Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
Eiginkona mín, dóttir og systir
GUÐRÚN SIGURGEIRSDÓTTIR,
Heiðvangi 42, Hafnarfirði,
er látin.
Útför hefur farið fram.
Þökkum auðsýnda samúð.
GUÐMUNDUR ERLENDSSON
Jónína Jónsdóttir, Sigurður Sigurgeirsson
og aðrir aðstandendur.
HJÚKRUNARFÉLAG
ÍSLANDS
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar HFÍ verður haldinn 26. janúar
1984 kl. 20.30 að Grettisgötu 89, 4. hæð. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Laus staða
Staöa fulltrúa á Skattstofu Suöuiiandsumdæmis, Hellu, er
laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokiö prófi
i lögfræði eöa viðskiptafræði. Umsækjendur með haldgóða
bókhaldsþekkingu koma einnig til greina.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis, Hellu, fyrir 10.
fébrúar nk.
Fjárinálaráðuney tið, 6. janúar 1084.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í
Þórufelli 16, þingl. eign Sesselju Svavarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12.
janúar 1984 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Orrahólum 7, þingl. eign Auöbjargar Kristvinsdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans,
Kristjáns Úlafssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á Efsta-
sundi 17, þingl. eign Ástþórs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12.
janúar 1984 kl. 10.30.
Borgarfógctaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hóla-
bergi 48, þingl. eign Valdimars Jónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Vesturbergi 52, þingl. eign Tómasar Baldvinssonar o.fl., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn
12. janúar 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Lauga-
læk 18, þingl. eign Sveins Þ. Jónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis
og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12.
janúar 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Breiðvangur 28, 1. hæð B, Hafnarfirði, þingl. eign Brands
Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veödeilar Landsbanka íslands og
innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl.
14.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
í gærkvöldi í gærkvöldi
Endurtekið efni misgott
Dagskrá sjónvarpsins í gærkvöldi
einkenndist öðrum fremur af endur-
teknu efni. Tveir af veigamestu þátt-
um dagskrárinnar, Dave Allen og
Oðurinn um afa, voru frá fyrri tíð og
báru aldurinn misjafnlega vel.
Dave Allen fer ekki vel aö endur-
sýna. Og það á ekki bara viö um
hann, alla gamanþætti er varhuga-
vert að endursýna. Þessir þættir All-
ens eru flestum enn í það fersku
minni að þeir eru ekki hið minnsta
fyndnir og væri nær fyrir sjónvarpiö
að útvega okkur nýtt gamanefni en
að vera að traktera okkur á gömlum
lummum.
Oöurinn um afa bar aldurinn hins
vegar mjög vel þótt hann ætti að
vera í enn ferskara minni en Allen.
Myndin vekur mann til umhugsunar
um mismunandi verömætaviðhorf og
að lausnin á vandamálum bóndans
er ekki sú að fá hann til að setjast í
helgan stein á mölinni. Umfram allt
var þetta fallegt ljóð í myndum meö
húmorisku ívafi, virkilega gott.
Iþróttaþáttur Bjarna Felixsonar
var með leiðinlegasta mótl Mér þykir
það ekki einleikið hvað þessir mánu-
dagsþættir Bjarna eru mun lélegri
en mánudagsþættir Ingólfs Hannes-
sonar. I þáttum Bjarna er yfirleitt
mun minna efni og þessar skauta-
sýningalanglokur eru í engu sam-
ræmi við útbreiöslu þessarar íþrótt-
ar hérlendis. Og í ofanálag var svo
verið að sýna skiðastökkskeppni, sem
búið varð að sýna áður og sömuleiðis
höfðu knattspyrnuglefsur allar nema
ein sést áður. Og hvað á það að þýöa
að reyna að skapa einhverja upp-
gerðarspennu í kringum leiki
Manchester United og Oxford, þegar
úrslitin hafa legiö fyrir í meira en
viku?
