Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 39
39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983.
Útvarp
Þriðjudagur
27. desember
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Jólasvcinalög.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson
biskup” cftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm. Geröur Steinþórs-
dóttir flytur formálsorð. Gunnar
Stefánsson byrjar lesturinn.
14:30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Grumiaux-
tríóið leikur Strengjatríó nr. 1 í
G-dúr eftir Joseph Haydn /
„Immaculate Heart”-tríóið ieikur
Strengjatríó nr. 2 í Es-dúr op. 100
eftir Franz Schubert.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Páll Magnús-
son.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsms.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu”
eftir Mariu Gripe og Kay Pollak.
Þýðandi: Olga Guðrún Arnadóttir.
12. og síðasti þáttur: „Gemini
geminos quaerunt”. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Leikendur:
Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Aðalsteinn Bergdal, Guörún S.
Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson,
Valur Gíslason, Jill Brook Arna-
son, Gunnar Eyjólfsson, Arni Ib-
sen og Sigmundur Örn Amgrims-
son.
20.40 Kvöldvaka. a. „Sönn jóla-
gleði”, saga eftir Guörúnu Lárus-
dóttur. Sigríður Schiöth les. b.
„Fyrstu jóUn”. Helga Þ.
Stephensen les frásögu eftir Olínu
Andrésdóttur. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
Guömundur Arnlaugsson.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans” cftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les. (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Frá tónlcikum Musica Nova í
Bústaðakirkju 29. sl. Nýja
strengjasveitin, Trómet-blásara-
sveitin, Pétur Jónasson, Martial
Nardeau, Gunnar Egilson, Olöf
Sesselja Oskarsdóttir, Anna
Guðný Guðmundsdóttir og Asgeir
Steingrímsson leika; Páll P. Páls-
son og Þórir Þórisson stj. a.
„Hendur” eftir Pál P. Pálsson. b.
„Dansar dýrðarmnar” eftir Atla
Heúni Sveinsson. c. „Myndhvörf”
eftir Askel Másson. — Kynnir:
SigurðurEinarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Kl. 14—16: Gísli Sveinn Loftsson
velur lög við allra hæfi.
Kl. 16—17 Þjóðlagatónlist. Umsjón-
armaður Kristján Sigurjónsson.
Kl. 17—18 Unglingaþáttur. Umsjón-
armaöur Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
28. desember
Kl. 10—12: Morgunútvarp..Umsjón-
armenn Jóns Olafsson, Arnþrúður
Karlsdóttir, Páll Þorsteinsson og
Asgeir Tómasson.
Sjónvarp
Þriðjudagur
27. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
20.50 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaöur Magnús Bjarn-
freðsson.
21.05 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson. Meðal efnis í
þættinum verður sýning silfur-
verðlaunahafa á heúnsmeistara-
mótinu i skautaiþróttum.
21.55 Dcrrick. Gestur frá New York.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Veturliöi Guðnason.
22.55 Mormónakórúm. Frá söng-
ferðalagi Mormónakórsins í Utah
til Evrópu á síðasta ári.
23.50 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.55: Derrick:
Hver sækist eftir lífi
danskennarans unga?
Útvarpið kl. 14.00—Miðdegissagan
„Brynjólfur Sveins-
son biskup”
Fyrsta sögulega skáldsagan sem rituð var hér á landi og skrifuð
af fyrsta kvenrithöf undi íslendinga sem skrifaði óbundið mál
„Gestur frá New York” heitir
þátturinn í þýska sakamálamynda-
flokknum Derrick sem við fáum að sjá
í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.55. Derrick
er eini sakamálamyndaflokkurinn sem
sjónvarpið býður upp á núna og eru
flestallir ánægðir með hann því að
þarna eru á ferðinni vel gerðú- þættir.
Leikaramir standa sig líka vel og í
myndunum er ekki of mikiö ofbeldi.
Myndin í kvöld fjallar um unga
stúlku sem er danskennari að mennt.
Henni áskotnast mikið fé, en sama
dag og það fréttist er fariö aö sækjast
eftir lífi hennar.
Þá koma þeir Derrick og Harry
Kleúi til sögunnar og erns og í flestum
góöum sakamálamyndum tekst þeim
að leysa gátuna sem að sjálfsögöu
hefur verið flókin fyrir hina venjulega
áhorfendur heima í stofu.
-klp-
Gunnar Stefánsson byrjar í dag kl.
14 lestur sögunnar „Brynjólfur
Sveinsson biskup” eftir Torfhildi Þor-
steinsdóttur Hólm. Áður en Gunnar
byrjar lesturinn í dag, mun eiginkona
hans, Gerður Stemþórsdóttir, flytja
formálsorð.
Sagan er mjög merkileg og þá
kannski helst fyrir það að hún er skrif-
uö fyrir um 100 árum, og þetta var
fyrsta sögulega skáldsagan sem ■
skrifuð er hér á landi á síðari árum.
