Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Qupperneq 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
ytvarp
Þriðjudagur
10. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Lög eftir Magnús Eiríksson og
Gunnar Þóröarson.
14.00 „Brynjólfur Svcinsson biskup”
eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur
Hóltn. Gunnar Stefánsson les (11).
14.30 Upptaktur. — Guömundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist. Guðrún Tómas-
dóttir syngur þrjú lög eftir Sigur-
svein D. Kristinsson. Olafur Vignir
Albertsson leikur á píanó / Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur
Svítu nr. 2 og Elín Sigurvinsdóttir
syngur tvö lög eftir Skúla
Halldórsson; Páll P. Pálsson stj.
og Guðrún A. Kristinsdóttir leikur
á píanó / Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur „Eld”, balletttónlist,
og Jóhanna G. Möller og Guö-
munda Elíasdóttir syngja lög eftir
Jórunni Viöar. Chrystina Cortes
og Magnús Blöndal Jóhannsson
leika á píanó.
17.10 Síödcgisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvoidsms.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guö-
laug M. Bjarnadóttir og Margrét
Oiafsdóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Leynigaröurinn”. Gert eftir sam-
nefndri sögu Frances H. Burnett.
(Aður útv. 1961). 2. Þáttur: „Akur-
gerði”. Þýöandi og leikstjóri:
Hildur Kalman. Leikendur: Helga
Gunnarsdóttir, Rósa Siguröardótt-
ir, Gestur Pálsson, Bryndís
Pétursdóttir, Aróra Halldórs-
dóttir, Lovisa Fjeldsted, Árni
Tryggvason, Sigríður Hagalín og
Eriingur Gíslason.
20.40 Kvöldvaka. a. Sauðaþjófur og
útilegumaður í Þingvallahrauni:
fyrri hluti. Jón Gíslason tekur
saman og flytur frásöguþátt. b.
Kirkjukór Kópavogs syngur.
Stjórnandi: Guömundur Gilsson.
c. Úr ljóðmælum Magnúsar
Ásgeirssonar. Gyöa Ragnarsdóttir
les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guð-
mundur Arnlaugsson.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hrcppstjórans” eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónieikar: Robert Burns
og skosk tónlist. Kynnir: Yrr
Bertelsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Þriðjudagur
10. janúar
Kl. 14—16: Tónlistarþáttur. Gísli
Sveinn Loftsson er viö fóninn.
Kl. 16—17: Þjóðlagatónlist. Kristján
Sigurjónsson velur og kynnir lög-
in.
Kl. 17—18: Frístund. Eövarö
Ingólfsson ásamt aöstoöarliöi sér
um þátt fyrir unga fólkið.
Miðvikudagur
11. janúar f.h.
Kl. _ 10—12: Morgunútvarp.
Umsjónarmenn Arnþrúöur Karls-
dóttir, Jón Olafsson, Asgeir
Tómasson og Páli Þorsteinsson.
SJónvarp
Þriðjudagur
10. janúar
19.35 Bogiog Logi.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Hví heyja menn strið? Bresk
heimildamynd sem rekur feril
ófriöar og styrjalda í sögu mann-
kynsins. Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.05 Derrick. Fjarvistarsönnun.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Þýöandi Veturliði Guðnason.
22.05 Skiptar skoðanir. Umrteöu-
þáttur. Umsjón: Guöjón Einars-
son, fréttamaður.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
35
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp—rás 1—kl. 20.40: Kvöldvakan—Sauðaþjóf ur og
útilegumaður í Þingvallahrauni
HANN ÁT KJÖTH)
HRÁTT AF KINDUNUM
— sem hann stal f rá húsbónda sínum
Jón Gíslason póstfulltrúi er í kvöld
og annaö kvöld með frásögn í útvarp-
inu sem margir hafa eflaust gaman af
aö hlusta á, eins og svo margt annaö
sem frá honum kemur.
Þetta er frásögnin Sauðaþjófur og
útilcgumaður í Þingvallahrauni sem
Jón flytur á Kvöldvökunni sem byrjar
kl. 20.40. Þar hefur Jón oft áöur flutt
áhugavert efni sem hann hefur unnið
upp úr gömlum dómbókum — mest frá
Suðurnesjum og Suöurlandi.