Sem betur fer eru dönsku þing-
kosningarnar í dag því sú gífurlega
umfjöllun sem þær hafa fengiö í hér-
lendum fjölmiðlum undanförnu er
búin aö gera mann gjörsamlega af-
huga öllu því sem þessum kosning-
um tilheyrir. Þaö skiptir okkur í
raun og veru akkúrat engu máli
hverjir stjórna í Danmörku og þess
vegna eru langir fréttaskýringa-
þættir þar sem danskir blaðamenn
velta vöngum yfir því hvað sé mikil-
vægasta mál kosninganna og hverjir
vinni og hverjir tapi alveg út í hött.
Hins vegar er ekki út í hött að hafa
fréttaþátt í dagskrárlok en að ósekju
mætti hafa myndir með honum þó
stuttursé.
Sú nýbreytni aö hafa barnaefni á
undan fréttum mælist mjög vel fyrir
og ber að þakka forráöamönnum
sjónvarpsins fyrir að hafa tekið
mark á ábendingum í þessu efni.
Sigurður Þór Salvarsson
Njörður Jakobsson verkstjóri,
Fagrabæ 18, andaðist 29. desember
síðastliðinn. Njörður fæddist í Reykja-
vík 28. júlí 1935. Foreldrar hans voru
hjónin Jakob Björnsson lögregluvarö-
stjóri og Eggþóra Kristjánsdóttir.
Njörður byrjaði ungur aö vinna fyrir
sér, fyrst til sjós en vann síöan við fisk-
vinnslu í landi, allt þar til hann hóf
störf hjá Loftorku í Reykjavík fyrir
nítján árum. Þar starfaði hann óslitiö
við ýmiss konar jarðvinnufram-
kvæmdir og lengst af sem verkstjóri.
Arið 1959 kvæntist Njörður eftirlifandi
konu sinni. Guðmundu Halldórsdóttur.
Þau eignuðust þrjú börn. Utför
Njarðar verður gerð frá Fossvogs-
kirkju í dag þriöjudag kl. 13.30.
Kristín Eyjólfsdóttir frá Kirkjubóli í
önundarfiröi lést í Hafnarbúðum 8.
janúar.
Jóhanna Gunnarsdóttir, Hraunteigi 18,
andaðist í Elliheimilinu Grund 22.
desember. Jarðarförion hefur fariö
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðrún Sigurgeirsdóttir, Heiövangi 42
Hafnarfirði, er látin. Utför hefur farið
fram.
Steinunn Jónsdóttir, frá Teygingalæk
andaðist laugardaginn 7. janúar.
Sigurleif Þórhallsdóttir, Bugöulæk 20,
andaðist í Landspítalanum laugar-
daginn 7. janúar.
Olafur Jónsson ritstjóri, Hagamel 27,
veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni
miðvikudaginn 11. janúarkl. 15.
Bjarki Jóhanncsson, Melgerði 28
Kópavogi, veröur jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miövikudaginn 11.
janúarkl. 10.30.
Gunnlaugur P. Hólm, Alfhólsvegi 61,
verður jarösettui frá Fossvogskirkju
11. janúarkl. 13.30.
Sigurrós Jóhannesdóttir, Þórshamri
Skagaströnd, verður jarösungin frá
Lágafellskirkju miövikudaginn 11.
janúar kl. 14.
Ferðalög
Ferðaklúbburinn
Sólskinsbörn
Unglingar yfir sextugt! Aætiunarferð til Costa
del Sol eftir hálfan mánuð. Fargjald báðar
leiðir aðeins krónur 10.000. fyrir manninn.
Otrúlegt en satt. Nokkrir hressir unglingar
geta komist með. Timalengd á Spáni er eftir
þvi sem hver vill. En þó ekki meira en þrír
mánuöir.
Hringið í síma 99-1091.
Kammersveit Reykjavíkur
Kammersveit Reykjavíkur endurtekur af-
mælistónleika sína í Áskirkju í kvöld, þriðju-
dag, kl. 20.30. A tónleikunum verða fluttar
Arstíöirnar eftir Vivaldi en það er talið eitt
fegursta og vinsælasta verk barokktímans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Istóni, Freyju-
götu 1, og við innganginn.
