aö fúlsa viö þeim. Umsjónarmaöur barnatíma útvarpsins er búinn aö vera börnum landsins til leiöinda frá því elstu menn muna og eitthvað viröist umsjónarmönnum barnatima sjónvarpsins vera mislagöar hendur, því þaö heyrir til algjörra undan- tekninga ef maður heyrir um börn sem nenna aö sitja yfir þessu. Þaö heföi áreiöanlega komið betur út ef ríkisútvarpiö heföi einfaldlega opnaö fyrir Rás 2. Sjónvarpið reyndi hins vegar aö tjalda því sem til var og þar voru ýmsir góöir þættir á boö- stólum, þykist ég vita, þótt ég missti af þeim flestum. Rúsínan í dagskrá sjónvarpsins var auövitaö nýtt íslenskt sjónvarps- leikrit, Hver er. . . , eftir Þorstein Marelsson. Leikrit þetta haföi margt til síns ágætis í samanburði viö önn- ur íslensk sjónvarpsleikrit. Leikarar stóðu sig allir meö ágætum, ekki síst unglingarnir sem voru eölilegir í hlutverkum sinum. Jón Viöar Jóns- son var einnig sannfærandi persóna í hlutverki skólastjórans. Þá sýndi Þórhallur (Laddi) Sigurösson á sér nýja hliö og geröi hlutverki sínu nokkuö góö skil. I samanburði við fyrri íslensk sjón- varpsleikrit var Hver er... áberandi betur tæknilega unnið og meö betri sviössetningum en þau sem á undan hafa komið. Þaö er góös viti. ÓEF Opið hús hjá Geðhjálp Geðhjálp. Félagsmiðstöð Geöhjálpar, Báru- götu 11 Rvík. Opið hús laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Þetta „opna hús” er ekki einskorðaö við félagsmenn Geöhjálpar heldur og aðra er sinna vilja málefnum félagsins. Sími 25990. 80 ára afmæli Fríkirkjunnar í Reykjavík I tilefni 80 ára afmælis Fríkirkjunnar í Reykjavik hafa verið geröir postulínsvasar meö mynd af kirkjunni. Agóði af sölu þeirra rennur i orgelsjóð kirkjunnar. Vasamir eru til sölu hjá eftirtöldum aðiluin: Islenskum heimilisiðnaði, Hafnar- stræti 3, Agústu Sigurjónsdóttur, Safamýri 52, s. 33454, Ashildi Daníelsdóttur, Hjallavegi 28, s. 32872, Bertu Kristinsdóttur, Háaleitisbraut 45, s. 82933. Einnig í kirkjunni á viðtalstíma prestsins. Sýning í bókasafninu á ísa- firði I bókasafninu á ísafiröi stendur nú yfir sýning á málverkum og grafíkmyndum eftir Asdísi" Sigurþórsdóttur. A sýningunni eru 16 myndir unnar meö olíulitum og 5 myndir unnar i sáld- þrykk. Asdís brautskráöist frá Myndlista- og hand- iöaskóla Islands fyrir 3 árum og hefur unniö á eigin verkstæði frá árinu 1981. Hún hélt sina fyrstu einkasýninguí Reykjavík 1982. Sýningin verður opin á venjulegum af- greiöslutima bókasafnsins til 8. jan. nk. Myndirnar eru flestar til sölu. Komið er út 5. tölublað Fisk- vinnslunnar sem er blað Fiskiðnar, fagfélags fiskiðnaðar- ins. Meðal efnis í blaðinu er viötal við Halldór As- grimsson sjávarútvegsráðherra. Sagt er frá þróunaraðstoð FAO á Maldiveseyjum. Einnig eru greinar um gæðamál, ríkismat sjávaraf- urða og ráðgjafarþjónustu norska ríkisins í sjávarútvegi. Fiskvinnslan er fagblað fisk- iðnaðarins og allir sem áhuga hafa á áð fá blaðið sent sér að kostnaöarlausu hafi sam- band við skrifstofur Fiskiðnar aðSkipholti 3, Reykjavík,frákl.9—12,sími 13151. Jólablað ÆSKUIMNAR Komið er út Jólablað Æskunnar, 90 siður. Meðal efnis í þessu stóra og myndarlega blaöi má nefna: Saga jólanna, Jólaljósið, eftir Sigurbjörn Sveinsson, Jólasveinar, Jesú Kristur sonur Guðs, jólasaga eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, A kirkjan erúidi til barn- anna? Æskulýösstarf Þjóðkirkjunnar heim- sótt, Gangvegir, viötöl unglinga viö