Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 19
íþróttir__________________fþróttir __________________fþróttir 0 fþróttir
Vercauteren
knattspymu-
maður ársins
—hlaut gullskóinn í Belgíu og var með
langflest stig. Dregið íbelgísku
bikarkeppninni
Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni
DV í Belgíu.
Fyrirliði Anderlecht, Frankie Vcr-
cauteren, var í gær kjörinn „knatt-
spyrnumaður ársins í Belgíu” og er þá
miðað við árið 1983. Hann var lang-
hæstur í atkvæöagreiðslu 120 sérfræð-
inga, stjórnarmanna í félögum, blaða-
manna og þjálfara. Hlaut gullskóinn
að launum. Vercauteren er 32ja ára og
hefur lengi verið fyrirliði Anderlecht
og lék með liðinu þegar það sigraði í
Evrópukeppni bikarhafa 1976 og í
Evrópukeppni féiagsliðs, UEFA-
keppninni, 1983.
Vercauteren hlaut 476 stig í atkvæða-
greiðslunni. Annar varð Heinz Schön-
berger, Beveren, með 234 stig. I þriðja
sæti kom Jan Cuelemans, FC Brugge,
með 153 stig en hann var sigurvegari í
þessari keppni í fyrra. 1 f jórða sæti var
fyrirliöi belgíska landsliðsins, Eric
Gerets, Standard Liege, með 77 stig og
í fiminta sæti Ludo Coeck, Anderlecht,
sem hlaut 55 stig. Þeir Gerets og Coeck
leika nú báöir meö ítölskum félögum.
Þá var í gær dregið í átta liða úrslit
belgísku bikarkeppninnar. Niður-
staðan varö þessi:
Frankie Vercauteren, fyrirliði And-
erlecht hlaut gullskóinn í Belgiu.
Beveren—St. Nicolas
Antwerpen—Standard
Lokeren—Gent
Waterschei eöa Waregem—Lierse
Tvöföld umferð í átta liða úrslitum,
leikið heima og að heúnan. Innbyrðis
„derbie-leikir” verða þarna á tveimur
stöðum, örskammt er á milli Beveren
og St. Nicholas, svo og Lokeren og
Gent.
-KB/hsím.
3ARTH CROOKS
Crooks aftur
til Tottenham
Garth Crooks, svarti miðhcr jinu sem
Tottenham lánaði til Man. Utd., var
kallaður til White Hart Lane í síðustu
viku þó svo lánstimi hans hjá United
væri ekki útrunninn. Mikil meiðsli eru
hjá leikmönnum Tottenham, fjölmarg-
ir úr aðalliðinu hafa litið getað leikið að
undanförnu og það var ástæðan til þess
meistarar í
Eyjum
Carth Crooks
Þórarar tryggðu sér Vestmanna-
eyjameistaratitilinn i handknattleik
þegar þeir lögðu Týrara að velli 14—11
i seinni leik þeirra. Þórarar minu
cinnig fyrri leikinn — 22—15.
Leikurinn var frekar lélegur, eins og
markatalan gefur til kynna. Bestu
menn liðanna voru markverðirnir —
Sigmar Þröstur hjá Þór og Jón Bragi
hjá Tý. Gylfi Birgisson skoraði flest
mörk Þórara eða 5. Þorbergur Aðal-
steinsson skoraði 4. Sigurlás Þorleifs-
• son skoraði fjögur mörk fyriFTý — öil
úrvítaköstumogÞorvarður3. .pov
að stjóri Tottenham, Keith Burkin-
shaw, bað um að Crooks yrði leystur
frá lánssamningnum.
Það vcrður því ekkert af því að
Garth Crooks gerist leikmaður hjá
Man. Utd. Hafði reyndar misst stöðu i
Manchester-liðinu, þegar hann var
kallaður aftur til Lundúna. Hann
vcrður hjá Tottenham til vors að
minnsta kosti en framtið hans er afar
óráðin hjá Lundúnafélaginu. Tott-
enham keypti hann frá Stoke fyrir 500
þúsund sterlingspund og framan af var
hann ásamt Steve Archibald eitt besta
„miðherjapar” í ensku knattspyrn-
unni. -hsím.
Dunfermline
gegn Rangers
Tveir leikir voru háðir á Bretlands-
eyjum i gærkvöld. 13. deild á Englandi
tapaði Southend á hcimavelli fyrir
Bristol Rovers, 1—2. Í 2. umferð
skosku bikarkeppninnar sigraði Dun-
fermline Forfor 1—0. t þriðju umferð
leikur Dunfermiine á útivelli við
Glasgow Rangers. hsim.
Simon Tahamata.
Tahamata til
Ajax?
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanui
DV í Belgíu: — Ajax er nú byrjað að
lcita að cftirmanni Jesper Olsen, sem
cr á förum til Manchester Unitcd.
Félagið hefur nú augastað á Simou
Tahamata, sem leikur með Standard
I.iege en Tahamata kom til Standard
frá Ajax. t
Þá hefur Ajax cinnig augastað á
danska landsliðsmanninum Jan Sören-
scn scm leikur með hollcnska félaginu
FC Trente.