I þetta sinn segir hann sögu sem
geröist þegar Páll Melsteö, síöar amt-
maður, var sýslumaöur, en hann þótti
harður maður á sínum tíma.
Sagan segir frá ungum pilti sem ólst
upp í Þingvallasveit. Hann átti erfiöa
æsku og var komið fyrir á bæ þar sem
hann fékk varla aö borða. Hann tók þá
til þess ráös þegar hann var aö smala
aö slátra kindum og éta kjötiö af þeim
hrátt.
Þegar hann óttaðist aö upp um hann
kæmist lagðist hann út og geröist úti-
legumaöur í Þingvallahrauni. Segir
sagan frá því og síðan hvaöa dóm hann
fékk þegar hann loks gaf sig fram viö
yfirvöldin.
Jón segir fyrri hluta sögunnar í þætt-
inum í kvöld en síöari hlutinn veröur á
Kvöldvökunni í útvarpinu annaö kvöld.
-klp
Útvarpið—rás—2 — morgunútvarp: 1
„Fjórmenningaklíkan”
— ræður þar lögum og lof um
Hörkuliö ræður lögum og lofum í
hinu vinsæla morgunútvarpi á rás 2.
Er það í gangi á milli kl. 10 og 12 eins
og kunnugt er en mikið starf er viö
hvern þátt þar fyrir utan. Þátturinn
þarf aö vera ferskur á hverjum degi og
þarf „fjórmenningaklíkan” að vera
með öU spjót úti tU aö svo megi veröa
og henni tekst þaö.
Páll Þorsteinssou er stjórinn í klík-
,, Fjórmenningaklikan " á rás 2 að störfum eða svoleiðis, eða þannig. Talið
frá vinstri Páll, Arnþrúður, Ásgeir og Jón. D V-mynd Bj. Bj.
Sjónvarp kl. 20.35:
Hví heyja menn stríð
unni. Páll, sem er tónmenntakennari
aö mennt, er í fullu starfi á rásinni,
m.a. viö aö fá hina í klíkunni til aö
gegnasér!
Jón Olafsson er lærður píanóleikari
og hefur víöa komiö fram sem slíkur.
Hann starfar sem blaöamaður á
Tímanum en er auk þess í námi í
Tónlistarskóla FIH og er stjórnandi
Verslunarskólakórsins.
Ásgeir Tómasson er þrælreyndur
blaðamaður af Dagblaöinu og Samúel
og er einnig kunnur sem plötusnúöur af
veitingahúsum borgarinnar.
Arnþrúður Karlsdóttir er nú í námi í
öldungadeild Hamrahlíöarskóla. Hún
lætur einnig bæjarmál í Hafnarfiröi
mikið til sín taka svo og handknattleik
kvenna en hún var lengi í íslenska
landsliöinu í handknattleik.
Öll eiga þau þaö sameiginlegt aö
vera uppátektasöm og hugmyndarík
og ófeimin við aö brydda á nýjungum í
dagskrárgerö. Þaö hefur líka komið í
ljós í þáttum þeirra frá því aö rásin
f ína tók til starfa 1. desember sl. -kip
I sjónvarpinu kl. 20.35 í kvöld er
mjög athyglisverð bresk heimildar-
1 I
Margir stríðsleikir nútbnans eru í þvi
fóignir að koma fyrir sprengjum í
verslunarhverfum og slasa þannig
sem fiesta saklausa vegfarendur.
mynd sem heitir Hví heyja menn
stríð? Er þaö stór spurning sem erfitt
er aö svara en leitast veröur viö að fá
svör viö því í þessum þætti.
Stríö hefur aldrei verið neinn leikur
nema kannski fyrir borðalagöa skrif-
stofumenn sem hafa haft líf þúsunda
manna og kvenna í hendi sér. Stríð
hafa líka tekið miklum breytingum á
liönum öldum. A steinaldartímanum
háöu menn kurteisleg stríö, ef svo má
aö oröi komast. Þá var lítið um meiö-
ingaren því meira umhávaöa, hasar
og læti.
