Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 43
DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAR1984 43 Útvarp Fimmtudagur 16. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton” eftir Graham Greene.: Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (2). 14.30 Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. Fitzwilliam- kvartettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 14 í Fis-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj / Blásara-kvintett- inn í Fíladelfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielesen. 17.10 Siðdeglsvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðar- son flytur. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdis Noröfjörö (RUVAK). 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 Hratt flýgur stund í Skagafirði. Umsjónarmaður: örn Ingi (RUVAK). 21.30 Gestur í útvarpssal. Simon Vaughan syngur lög eftir Aiex- ander Borodin og Modest Muss- orgský. Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó. 21.50 „Rökkurtimi húmanismans og „Dansinn”. Tvær smásögur eftir Jón Yngva Yngvason. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 t beinu sambandi milli lands- hluta. Helgi Péturson og Kári Jónasson stjórna umræöuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöð- um á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 10—12 Morgunþátturinn í umsjá páls Þorsteinssonar, Asgeirs Tómassonar og Jóns Olafssonar. 14—16 Eftir tvö: Umsjónarmenn Pétur Steinn og Jón Axel. 16— 17 Jóreykur að vestan: Umsjónarmaður Einar Gunnar Einarsson. 17— 18 Lög frá sjöunda áratugnum. Umsjónarmenn Guðmundur Ingi Kristjánsson og Bogi Ágústsson. Sjónvarp Föstudagur 17. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður, Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Glæður. Um dægurtónlist sið- ustu áratuga. Lokaþáttur — Brautryðjendur. Hrafn Pálsson spjallar við Aage Lorange, Poul Bernburg og Þorvald Steingríms- son um tónlistarlif á árum áður. Hljómsveit í anda útvarpshljóm- sveitarinnar leikur undir stjórn Þorvalds, Aage Lorange rif jar upp gamlar dægurflugur með hljóm- sveit sinni og þeir félagar slá botn- inn í þessa þáttaröö með því aö taka lagiö saman. Stjórn upptöku: Andrés Indriöason. 21.35 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Páll Magnússon og ögmundur Jónasson. 22.35 Mýs og menn. (Of Mice and Men). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981 gerö eftir samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Reza Badyi. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Randy Quaid, Cassie Yates, Ted Neeley og Lew Ayres. „Mýs og menn” er um farandverkamennina Lenna, sem er risi með barnssál, og Georg, vemdara hans. Þessir ólíku menn eiga saman draum um betra líf, en á búgarði Jacksons bónda verður Lenni leiksoppur afla sem Georg fær ekki við ráðið. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 00.25 Fréttlr í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Útvarp, rás 1, kl. 21.30: Simon Vaughan í útvarpssal Einn af mörgum góðum tengda- sonum Islands, breski söngvarinn Simon Vaughan, verður sérstakur gestur í útvarpssal í kvöld. Þar mun hann syngja nokkur lög eftir Modest Mussorgsky og Alexander Borodin — sem margir kannast vel við — sér- staklega þó lög Borodins. Simon Vaughan hefur dvalið mikið hér á landi enda á hann sitt annað heimili hér. Hann er giftur hinni vin- sælu söngkonu Sigríði Ellu Magnús- dóttur. Hún er hér heima um þessar mundir en Simon er aftur á móti að syngja í Bretlandi. Lögin sem hann syngur í kvöld voru tekin upp um jólin og nýárið en þá var hann í faðmi fjöl- skyldunnar hér heima. Simon Vaughan á ekki aðeins auðvelt meö að syngja á hinum ýmsu tungu- málum heldur og aö tala þau. Fyrir utan ensku og íslensku talar hann reip- rennandi rússnesku, frönsku og þýsku svo og fleiri tungumál. Söngur hans í útvarpssal í kvöld hefstkl. 