Höfundurinn Torfhildur Þorsteins-
dóttir Hólm, var uppi á árunum 1845 til
1918 og er hún fyrsti íslenski kvenrit-
höfundurmn sem skrifar óbundiö mál.
Hún var ættuð úr Suðursveit en flutti til
Bandaríkjanna og skrifaði þessa sögu
þar. Hún skrifaði fleiri sögur þar og
einnig liggja eftir hana nokkrar sögu-
legar skáldsögur sem hún skrifaði eftir
að hún fluttist aftur til Islands.
Fyrsti hluti sögunnar verður lesinn í
dag í útvarpið eúis og fyrr segir en i
allt eru þetta 20 lestrar sem verða alla
virka daga vikunnar fram í lok janúar.
Sagan var fyrst gefúi út á prenti árið
1882 og fjallar hún um ævi Brynjólfs
Sveinssonar frá því að hann verður
biskup og til dauðadags hans.
-klp-
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22.55:
Mormónakór
í Evrópuferð
I sjónvarpinu í kvöld gefst okkur
kostur á að sjá og heyra í einum
þekktasta kór Bandaríkjanna. Er það
mormónakórinn „The Tabernacle”.
Þessi kór var á söngferðalagi um
Evrópu á síðasta ári, og var upptakan
gerð þá. Er hún sérkennileg að því
leyti að kórinn syngur hvergi á sviði.
Sýndar eru myndir frá þeim stöðum
sem hann heimsótti og syngur kórinn
undir.
Staðimir sem hann heimsótti í þess-
ari ferð voru London, Osló, Helsinki og
Rotterdam — allt borgir sem eru
mörgum Islendingum að góðu kunnar
og staðirnir sem við fáum að sjá
þekkja þeir flestir af eigin raun.
Eins og fyrr segir er kórinn einn af
þekktustu kórum Bandaríkjanna en
hann var stofnaður fyrir um 150 árum.
I honum eru 350 manns og koma allir
kórfélagarnirfráborginniUtah. -klp-
Veðrið
Veðrið
Aframhaldandi suövestanátt
með éljagangi sunnan- og vestan-
lands en heldur bjartara á Norð-
austurlandi.
Veðríð
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
slydduél 2, Bergen rigning 4,
Hclsinki skýjað —10, Kaupmanna-
höfn hálfskýjað 0, Osló alskýjaö —
4, Reykjavik úrkoma í grennd 4,
Stokkhólmur léttskýjað —5, Þórs-
höfn skúr á síöustu klukkustund 7.
Klukkan 18 í gær: Aþena heið-
skirt 11, Berlin rigning 7, Chicagó
hálfskýjað —17, Feneyjar þoka 5,
Frankfurt rigning 6, Nuuk snjó-
koma —4, London heiðskírt 6,
Luxemborg hálfskýjað 5, Las
Palmas alskýjað 17, Mallorca létt-
skýjaö 12, Montreal snjókoma —
10, New York heiöskírt —9, París
léttskýjað 7,Róm skýjað 14,
Malaga heiðskirt 13, Vin rigning
10, Wúinipeg léttskýjaö —10.
Gengið
GENGISSKRANING
nr. 244—27. desember 1983 kl. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,750 28,830
1 Sterlingspund 41,233 41,348
1 Kanadadollar 23,102 23,166
1 Dönsk króna 2,8829 2,8909
1 Norsk króna 3,6968 3,7071
1 Sœnsk króna 3,5579 3,5678
1 Finnskt mark 4,9020 4,9156
1 Franskur franki 3,4109 3,4204
1 Belgiskur franki 0.5116 0,5130
1 Svissn. franki 13,1069 13,1434
1 Hollensk florina 9,2787 9,3045
1 V-Þýsktmark 10,4280 10,4570
1 ítölsk lira 0,01718 0.01723
1 Austurr. Sch. 1,4798 1,4839
1 Portug. Escudó 0,2163 0,2169
1 Spánskur peseti 0,1819 0,1824
1 Japanskt yen 0,12302 0,12336
1 írsktpund 32,258 32,347
Belgiskur franki 0,5039 0,5053
SDR (sérstök dráttarréttindi) 29,9248 30,0081
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
FYRIR DESEMBER
Bandarikjadollar 28,340
Sterlingspund 41,372
Kanadadoilar 22,859
Dönsk króna 2,8926
Norsk króna 3,7702
Sœnsk króna 3,5545
Finnskt mark 4,8946
Franskur franki 3,4327
Bolgiskur franki 0,5141
Svissn. franki 12,9851
Hollensk florina 9,3187
V-Þýskt mark 10,4425
ítölsk líra 0,01727
Austurr. Sch. 1,4834
Portug. Escudó 0,2193
Sspánskur peseti 0,1819
Japanskt yen 0,12044
Írskt pund 32,463
Belgtskur franki 0,5080
SDR (sórstök 29,7474
dráttarróttindi)