-SOS
Van Gutham
þjálfar Fylki
Það verður belgiski þjálfariun Rick
van Gutham scm mun þjálfa lcikmenn
3. dcödarliðsins Fylkis í knattspymu
þegar Fylkismcnn fara í níu daga
æfingabúðir til Bclgiu um páskana.
Rick van Gutham cr einn af þjálfurum
Lokcren og hcfur hann æðstu þjálfara-
gráðu í Belgíu — Hcysel-gráðuna, en til
að fá hana þurfa þjálfarar í Bclgíu að
sitja á skólabekk i þrjú ár.
-KB/-SOS
Keflvíkingar
Reykjanes-
meistarar
Keflvikingar urðu sigurvegarar í
Reykjanesmótinu í innanhússknatt-
spyrnu sem fór fram um hclgina i
Njarðvík. Keflvíkingar unnu sigur 6—5
yfir Njarðvíkingum í úrslitalcik. Þeir
scm léku með Keflvíkingum voru
Ragnar Margeirsson, Sigurður Björg-
vinsson, Oskar Færseth, Einar As-
björu Olafsson, Ingvar Guðmundsson
og Gisli Eyjólfsson.
Grindvíkingar höfnuðu í þriöja sæti
— lögðu Víði frá Garði að velli 8—7.
Mótið í Njarðvík stóð yfir í tvo daga og
tóku 24 lið frá sextán félögum þátt í ;
því. Þess má geta að nýju leikmenn-
irnir, sem hafa gengið til liðs við Kefl- ;
vikinga, léku saman í liði. Þeim tókst
ekki að komast í úrslit.
-emm/-SOS.
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
æsturí
iðLugi
ílokin
27—12 á heimavelli og H-43 frá Lundi
sigraöi Visby á útivelli 25—20. Lugi er
efst með 18 stig eftir 13 leiki. Drott í
ööru sæti með 17 stig, einnig eftir 13
leiki. Þá koma Frolunda og Ystad með
14 stig eftir 12 leiki. GUIF er svo í
fimmta sæti með 13 stig úr 13 leikjum.
GAJ/hsím.
karkeppnin:
erwell
gegn
sPark
hans hjá Motherwell mæta Quccns
Park i þriðju umferð skosku bikar-
keppninni var þannig: Hamilton—
Alloa, Falkirk—Clyde, Inverness Care-
donian—Arbroath eða Stirliug, Ber-
wick—Celtic, Dundee United—Ayr,
Clydebank—Brechin, Morton—East
Stirling, Airdrie— St. Johnstone,
Cowdenbeath—Dundee, Motherwell—
Queens Park, Glasgow Rangers—Dun-
fermline eða Forfar, Meadowbank—
St. Mirren, Aberdeen—Kilmarnock,
Hearts—Partick, Hibs—East Fife,
I Raith—Dumbarton.
' Leikirnir í þriðju umferð skosku
bikarkeppninnar fara fram 28. janúar.
-SOS
Graeme Souness, fyrirliði Liverpool.
Gott mark Lárasar
var dæmt ólöglegt
og Watherschei verður að mæta Waregem aftur f belgísku
Frá Kristjáni Bcrnburg — fréttamanni
DV í Belgíu: — Lárus Guðmundsson og
félagar hans hjá Waterschei urðu að
sætta sig við jafntefli 0—0 eftir fram-
lengdan leik gegn Waragem i 16-liða
úrslitum belgísku bikarkcppninnar.
Lárus skoraði gott mark i leiknum en
það var dæmt af vegna rangstæðu —
mjög vafasamur dómur.
Leikmenn Waragem léku aðeins tíu
undir lok leiksins þar sem Hollend-
ingurinn Hennic Michieksen var
rekinn af leikvelli fyrir ljótt brot á
Pirrie Plessers. Félögin verða að leika
aðnýjul8. janúar.
• Pétur Pétursson lék ekki með
Antwerpen þegar félagið vann Winter-
slag 2—0.
• AA Gent kom mjög á óvart með því
að slá FC Brugge út í Brugge — 2—1.
bikarkeppninni
Lárus Guðmundsson.
Arend Koudujzer skoraði sigurmarkiö
aðeins fimm mín. fyrir leikslok.
• Júgóslavinn Zoran Jelikic tryggöi
Standard Liege sigur 1—0 yfir Racing
Jet Brussel í Liege og skoraði hann
markið rétt fyrir leikslok.
• 2. deildarliöiö St. Nicolas kom á óvart
með því að leggja FC Liege að velli 2—
1. Félagiö er komið í 8-liða úrslitin
ásamt Lokeren, Beveren, AA Gent,
Standard Liege, Antwerpen, Lierse og
Waterschei eöa Waregem.
• Lokeren lagði 2. deildarliðið St.
Trond að velli og vöknuðu leikmenn
Lokeren ekki til lífsins fyrr en þeir
voru búnir að fá mark á sig. Þá skoraði
Larsen 1—1 og sigurmark Lokeren
skoraði svo Júgóslavinn D’jorge
Vujkov.
-KB/-SOS