Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
íþróttir íþróttir Íþróttír íþróttir
Dregið til 4. umferðar ensku bikarkeppninnar:
Maradona
snjalli.
knattspyrnukappinn
Maradona
kom, sá og
- skoraði tvö mörk
þegar Barcelona
sigraði Sevilla 3-1
Knattspyrnukappinn Diego Mara-
doua kom, sá og sigraöi þegar hann lék
aö nýju meö Barcelona eftir þrjá mán-
uði. Þessi 23 ára Argentinumaður skor-
aði tvö mörk við geysilegan fögnuð
áhorfenda þegar Barcelona sigraði
Sevilia 3—1 á Nou Camp í Barcelona.
Það kom nokkuð á óvart að Cesar
Menotti, þjáifari Barceiona og fyrrum
landsliðsþjálfari Argentinu, skyldi láta
Maradona leika þar sem hann mætti á
sina fyrstu æfingu sl. þriðjudag.
Maradona kom Barcelona á bragðið
á 17. min. með góðu skoti og síðan bætti
Marcos Alonso marki við — skallaði
knöttinn glæsilega í mark eftir send-
ingu frá V-Þjóöverjanum Bernd
Schuster. ÞaðWr svo Maradona sem
gulltryggðísigur Barcelona í seinni
hálfleik með öðru þrumuskoti.
Real Madrid tapaði stórt á sunnu-
daginn —1—4 fyrír Real Betis.
Atletico Bilbao vann sigur 1—0 yfir
Cadiz og er félagið nú í efsta sæti með
26 stig eftir átján leiki. Real Madrid er
meö 25 stig og síðan kemur Barcelona
meö 23 stig. Malaga, Real Betis, Real
Zaragoza og Atletico Madrid eru með
21 stig. -SOS
Keflvíkingar
til Njarðvíkur
Þrír af leikmönnum 1. deildarliðs
Keflavíkur í knattspyrnu hafa gengið
til liðs við 2. deildarliðs Njarðvíkur.
Það eru þeir Skúli Rósantsson, Freyr
Sverrisson og Páll Þorkelsson, sem
koma til með að styrkja Njarðvíkurlið-
ið mikið.
Þá hafa sex leikmenn 4. deildarliðs-1
ins Hafnir gengið til liðs við Njarðvík- i
inga. Þeirra á meðal eru Hermann i
Jónasson, fyrrum leikmaður Kefia- :
víkurliðsins, og Keflvíkingarnir j
Kristinn Þór Guðbjörnsson og Þórður i
Þorbjörnsson.
Þetta er mikill liösstyrkur sem j
Njarðvikingar hafa fengið. Þjálfari!
Njarðvíkurliðsins er Jón Hermanns-}
son, fyrrum leikmaður Armanns, sem i
hefur þjálfað Breiðablik, Selfoss og;
Reyni frá Sandgerði.
-emm/-SOS I
Fyrstu stigin
hjá Reyni
Reynir frá Sandgerði fékk sín fyrstu
stig í 2. deildarkeppninni í handknatt-:
leik þegar Reynismenn lögðu HK að
veili 23—21 í Sandgerði á sunnudags-
kvöidið.
Liverpool fær tækifæri
til að hefna í Brighton!
leiknum verður sjónvarpað beint á Bretlandseyjum
„Ef ég mætti velja vildi ég helst að
við sigruðum í bikarkeppninni — einu
keppninni, sem við höfum ekki sigrað í
undir stjórn Bob Paisley,” sagði
Graeme Souness.fyrirliði Livcrpool, í
febrúar í fyrra, þegar Liverpool var
komið í fimmtu umferð ensku bikar-
keppninnar. Leiðin í sjöttu umferð
virtist greið, Liverpool á heimavelli
gegn neðsta liöi 1. deildar þá, Brighton
and Howe Albion. En margt fer öðru-
vísi í ensku knattspyrnunni en ætlað
er. Liverpool tapaði fyrir Brighton 1—2
á Anfield og það kom í hlut Man. Utd.
að verða eina iiðið sem sigraði
Brighton í bikarkeppninni á síðasta
leiktimabili. Og nú hafa Brighton og
Liverpool dregist á ný saman í bikar-
keppninni. 1 gær var dregið til fjórðu
umferðar, sem háð verður 20. janúar
næstkomandi. Þá fékk Brighton
heimaleik gegn Liverpooi, svo Eng-
landsmeistararnir fá þar tækifæri tii
að hefna fyrir tapið á Anfield í fyrra.
