Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Grænavatni, lóð úr Krísuvík, Hafnarfirði, þingl. eign Haiidórs Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Atla Gíslasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Haf narfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vestur- bergi 147, þingl. eign Trausta Tómassonar, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdi. á eigninni sjáfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hamra- bergi 11, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Tómasar Þorvaldssonar hdl., Baldurs Guðlaugssonar hdi., Landsbanka íslands, Veðdeildar Landsbankans, Gunnlaugs Þóröarsonar hrl. og Þorvalds Lúðvikssonar hri. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Laugar- nesvegi 79, þingl. eign Kirkjusands hf., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á verkstæði við Vesturlandsbraut, þingl. eign Aðalbrautar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105 tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Vesturbergi 122, þingl. eign Gunnlaugar Bjarkar Þorláksdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Laugamesvegi 82, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Völvufelli 13, þingl. eign Guðmundar H. Guðmundssonar og Vigfúsar Bjöms- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Þórufelli 8, þingl. eign Guðmundar J. Kristvinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Þórufelli 8, þingl. eign Ólafiu Tryggvadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Utvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 12. janúar 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Þórufelli 10, þingl. eign Ragnhildar Eiðsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Iðnaðar- banka tslands hf. og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu AEG eldavélarhella með lausu takkaborði og gufugleypi fyrir útblástur, 75 cm breiður, nýr, til sölu, einnig gírkassi, bremsudiskar og dælur í Ford. Uppl. í síma 71306. Til sölu 13” álmagnesíum sportfelgur, 4 stk. Uppl. í síma 77962 eftir kl. 19. Fjórir raðstólar og homborð til sölu á 4.500 kr., einnig furuborð og 6 stólar á 6.500 kr. Uppl. í simum 72096 og 78328. Ódýr hreinlætistæki. Til sölu hvítt baðkar (170 x 70 cm) og hvítt salemi (stútur í vegg), einnig mosagrænt salemi (stútur í vegg) og mosagrænn vaskur (fótur fylgir). Allt nýlegt, selst ódýrt. Uppl. í síma 76955 eftirkl. 18. Grundig 2000 videotæki til sölu, verð 25 þús. kr. Spólur fylgja. Furusófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll á 6000 kr. Uppl. í síma 99- 2075. Baka og sel kökur, , formkökur, skonsur og fleira. Uppl. í síma 45138. Til sölu frystikista, stofuskápur og tvíbreiður sófi, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 36458 eftir kl. 13 þriðjudag og næstu kvöld. Til sölu er 5 mán. gamalt hjónarúm, meö útvarpi, vekjara, nátt- borðum með ljósum, verð 25—30 þús., einnig sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, rautt að lit og sófaborð, verð 15—20 þús. Uppl. í síma 19448. Sjónvarp/hljómflutningstæki. 2ja mánaöa 20” Orion litsjónvarps- tæki, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Einnig hljómflutningstæki, gullna línan frá Marantz, með innbyggðum equalizer, 2X125 vött, ásamt góðum plötuspilara og kassettutæki, ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. gefur Olafur í síma 36282 til kl. 17 og eftir það 82663. Til sölu bilalyfta. 4ra pósta Stenhöj gerð árgerð 1968. Uppl. í símum 54332 og 51051. Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Ölafsson. íbúðareigendur — lesið þetta. Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setj- um við nýtt harðplast á eldri sólbekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borð- plötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðar- harðplasti, marmaraharðplasti og ein- litu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum fast verðtilboð. Greiösluskilmálar ef óskað er. Aralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlímingar, sími 13073, kvöld og helgarsími 83757. Geymiö auglýsing- una. Tilboð óskast í tvö 10 feta og eitt 9 feta billjardborð, hæsta tilboði tekið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-350. Eldhúsinnrétting. Til sölu gömul eldhúsinnrétting með miklu skápaplássi. Verð 5.000 kr. Uppl. í síma 41686. Kemir. Til sölu hestakerra 2ja hásinga, fyrir tvo hesta. Smíðum eftir pöntunum: fólksbílakerrur, jeppakerrur, hesta- og vélsleðakerrur, einnar og 2ja hásinga. Vönduð smíði, gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-6082 og 92-6084 eftirkl. 