Nú er aftur á móti öll kurteisi farin
af þessum leik, sem upphaflega var.
Nú heyja menn m.a. stríö meö því að
koma fyrir gaddasprengjum eða öðr-
um stórum bombum á fjölförnum
verslunargötum og helst þá þegar fólk
er aö versla fyrir jólin. Nú er takmark-
iö aö drepa og slasa sem flesta vegfar-
endur — helst sem mest af börnum og
konum. Mottóið hjá þessum nýju
stríðsmönnum er.. . „Málstaöurinn er
minn og mér kemur annaö ekkert viö”.
-kip
^ í '' I7VC I D Bilaleiga
"í jjrCi I Olll Cárrental
Borgartún 24 (horn Nöatúns)
Sími 11015, á kvöldin 22434.
Sækjum — Sendum
— Aöeins að hringja —
Nýir og sparneytnir bilar.
Tegund og árgerð
Lada 1500 station
árgerð 1984.
Opel Kadett (framdrif)
árgerð 1983.
Lada Sport jeppar
árgerð 1984.
daggj. Kmgj
500
600
800
5,00
6,00
8,00
Veðrið
r '
Veðrið
Vestanátt, stinningskaldi eða
allhvasst og gengur á meö storm-
éljum á vestanverðu landinu en
kaldi eöa stinningskaldi og víöa
léttskýjaö austanlands. Heldur
kólnandi veður.
Allt verð er án söluskatts og bensins.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjaö -1, Bergen alskýjaö 2,
Helsinki heiðskírt -19, Osló snjó-
koma -18, Reykjavík snjóél -3,
Stokkhólmur skýjaö -13, Þórshöfn
rigning 9. Klukkan 18 í gær: Aþena
léttskýjað 10, Berlín slydda á síð-
ustu klukkustund 1, Chicago korn-
snjór -4, Feneyjar léttskýjað 2,
Frankfurt skýjaö 3, Nuuk þoka í
grennd -22, London skýjaö
3, Luxemborg skýjaö 0, Las Palm-
as léttskýjaö 18, Mallorca létt-
skýjaö 4, Montreal léttskýjaö -14,
New York léttskýj tð -1, Róm
alskýjaö 7, Malaga íéttskýjaö 11,
Vín léttskýjað 1, Winnipeg
skafrenningur -20, París létt-
skýjaö 3.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR.5-09. JANÚAR 1984
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 29,400 29,480
1 Sterlingspund 40,991 41,102
1 Kanadadollar 23,497 23,560
1 Dönsk króna 2,8685 2,8763
1 Norsk króna 3,7078 3,7179
1 Sænsk króna 3,5740 3,5838
1 Finnskt mark 4,9115 4,9248
1 Franskur franki 3,4010 3,4103
1 Belgískur franki 0.5094 0,5108
1 Svissn. franki 13,0716 13,1072
1 Hollensk florina 9,2526 9,2777
1 V-Þýskt mark 10,3746 10,4028
1 ítölsk lira 0,01714 0,01719
1 Austurr. Sch. 1,4718 1,4758
1 Portug. Escudó 0,2154 0,2160
1 Spánskur peseti 0,1814 0,1819
1 Japanskt yen 0,12622 0,12657
1 írskt pund 32,193 32,281
Belgiskur franki 0,5004 0,5017
SDR (sérstök 30,2022 30,2851
dróttarréttindi)
| Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENJ3I
FYRIR JANÚAR
1 Bandarikjadollar 28,810
1 Sterlingspund 41,328
1 Kanadadollar 23,155
1 Dönsk króna 2,8926
1 Norsk króna 3,7133
1 Sænsk króna 3,5749
1 Finnsktmark 4,9197
1 Franskur franki 3,4236
1 Beigískur franki 0,5138
1 Svissn. franki 13,1673
1 Hoilensk florina 9,3191
1 V-Þýskt mark 10,4754
1 ftölsk Ifra 0,01725
1 Austurr. Sch. 1,4862
1 Portug. Escudó 0,2172
1 Sspónskur peseti 0,1829
1 Japansktyen 0,12330
1 frsktpund 32,454
Belgískurfranki 0,5080
SDR (sórstök 29,7474
dráttarréttindi)