Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Qupperneq 37
t-Sfií HAIJHaa'fi .31 HUOACIUTMMia .VQ DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAR1984 T0 Bridge Oli Kristinsson á Húsavík hefur.um langt árabil verið í hópi bestu bridge- spilara Islands, tíöur keppandi á Is- landsmótum hér á árum áður og það, var ailtaf fjör við borðin þar sem Oli spilaði. Fer ekki alltaf troðnar slóðir í úrspilinu og hefur mörg falleg spilin unnið. Hefur líka tapaö upplögöum spilum þess vegna — en fegurðin er í fyrirrúmi. Hér er spil sem Oli spilaði. Sjö spaðar í suður. Vestur spilaði út spaöa. Hvemig spilar þú spilið og líttu fyrst aöeins á spil norðurs-suöurs? Norður + ÁD9 ÁKDG 0 A42 * AG5 Vt- ITUR Au ÍTUR * 642 * 53 102 ■ V 9743 0 109865 O KD8 + 1063 + D987 SutHJH * KG1087 V 865 0 G3 * K42 Vesalings Emma Svona nú, Emma mín, þú veist aö það er hvergi hægt að fá ókeypis hádegis mat. Oli drap á spaöaás blinds, tók tígulás og síðan spilaði hann öllum spöðum sínum. Kastaði smátíglunum tveimur úr blindum. Þá spilaði hann hjarta fjórum sinnum. I þriggja spila enda- stöðu varð austur að fara niöur á tígul- kóng einspil og D-9 í laufi. Oli spilaði þá laufi á kónginn. Meira laufi á ás blinds. Drottningin féll og laufgosi varð 13. slagurinn. Skák Á skákmóti í Teplice 1982 kom þessi staða upp í skák Nowotny og Trapl, sem hafði svart og átti leik. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. .ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. ■ Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10,—16. febr. er í Háa- lcitisapóteki og Vesturbæjarapóteki aði báðum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að, kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá kiukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— | f immtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaöar, en Iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), ert' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími 1.-----Rd2+! 2. Hxd2 - Hal og hvítur gafst upp. Tapar drottningunni. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunarthna búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Ég man aö þú endaðir hjá gigtarlækni siðast þegar nýir nágrannar fluttu í hverfið. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30-- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— ,19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. ; Landspítalínn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og | 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, 37 Stjörnuspá Spátn gildir fyrir föstudaginn 17. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Taktu engar stórar ákvarðanir á sviöi fjármála án þess að ráðfæra þig við þér reyndari menn. Þér berst óvænt- ur stuöningur sem mun koma sér vel fyrir þig. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Dagurinn hentar vel til náms og til að sinna öðrumandlegumviöfangsefnum. Hvílduþig íkvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú nærð mjög góðum árangri í starfi og meira tiliit verð- ur tekið til skoðana þinna á vinnustað. Sáttfýsi þín kem- ur í góðar þarf ir því þú verður beðinn að miðla málum. Nautið (21.apríl — 21.maí): Þér berast góöar fréttir af f jármálum þínum og eykur þaö með þér bjartsýni. Dagurinn er hentugur til að taka stórar ákvarðanir. Sjálfstraustiö er mikið og þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangsefnum. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Þú styrkir stöðu þína á vinnustað og er ekki ólíklegt að þú hljótir stöðuhækkun. Gerðu áætlanir um framtíðina og leitaðu leiða til að auka tekjurnar og bæta lifsafkom- una. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum i dag sem þú hefur áhuga á. Skapiö verður gott og þú átt gott með að starfa meðöðrum. Bjódduástviniþinum út íkvöld. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Farðu varlega í fjármálum og gættu þess að verða ekki vinum þínum háður á því sviði. Þér berst óvænt hjálp og kemur það sér mjög vel fyrir þig. Kvöldið verður rómantískt. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú kemst að samkomulagi í deilu sem hefur angrað þig að undanförnu. Dagurinn hentar vel til nárns og til að sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. Vertu opinn fyrir breytingum á vinnustaö. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Leitaðu leiða til að auka tekjumar og bæta lífsafkomuna. Þú færð óvæntan stuðning við skoðanir þinar og þú styrkir stöðu þína á vinnustað. Skemmtu þér í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Taktu engar stórar ákvarðanir án þess að hafa f ullnægj- andi upplýsingar við höndina. Þú kynnist áhugaverðri persónu sem getur reynst þér hjálpleg við að ná settu marki. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú nærð góðum árangri í fjármálum í dag og þú styrkir stöðu þina á vinnustað. Ilikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þær hljóta betri undirtektir en þig gmnar. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir einkalíf þitt í dag og mælist hún vel fyrir. Dagurinn er hentugur til að byrja á nýjum verkefnum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. seþt,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,; simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—; 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl' 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16, Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Itjamarnes, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames simi 15766. ' Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seitjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. I Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- ■ fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- inannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem : borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 u s- y, 7 1 J W 1 L 12 I >5 ir 1 17 mamm 1 1°! J 20 Lárétt: 1 íþrótt, 6 snæöi, 7 hlaup, 8 , samtals, 10 spU, 11 Uát, 13 fuglinn, 15 sting, 16 dáö, 18 lauk upp, 19 tónn, 20 flýtir. Lóðrétt: 1 kjökra, 2 féU, 3 vömbin, 4 japl, 5 fæða, 6 hryðja, 9 rangi, 12 skífa, 14 grafa, 17 hreyfing, 18 kynstur. lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fold, 5 lóm, 8 ýfa, 9 ólga, 10 stundar, 12 nógar, 14 gá, 16 ál, 17 alinn, 18 gretta, 21 farg, 22 sár. Lóðrétt: 1 fýsn, 2 oft, 3 lauga, 4 dóna- leg, 511,5 ógagn, 7 mar, 11 drit, 13 ólga, 15 ánar, 16 álf, 19 rr, 20 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.