Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 25
DV^IWMTOeAGU^F^ti^ft 1964/1 25>: Hvað skyldi maður fá i skatta? Þeir eru ábyggilega margir sem spyrja sig þessarar spurningar nú þegar rúmur sólarhringur er til stefnu að skila skattframtölum 1984 inn til viðkomandi skattstjóra. Flestir segja sennilega sem svo að það taki þvi ekki að hugsa um slíkt „sjokkið" komi bara á sinum tima i sumar. í rauninni er þessi þanka- gangur óþarfur. Það er hægt að reikna skattana út án mikillar fyrir- hafnar, aðeins með þvi að lita á ákveðna liði í skattskýrslunni, tekjuskattstofn, eignaskattstofn og finna sjálfur út svokallaðan út- svarsstofn sem er i flestum til- vikum brúttótekjur. Við óskum ykkur svo góðrar skemmtunar i skattútreikningnum. 10. Athugiö aö ónýttur persónu- afsláttur, 29.350 kr., færist yfir á hinn makann til frádráttar hans sköttum. 11. Sjúkratryggingagjaldiö, 2%, kemur á alla útsvarsstofna sem ná upphæðinni 237.000 krónur. Hér er átt viö umframupphæöir. (Til dæmis 250.000—237.000= 113.000X2%). 12. Kirkjugarðsgjald er 2,3% af reiknuðu útsvari. 13. Kirkjugjald var 400 kr. í fyrra. Búast má viö aö það veröi 600 kr. í ár. 14. Greitt í framkvæmdasjóð aldraðra, 460 kr. á mann ef tekjur eru hærri en 92.000,- 15.1 dæmunum hér á eftir veröur talað um „önnur gjöld” þegar rætt er um sjúkratryggingagjald, kirkjusjóösgjald, kirkjugjaíd og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra. . Þegar búiö er að reikna skattana koma þeir til greiöslu síöustu fimm mánuöi ársins. Því verður að muna eftir að draga frá allar fyrirframgreiðslur. Tíu mánuðir eru „skattamánuðir”. Ekki þarf að greiða skatta í janúar og júlí. 16. Ef seinkun hefur oröið á því að skila skattskýrslunni inn kemur aukaálag. Það er 1% fyrir hvem dag sem þaö dregst. Hámarkið er 25%. Athugið að það em skatt- stofnamir sem em hækkaðir. 17. I eftirfarandi dæmum er algjör- lega gengið út frá viðkomandi skattstofnum við útreikning skatt- anna. Ekki hugað að ýmsum frá- dráttarliðum við útfyllingu skatt- skýrslunnar. * Þrítug hjón með tvö börn — búa ífjögurra herbergja íbúð og eiga þriggja ára bandarískan bfl, bæði vinna úti Imyndum okkur hjón, bæði 30 ára, með tvö börn, annaö 4 ára hitt 8 ára. Tekjur eiginmanns eru 350.000.- Tekjur eiginkonu 120.000.- vinnur hálfan daginn úti. Þau búa í fjögurra herbergja íbúð. Fasteignamat er 1.2 milljónir. Skuldir vegna íbúöar 500.000.-. Þau eiga þriggja ára banda- rískan bíl að andvirði 200.000.-. Hugsum okkur að skattstofnar líti þannig út: EIGINMAÐUR: TEKJUSKATTSSTOFN: EIGINKONA: TEKJUSKATTSSTOFN: EIGNASKATTSSTOFN: 315.000.- 108.000.- 900.000.- TEKJUSKATTUR: Eiainmaður Stofn: 315.000 (22.75% af 170.000.-) 38.675.- Eiginkona Stofn: 108.000.- (af 108.000.-) 24.570.- (31.50% af 145.000.-) 45.675.- Reikn. skattur: 84.350.- Persónuafsláttur: 29.350.- 24.570.- -29.350,- Tekjuskatturálagður: 55.000,- - 4.780.- (Ónýtturafsl.) ÚTSVAR: Brúttótekjur: 350.000.- Búa i Reykjavík og þar er 11.0% (11.0% af 350.000) 38.500.-' Persónuafsiáttur. 1.800.- v. I.barns. 180.- v. 2. barns. 180.-2.160.- (af 120.000) 13.200.- 1.800.- 180.- 180.- 2.160.- Útsvar álagt: 36.340.- 11.040.- (Nýtirafsl.) - 4.780.- 6.260.- EIGNASKATTUR: Eignaskattsstofn: 900.000.- (450.000.- á mann) Mörk: 780.000.- Reiknaður eignaskattur: 0.- 0,- ÖNNUR GJÖLD: Sjúkratr. (350.000 - 237.000 =113.000) (2% af 113.000) 2,260.- Annað: 1.895.- 0.- 1.314.- 4.155,- 1.314.- Skattar alls; reiknaðir: 95.495.- 7-574.- BARNABÆTUR: v. 1-barns. 3.000.- v. 2. barns. 4.500.- v. 1. (7 ára) 3.000.- -10.500.- Þarf að greiða alls í skatta: 84.995.- -10.500.- Fær ávisun 2.926 senda heim. Barnabætur. -JGH. Laus staða Staða sérfræðings í fisksjúkdómum við Tilraimastöð Háskól- ans í meinafræðum á Keldum er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skuli láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsókn- ir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuöum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. febrúar 1984. AÐALFUNDUR Aðalfundur í Vörubílstjórafélaginu Þrótti verður haldinn laug- ardaginn 18. febrúar í húsi félagsins að Borgartúni 33 Reykja- vík og hefst kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hádegisverðarfundur Efni: „Nýjungar í þjóðhagfræöi”. Fyrirlesari: Dr. Þorvaldur Gylfason prófessor. Fundarstaður: Veitingastaðurinn Þingholt, föstudaginn 17. febrúar kl. 12.15—13.45. FÉLAG VIÐSKIPT AFRÆÐIN G A OG HAGFRÆÐINGA. KAFflv mm BJÓÐUM EiNNIG: fiskréttahlaðborð fyrir hópa og samkvæmi, köld bprð, smurt brauð og snittur. Verið velkomin. KVÖLDIN ÖLL FIMMTUDAGS-, FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD KAFFI - mtiim Grandagarði 10-Sími: 15932J WVK \WFA 29 HE- i l.wihald: 3<X> S -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.