Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAR1984 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar I framtíðinni dekk ég óblandað. Tarzan Brátt hætti dauðadansinn, og um leið og ófreskjumar sneru sér að föngunum hvíslaði Tarzan: — datt svolítið í hug. i VtU 'luhiH’i JwJ CíMtO Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Tökum að okkur skattaframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Viö- skiptafræöingar vinna verkiö, innifalið í verðinu er allt sem viðkemur fram- talinu, sbr. útreikningur áætlaðra skatta o.s.frv. Komum á staöinn ef óskaö er. Uppl. í síma 16593 og 23337 frá kl. 18—22 á virkum dögum og laug- ard. frá kl. 10—15. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals. Sæki um frest fyrir þá sem þess þurfa. Gunnar Þórir, bókhald og endurskoðun. Lindargötu 30, simi 22920, heimasimi 11697. Skattframtöl 1984. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Bókhald og uppgjör. Sæki um fresti. Brynjólfur Bjarican viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Önnumst framtöl, skattauppgjör og ráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrir- tæki, alhliða þjónusta. Eldri viðskipta- vinir athugi ný símanúmer og stað. ■ Bókhald og ráðgjöf — Halldór Magnús- son, Bolholti 6, símar 37525 og 39848. Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Skattaframtöl 1984. Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4. Sími 16941. Framtalsaðstoð 1984. Aðstoöum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Innifaliö í verðinu er allt sem viðkemur framtal- inu, svo sem útreikningur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakær- ur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtalsþjónustan sf. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Skattframtöl. Önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan, viöskiptafræðingur, Helgi Scheving. Þjónusta Húsasmiður getur aðstoðað.Uppl. í síma 42579. Tökum að okkur alls konar viðgeröir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, aihliöa viðgerðir á böðum og flísalögnum, múrviðgerðir, þéttingar- og sprunguviðgerðir. Vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 74743. Traktorsgrafa-snjómokstur. Tek að mér snjómokstur og önnur verk. Uppl. í síma 85374. Húsgagn sf. Tveir samhentir húsasmiðir taka að sér hvers konar smíðavinnu úti sem inni. Tilboö ef óskaö er. Sími eftir kl. 1876847 (Hreinn). Pípulagnir. Get bætt viö mig öllum tegundum pípu- lagna. Uppl. í síma 34767. Tökum að okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrir- tæki, t.d. múrbrot, fleygun. Tökum einnig að okkur að skipta um járn á húsum, hreinsa og flytja rusl og alla aðra viðhaldsvinnu, jafnt úti sem inni. Vönduö vinna. Sími 29832. Verkafl sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.