Brighton er nú meðal neðstu liða 2.
deildar — Liverpool efst í 1. deild.
„Eg vildi aö ég heföi rangt fyrir mér
en viö höfum enga möguleika til aö
sigra í þeim fjórum mótum, sem
Lipverpool leikur enn í. Einhvers
staöar mun okkur mistakast og það
gæti gerst í bikarleiknum á Anfield á
sunnudag við Brighton,” sagði Souness
einnig í viðtalinu við BBC í febrúar. Og
það kom fram, sem hann óttaðist.
Þessi fyrsti leikur Liverpool á sunnu-
Ragnheiður Olafsdóttir.
Ragnheiður og
Eggert útnefnd
garpar FH1983
r Ragnheiður hlaut 1003 stig fyrir
íslandsmet sitt í800 m hlaupi og er
stigahæstFH-inga
Eggert Bogason og Ragnheiður
Ölafsdóttir hafa verið útnefnd garpar
FH 1983 í frjálsum iþróttum. FH-ingar
hafa undanfarin ár verðlaunaö þá
frjálsíþróttamenn sem hafa náð
bestum árangri — samkvæmt alþjóð-
legri stigatöflu.
Eggert Bogason hlaut garp-bikarinn
;í karlaflokki fyrir kringlukast — hann
'kastaði kringlunni 54,52 m, sem gaf
honum 950 stig. Magnús Haraldsson
hlaut 840 stig fyrir 800 m hlaup —
1:54,9 mín. og Sigurður P. Sigmunds-
son 838 stig fyrir 10.000 m hlaup —
31:38,5 mín.
Ragnheiður Olafsdóttir hlaut garp-
inn í kvennaflokki fyrir Islandsmet sitt
í 800 m hlaupi — 2:04,90 mín. Hún hlaut
1003 stig. Súsanna Helgadóttir hlaut
844 stig fyrir árangur sinn í 800 m
hlaupi — 2:15,77 mín. og Rut Olafs-
dóttir hlaut 796 stig fyrir 400 m hlaup —
59,37 sek.
Þess má geta að Eggert og Ragn-
heiður dveljast nú í Alabama við
æfingar og keppni. Ragnheiður hefur
tekið þátt í tveimur Cross-hlaupum að
undanförnuogunniöþaubæði. -SOS
degi á Anfield reyndist liðinu ekki
gæfuleikur. Það kom ekki í hlut Bob
Paisley aö leiöa Liverpool til sigurs í
ensku bikarkeppninni. Irski landsliðs-
maöurinn Gerry Ryan náöi forustu fyr-
ir Brighton á 32. mín. Liverpool-leik-
mennirnir reyndu allt til að jafna og
tókst það loks á 69. mín, þegar Craig
Johnston sendi knöttinn í mark Brigh-
ton. Hann hafði nokkru áður komiö inn
sem varamaður. En fagnaðarhrópin
voru vart þögnuð á Anfield, þegar
Brighton náöi forustu á ný. Leikmenn
Brighton geystust í sókn. Jimmy Case,
fyrrum leikmaöur Liverpool, spyrnti
þrumufleyg að marki af 25 metra færi.