Minningarspjöld
Minningarkort Slysavarnafé-
lags íslands
Minningarkort SVFl fást á eftirtöldum stöð-
umíReykjavík.
1 Bókabúö Braga, Amarbakka Reykjavík.
Bókabúð Braga, I.ækjargötu, Reykjavík.
Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4 Reykja- -
vík.
Bókaverslun Vesturbæjar, Víðmel 35
Reykjavík.
Bókabúðinni Glæsibæ, Álfheimum 74
Reykjavik.
Blómabúöinni Vor, Austurveri Reykjavík.
Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi Reykja-
vik.
1 Kópavogi:
I Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa-
vogi.
Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa-
vogi.
1 Hafnarfirði:
I Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31
HafnarÐrði.
Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36
Hafnarfirði.
1 Mosfellssveit:
1 Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver-
holti Mosfellssveit.
Einnig fást minningarkort SVFl hjá deild- •
um félagsins um land allt.
Sérstök athygli er vakin á því að minning-
arkortin fást á skrifstofu félagsms, Granda-
garði 14 Reykjavík, og þarf fólk ekki að
koma þangaö heldur er hægt að panta minn-
ingarkort símleiðis í sima 27000.
Munið slysavamastarfiö.
Við þörfnumst þin, þú okkar.
Slysavamafélag Islands.
Minningarkort
Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum.
Reykjavík:
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Asvallagötu 19. Bókabúðin
Alfheúnum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v.
Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli
10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—
60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22.
Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin
Ulfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu
félagsins Hátúni 12, sími 17868.
Við vekjum athygli á símaþjónustu í sam-
bandi við minningarkort og sendum
gíróseðla, ef óskað er.
Þessir aðilar
selja minningarkort
Hringsins:
Verslunin Geysir hfAðalstræti 2.
Jóhannes Norðfjörð hfHverfisgötu 49.
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði.
Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúðin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaðan, Glæsibæ.
Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Granda-
garöi.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16.
Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek.
Vesturbæjarapótek.
Garösapótek.
Lyf jabúð Breiöholts.
Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Garðastræti6.
Mosfells apótek.
Landspítalinn.
Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut
12.
Minningarkort Barnaspítala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2.
Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49.
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hf.
Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúðin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaðan, Glæsibæ.
Versl. EUingsen hf., Ananaustum, Grandag.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarst. 16.
Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek.
Vesturbæjarapótek.
Garösapótek.
Lyf jabúð Breiðholts.
Heildversl. Júliusar Sveinbjörnss., Garðastr.
6.
MosfeUs Apótek.
LandspítaUnn (hjá forstöðukonu).
Geödeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut
12.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Olöf Pétursd., Smáratúni 4 Keflav.
Minningarkort
Háskólasjóður Stúdentafélags Reykjavíkur.
Mmningarkort seld í Háskóla Islands (s.
25088). Tilgangur sjóðsúis er að styrkja ýmis
verkefni Háskóla lslands svo og stúdenta við
Háskólann.
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Geysú- hf., Aðalstræti 2.
Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49.
Bókabúð OUvers Steins, Strandgötu 31
Hafnarfirði.
Bókaversl. Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúðin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaðan Glæsibæ.
Versl. ElUngsen hf., Ánanaustum Granda-
garði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16.
Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek.
Vesturbæjarapótek.
Garðsapótek.
Lyf jabúö Breiðholts.
Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Garðastrætiö.
Mosfells Apótek.
LandspítaUnn (hjáforstöðukonu).
Geðdeild Bamaspítala Hrúigsúis Dalbraut 12.
Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4 Keflavík.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Afmæli
90 ára veröur í dag, 19. janúar, frú
Arnheiður Jónsdóttú, fyrrverandi
námsstjóri, Tjarnargötu 10 c. Hún'
tekur á móti gestum á heúnili sínu kl.
16—19 á afmælisdaginn.