Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984. 5 Vigdís Kjartansdóttir er stöðvarstjóri Pósts og síma á Grenivík. D V-myndir JBH/Akureyri. vikintíar nákvæmar upplýsintíar um flóöiö of< hvenær rafmaKn og sími kæmust í lafí, nálæfít klukkan eitt um nóttina. Snjóflóöiö féll líkletía milli klukkan sjö or átta um kvöldið. Tekiö skal fram aö starfsmenn Rafmatíns- veitunnar uröu varir viö bilun á Grenivikurlínu þá þef?ar om fóru til leitar. Þeir komu aö flóöinu um klukkan 23 ot> sáu þá skemmdirnar bæöi á rafmagns- of> símalínunum. -JBH/Akurcyri. Bílasímar í símstöðvar Til f>reina kemur að setja upp bila- síma á símstöðinni á Grenivik og víðar á litlum of> afskckktum símstöövum til aö auka öryf>f>i fólks ef annaö sam- band rofnar. Þetta kom fram hjó Arsæli Magnússyni, umdæmisstjóra Pósts og síma á Akureyri, þegai' hann var inntur eftir hvort til stæöi aö trygfíja Grenvíkingum meira öryggi i símamálum. „Viö höfum ekki haft úr- lausnir á því nema mjög kostnaðar- samar,” sagöi Arsæll. „Nú horfum viö hins vegar til þess aö geta bætt úr þessu á stööum eins og Grenivík meö bílasímum sem yrði komið fyrir inni á símstöðvunum. Þaö liggja ekki fyrir plön um aö koma fyrir bilaskna á Grenivík eöa annars staöar en þaö er ó umræðustigi.” Kostnaöur viö aö setja upp biiasúna taldi Arsæll aö gæti verið á bilinu 70 til 100 þúsund krónur. Ef simasamband færi af væri hægt aö láta vita meö bila- súnanum. Þó lagði hann áhcrslu á aö i aöalstöö væri strax hægt aö sjá ef ein- hver önnur stöö færi út og væru þá þeg- ar gerðar ráðstafanir. Upplýsingar um bilunina á Grenivikurlínunni heföu borist tiltölulega fljótt og veriö brugöiö skjótt viö. Viögeröúi heföi tekiö stuttan túna og veriö vel unnin. Um þessa simalínu sagöi Arsæll: „Þetta er 15 kílómetra löng loftlína sem enn er eftir til Grenivíkur. Það stóö til aö leggja hana í jörö í haust en tókst ekki þar sem viö höföum ekki efni og aöstæður fyrr en of seint. Efnið er nú komiö á lager á Akureyri þannig aö Grenvíkúigar eiga von á betra rekstraröryggi í vor þegar línan veröur lögö í jörö.” -JBH/Akureyri. EIIMU SINNI Á ÁRI opnum við lagerinn hjá okkur og höldum verksmiðjuútsölu. Þar seljum við lítið sem ekkert gallaðar vörur og ýmsa afganga á hlægilegu verði. Við bjóðum viðskiptavinum okkar frá liðnum árum velkomna aftur og lofum þeim ekki síðri kaupum en í fyrra. Þið hin ættuð að kíkja inn þó ekki væri nema til að sjá hvernig raunveruleg verksmiðjuútsala á að vera. OG NÚ FLUTTUM VIÐ OKKUR UM FJÖRUTÍU FET (næsta hús). mánud.—föstud. kl. 9—19, SVR Upplýsingar um ferðir >um Ármúla: Leið 11 á 15 Um Leið 2 á 15 leið 10 á 15 mín. leið 12 á 15 laugard. kl. 10—16. PAW ViSA erksmiðjuútsalan Armúla 17, sími 13919. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.