21.30. -klp- í Simon Vaughan raular fyrir eitt af börnum sínum á sinu öðru heimili sem er i Reykjavik. VINSÆL BARNA- SAGA í ÚTVARPINU Mörg börn muna sjálfsagt eftir teiknimyndinni sem sýnd var í sjón- varpinu á síðasta gamlársdag. Hét hún „Þýtur í laufi” og fjallaði um dýr sem lifa á árbakka og ferðalag þeirra. Þessa sögu er nú verið aö lesa í morgunstund barnanna í útvarpi en þar ber hún nafniö „Leikur í laufi”. Saga þessi er eftir Kenneth Grahame og nýtur hún mikilla vinsælda meðal barna á Bretlandi. Er hún sögð álíka vinsæl þar og sögurnar um Bangsi- mon sem flest börn hér á landi þekkja. Stendur nú til að gefa þessa sögu út á íslensku. Söguna les Björg Árnadóttir sem búsett er í Englandi. Las hún söguna í sumar er hún var hér í heimsókn. Hún hefur búið í Englandi í 12 ár en samt er það ekki að heyra á máli hennar eins og glöggt má heyra í útvarpinu á hverjum morgni alla virka daga kl. 9.05. -klp- Útvarp, rás 2, kl. 16 til 17: Meðal efnis á rás 2 í dag er þáttur sem ber nafnið „Jóreykur að vestan”. Er þáttur þessi í umsjá Einars Gunnars Einarssonar og verður hann við hljóðnemann milli kl. 16 og 17. I þætti þessum eru nær eingöngu leikin kántrílög — eða kúrekamúsík eins og hún er almennt kölluð hér. Sumir vilja þó kalla hana „beljurassa- tónlist” en það eru nú eingöngu þeir sem lítið eru gefnir fyrir þetta „kana- garg” eins og þeir kalla það líka. Tónlist þessi nýtur mikillar vinsælda í Bandaríkjunum. Þar seljast kántrí- lög í milljónum eintaka og uppselt er löngu áður á tónleika þar sem þekktar hljómsveitir og söngvarar koma fram. Víða annarsstaðar í heiminum eru þessi lög mjög vinsæl og er Island engin undantekning þar. Er hér á landi stór hópur fólks sem hefur mjög Einar Gunnar Einarsson, fyrrverandi Ijósmyndari á Ifisi og Helgar- póstinum, sér um þáttinn „Jóreykur að vestan" á rásinni i dag. gaman af þessari tónlist og því vel til svona þátt á hálfsmánaðarfresti fyrir fundið hjá þeim á rásinni aö hafa hann... -klp - Útvarp kl. 21.50 — Jón Yngvi Yngvason: Les sögur eftir sjálfan sig I kvöld mun Jón Yngvi Yngvason lesa tvær smásögur sem eru eftir hann sjálfan. Heita þær „Rökkurtími húman- ismans” og „Dansinn”. Verk eftir Jón Yngva hafa áður verið lesin í útvarpi og einnig hafa verk eftir hann sést á prenti þótt ekki sé mikið um það enn sem komið er. Hann er mjög list- fengur, hefur m.a. málað og sett upp leikrit og er nú með stórt rit- verk í huga. Jón Yngvi byrjar lesturinn í kvöld kl. 21.50 og hefur 25 mínútur til að lesa þessar sögur sínar. KUREKALÖG í KLUKKUSTUND Veðrið Sunnan- og suðvestanátt á landinu næsta sólarhringinn, rigning í dag á sunnan- og vestan- verðu landinu en él í kvöld og nótt, úrkomulítið á Norður- og Austur- landi. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri úrkoma í grennd 3, Helsinki kom- snjór —4, Kaupmannahöfn skýjað —2, Osló snjókoma —4, Reykjavík slydda 1, Stokkhólmur þoka —5. Klukkan 18 í gær: Amsterdam skýjað —1, Aþena skýjað 7, Berlín mistur —3, Chicagó skýjað 14, Feneyjar heiðskírt 6, Frankfurt léttskýjað 0, Las Palmas skýjað 17, London mistur 1, Los Angeles alskýjað 16, Luxemborg léttskýjað 0, Malaga léttskýjaö 12, Miami skýjað 26, Mallorca léttskýjað 8, Montreal alskýjað 5, New York þokumóða 14, Nuuk skýjaö —14, París léttskýjað 2, Róm alskýjaö 5, Vín misturö, Winnipeg rigning 0. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 33-16. FEBRÚAR 1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,200 29,280 1 Sterlingspund 42.041 42,156 1 Kanadadollar 23,425 23,289 1 Dönsk króna 2,9853 2,9935 1 Norsk króna 3,8121 3,8226 1 Sænsk króna 3,6514 3,6614 1 Finnskt mark 5,0607 5,0745 1 Franskur franki 3,5383 3,5469 1 Belgiskur franki 0,5325 0,5339 1 Svissn. franki 13,2528 13,2892 1 Hollensk florina 9,6593 9,6857 1 V-Þýsktmark (»,9051 10,9350 1 ítölsk lira 0,01760 0,01764 1 Austurr. Sch. 1,5462 1,5504 1 Portug. Escudó 0,2191 0,2197 1 Spónskur peseti 0,1904 0,1909 1 Japanskt yen 0,12531 0,12565 1 írskt pund 33,580 33,672 Belgiskur franki 30,6387 30,7225 SDR (sérstök dráttarréttindi) 0,5154 0,5168 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandarlkjadoliar 29,640 1 Sterlingspund 41,666 1 Kanadadollar 23,749 1 Dönsk króna 2,9023 1 Norsk króna 3,7650 1 Sænsk króna 3,6215 1 Finnskt mark 4,9857 1 Franskur franki 3,4402 1 Belgiskur franki 0,5152 1 Svissn. franki 13,2002 1 Hollensk f lorina 9,3493 1 V-Þýskt mark 10,5246 1 ítölsk líra 0,01728 1 Austurr. Sch. 1,4936 1 Portug. Escudó 0,2179 1 Sspánskur peseti 0,1865 1 Japansktyen 0,12638 1 írsktpund 32,579 Belgiskur franki j( SDR (sórstök dróttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.