gamalt fólk, Siguröur B. Séfánsson ræðir viö Ottó Guðjónsson, 85 ára, Góötemplarareglan á Islandi 100 ára, eftir Hilmar Jónsson, stór- templar, Okkar á milli, Æskan og framtíðin, eftir Svein Eliasson, Skátahreyfingin, Ham- ingjan getur hulist í spýtu, ævintýri eftir H. C. Andersen, Af köttun og kynþáttum, Æskan spyr: Horfirðu mikiö á sjónvarp? Ævintýriö um úlfaldann, eftir Rudyard Kipl- ing, Nýir Islendúigar, börnin frá Víet-Nam, eftir Hólmfríði Gísiadóttur, GuUfiskarnir, saga eftir Hauk Matthíasson, Þrenningin í bjarginu, eftir Svövu Jónsdóttur, Nokkur orö um Steinasöfnun, Æskuskemmtun, Prent- smiðjan Oddi 40 ára, Ferðalag um heimúin, Fjölskylduþáttur í umsjá KU-kjumála- nefndar Bandalags kvenna í Reykjavik, Jólin koma, eftir Hrefnu Tynes, Ogleyman- leg æskuminning, eftir Hrefnu Samúelsdóttir Tynes, ömmudrengur, eftir H. T., Kisí gamli, eftir Svövu Jónsdóttur .Kettlingurinn hennar Ellu litlu, saga, Kakan, saga, Afmælisbörn Æskunnar áriö 1984, Mynd mánaóarins, Hvað heitir landiö? Nýja árið, leikrit, Ritgeröarsamkeppni um íþróttir í skólum, Poppmúsik í umsjón Jens Guó- mundssonar, Þrjú falleg jólalög, eftir Katrínu Guðjónsdóttur, Við bökum sjálf, Framhaldssagan um Róbínson Krúsó, Leik- brúöuland, Hlaupadrottningin síunga, Skóla- hljómsveit Kópavogs, Ný frímerki, Jóla- leikir, Litla músin, eftir Magnús Helgason, Föndur, Nýtt daghcimili í Mosfellssveit, skuggamyndir, verölaunagetraunú-, skrýtl- ur, gátur, krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur EngUberts. Hár & fegurð Ut er komið 4. tbl., 3. árg., af tímaritinu Hár & fegurð. Mikið er um að vera í hártískuheimin- um, meðal annars hárgreiðslur frá Kim Carl- ton int^national, sem starfar í Oxford Street, framúrstefnuklippingar frá Irvine Rusk, sem starfar í Glasgow, gömlu klassísku klipping- arnar frá Andrew Lockyer. Simon Ivarsson kynnir flamenoo músík. Kynntar eru nýjar herralínur frá Hár & fegurð og meistarafélagi hárskera, nýjar tískulínur frá STUHR í Dan- mörku. Grein um skiði og þjálfun eftir Hannes Kristjánsson. Intercoiffure vinnur úr síðu hári. Stílhreinar línur frá Bruno í París. Allsráðandi í herralinunni viröast vera stríp- ur og permanent. Fatnaðurinn var valinn í samræmi viö herra- línuna, en hann var fenginn aö láni úr eftir- töldum verslunum: Flónni, Kjallaranum og TískuhúsiStellu. Forsíöan er frá STUHR í Danmörku, sérstak- lega gerð fyrir Hár & fegurð. Ég hcld að Jesper sé voðalega æstur í að ná sambandi við mig. I þau skipti sem ég hef hringt hefur liann næstum rifið heyrnartólið |frá símtækinu. Útskrift frá Lyfjatæknaskóla íslands Nýlega útskrifaði Lyfjatæknaskóli Islands 8 nýja lyfjatækna. Er þetta niundi hópurinn sem útskrifast frá skólanum en í ár eru liöhi rétt 10 ár frá því að fyrst var sett reglugerð um nám og starfsréttindi lyfjatækna. 1 kjölfar þeirrar reglugeröar var skólinn svo stofnaöur. Hefur skólinn nú útskrifaö um 120 lyfjatækna. A myndinni má sjá hina nýútskrifuöu lyfja- tækna en þeir eru, — cfri röö: Hrafnhildur Svansdóttir, Birna Björnsdótth-, Olafur Olafs- son, skólastjóri, Stcinunn H. Björnsdóttir og Margrét H. Þórisdóttir. Neðri röö: Sigrún L. Hauksdóttir, Helga M. Söebech, Guðrún Hall- dórsdóttir og BáraSamúelsdóttir. Nám í lyfjatækni tckur 3 ár og er námiö bæði bóklegt og verklegt. Viö skólann starfa aö jafnaði sex kennarar, auk skólastjóra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.