Knötturinn kom aðeins við varnar-
mann og þeyttist síðan í markið hjá
markverði Liverpool, Bruce Grobbe-
laar. Tuttugu mínútur til leiksloka og
Liverpool sótti látlaust. Fékk m.a.
vítaspyrnu en bakvörðurinn Phil Neal
spyrnti knettinum framhjá marki
Brighton, bakvörður Brighton, Chris
Ramsey, bjargaöi aöeins síöar á eigin
marklinu. Liverpool tókst ekki að
jafna og hinn óvænti sigur Brighton
varstaöreynd.
Fjórða umferðin
Allir leikirnir í 4. umferð verða 28.
janúar nema leikur Brighton og Liver-
pool. Hann verður sunnudaginn 29.
janúar og verður sjónvarpaö beint um
Bretlandseyjar. Jimmy Case nagaði
sig í handarbökin í gær, þegar hann
frétti af drættinum. Hann getur ekki
leikið með Brighton gegn Liverpool.
Verður þá í leikbanni. Hefur veriö
settur í þriggja leikja bann. Liverpool-
liðiö er nú talið sigurstranglegasta lið-
iö í bikarkeppninni. Veömálin voru 7/2
því í hag hjá breskum veðmöngurum.
Southampton var í öðru sæti með 7/1,
síðan komu West Ham og Tottenham
meö 8/1 hvort félag. Neöst var Telford,
liðið utan deildanna, meö þúsund á
móti einum.
Eins og áður segir var dregið til
fjórðu umferðar i gær. Niðurstaðan
varþessi:
Brighton-Liverpool
Charlisle/Swindon-Blackburn
Charlton-Luton/Watford
C.Palace-West Ham
Derby County-Telford
Everton-Gillingham
Huddersfield-Notts County/Bristol City
Middlesbrough-Bournemouth
Oxford/Burnley-Blackpool Plymouth-
Darlington
Portsmouth-Southampton
Rotherham/WBA-Leeds/Scunthorpe
Sheff. Wed-Coventry/Wolves
Shrewsbury-Ipswich
Sunderland-Sheff. Utd/Birmingham
Tottenham/Fulham-Norwich/Aston
Villa
Ipswich leikur gegn Shrewsbury á
útivelli og það er í þriðja sinn síðustu
fjögur árin sem liðin lenda saman í
bikarkeppninni.
hsim.
Andrés markah
jafnteflisleik V
GUIF misstiaf sigri rétt i
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Sviþjóð.
Andrés Kristjánsson var marka-
hæsti leikmaður GUIF, þegar liðið
gerði jafntefli 30—30 á heimavelli við
efsta lið deildarinnar, Lugi frá Lundi,
um hclgina i Allsvenskan í handknatt-
leiknum. Andrés skoraði sjö mörk i
leiknum. Þrjú þeirra úr vitaköstum og
það er i fyrsta skipti sem hann skorar
fyrir GUIF úr vítaköstum.
Það kom verulega á óvart að GUIF
skyldi ná stigi af Lugi. Lengi vel leit þó
út fyrir að GUIF mundi sigra, hafði
Andrés Krlstjánsson skoraði sjö mörk
gegn Lugi.
sex marka forustu um tíma, 23—17, og
Lugi tókst að minnka muninn og jafna
alveg undir lokin. Bo Andersson,
landsliösmaöurinn hér á árum áður,
átti mjög góöan leik í liði GUIF. Skor-
aðifimmmörk.
Tveir aðrir leikir voru í Allsvenskan
um helgina. Drott sigraði Redbergslid
Skoskabi
Mothi
leikur
Queen
Jóhannes Eðvaldsson og félagar
Ævar var
sterkastur
Ævar Þorsteinsson úr Gerplu, sem
hefur staðið sig mjög vel i karate-
keppnum að undanförnu, varð sigur-
vcgari í opnu móti í karatc sem fór
fram í Kópavogi. ívar Hauksson úr
KFR varð annar og Ómar ívarsson úr
KFR þriðji. I fjórða sæti kom svo
Stefán Friðriksson úr FH, sem er ný-
byrjaðir að æfa og keppa í karate.
-SOS