Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 32
32
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Mótorhjólagæja breytt í frosk?
Ekki hafa þeir breytt ofurhuganum Evel Knievel i frosk? Nei, þetta er algerlega ný
stjarna i mótorhjólastökki og nefnist Hopper froskur.
Hann kreistir handfangið á leikfangamótorhjóli sinu og það er engin svipbreyting
sjáanleg þegar hann geysist niður brattann og flýgur fram af brettinu, svifur rétt yfir
þremur leikfangabílum og lendir að lokum iþvottabala fullum af vatni.
Hopper er í eigu Bills Steed frá San Francisco. Eigandinn þjálfar hann til að geta
síðan látið hann leika listir sinar i verslunarmiðstöðvum og á vörusýningum. Atriði
Hoppers hefur verið sýnt i sjónvarpi vestra.
Hór er hluti veislugesta að reeða málin inni i vólasal fyrirtækisins.
Hressilegt fólk, Hólmarar.
DV-mynd Róbert.
Snittur og fleire góðgætl ver á boðstólum I afmælisveislunni. Og eins
og sjá má á myndinni var ásóknin mikiliþetta úrvalsbrauð.
DV-mynd Róbert.
Systurnar á Sjúkrahúsinu / Stykkishólmi látu sig að sjálfsögðu ekki Hvi ekki að tylla sór við hlið hennar Kristinar Níelsdóttur? Kristín fluttíi
vanta iveisluna. fyrsta Asparhúsið eftír breytíngarnar sem urðu á húsunum árið 1979.
DV-mynd Einar. Þess má geta að fyrsta einingahúsið frá ösp var framleitt árið 1974.
Flest Aspareiningahúsin eru á Vesturlandi. En þau eru viðar, meðal ann-
ars eitt á Hornafirðí. DV-mynd Einar
„Til
hamingju
Ösp-
veislan”
— varvel heppnuð
afmælisveisla
Mikiö fjölmenni sótti afmælis-
veislu Trésmiðjunnar Aspar
skömmu fyrir jól, en fyrirtækið
er 20 ára um þessar mundir. Það
var stofnað 4. nóvember árið
1963.
Afmælisveislan tókst mjög
vel. Annað var eiginlega ekki
hægt því allir veislugestir voru
léttir í lund og hressir með
afbrigðum.
A meöal veislugesta voru
starfsmenn Trésmiðjunnar
, Aspar, hreppsnefndarmenn og
eigendur Asparhúsa. Ekki má
I gleyma okkur DV-mönnum, okk-
ur var bæði til veislunnar og set-
unnar boöið.
Viö birtum hér nokkrar mynd-
ir sem þeir Einar Olason ljós-
myndari og Róbert Jörgensen,
fréttaritari DV í Stykkishólmi
tóku á meðan á „til hamingju
Ösp-veislan” stóð sem hæst.
-JGH