17. Til sölu leiktæki (spilakassar), mjög góðir leikir, mjög hagstætt verð, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 79540 og 53216. Tilsölu 170 lítra Gram ísskápur meö frysti í botni, ennfremur 5 lítra AEG hitatæki með krana, 2 1/2 fermetri af flísum og bremsuljós í afturrúöu í bíl. Uppl. í síma 79704. Óskast keypt Óska eftir að kaupa litið notaða borvél í statifi, allt að 3/4”, slípirokk fyrir bursta og skífur, einnig snittþræl. Uppl. í síma 994634 eftir kl. 20 næstu kvöld. Óska að kaupa notaöa eldhúsinnréttingu með tækjum. Uppl. í síma 92-7719. Óska eftir góðri saumavél í borði, má vera göm- ul. Uppl. í síma 52147 eftir kl. 18 næstu kvöld. Fatnaður Óska ef tir vel með f ömum fatnaði frá árunum 1940—1950. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-298. Fataviðgerðir Gemm við og breytum öllum herra- og dömufatnaöi. Ath., við mjókkum breiðu homin og þrengjum víðu skálmarnar. Komiö tímanlega fyrir árshátíðarnar og blótin. Fatavið- gerðin, Sogavegi 216, sími 83237. Fyrir ungbörn Góð barnakerra með skermi og svuntu til sölu. Uppl. í sima 37457. Kaup — sala — leiga. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, baöborð, þríhjól og ýmsar fleiri bamavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndimar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður”. Odýrt, ónotað: bílstólar 1100 kr., beisli 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Barna- brek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Ath.: Lokað laugardaginn 14. jan. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, laugar- daga kl. 10—14. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Þrennir góðir skíðaskór til sölu, stærð 42 og 43. Uppl. í síma 46400 e.kl. 18. Óska eftir Evinrude skimmer eða varahlutum. Uppl. í síma 99-1317 eftirkl. 18. Tií sölu vélsleði Harley Davidson 440 árg. ’75. Uppl. í síma 92-7494. Vélsleði. | Til sölu er vélsleði Eltigre árg. 1981, ekinn 800 mílur, hagstætt verö ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-256. Til sölu skíðaskór og bindingar, allt nýtt. Uppl. í síma 42770. Ef þú vilt selja góðan vélsleða, má vera ógangfær, vinsamlega hafðu þá samband í síma 44603. Vélsleði óskast til kaups. Staögreiðsla fyrir réttan sleða. Uppl. í síma 95-1673. T^ppaþjónusfa íeppáhreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og . húsgögnum. Er með tæki af full- komnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 45453 og 45681. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Verzlun Tilsölu eru ýmsir hlutir úr verslun sem er hætt rekstri, s.s. góðir járnrekkar, búðar- kassar, reiknivélar, merkibyssur, ljós- kastarar og fl. Gott verð. Uppl. í síma 37219 e. kl. 19 á kvöldin. Húsgögn 3ja mánaða gamalt furuhjónarúm til sölu, verð 8 þús. Sími 31613. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki. Komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Antik Afsýrð (lútuð) húsgögn, servantar, kommóður, skápar, borð o.fl. Afsýrum (hreinsum málningu) af gömlum húsgögnum og hurðum. Höf- um einnig afsýrðar fullningahurðir, gamla brenniofna (kol eða tré). Kaup- um einnig gömul furuhúsgögn. Verslunin Búðarkot, Laugavegi 92, bakhúsið. Uppl. í síma 41792. Hljóðfæri Erum að leita að frjóum trommuleikara til að vinna að langtímapælingum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 13. H-232. Pianó óskast. Sími 38297. órgel til sölu, Kawai með skemmtara, orgel og píanó. Uppl. í síma 19484 eftir kl. 18. Yamaha skemmtari óskast. Uppl. í síma 46794 e. kl. 19. Hljómtæki Til sölu 40 vatta Roadstar bilkassettutæki og tveir há- talarar, 2 X 40 w. Uppl. í síma 29459. Til sölu Akai plötuspilari, AP—Q 55, og Akai magnari, AM-U 55, aðeins árs gamalt. Uppl. í síma 31597 eftir kl. 19. Marants græjur til sölu, 200 vatta hátalarar, TT 6000 plötu- spilari, SB 6020 segulband og PM 710 magnari. Uppl. í síma 93-1250 e.kl. 17. Nescospyr: Þarft þú að fullkomna hljómtækjasam- stæðuna þína?? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meðan birgðir endast. Hafðu samband og at- hugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Nesco — Laugavegi 10, sími 27788. Teac A2300 SD reel to reel segulband með dolby og fm dolby, 11 stk. memorex, 2ja tíma spólur fylgja. Uppl. í síma 92-3325 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.