Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAH1984 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Sverrir Hermannsson. Frí fyrir hádegi AUmargir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins gerðu sér sem kunnugt er ferð til Akureyrar á dögunum. Notuðu Ragn- hildur Helgadóttir mennta- málaráðherra og Sverrir Hermannsson iðnaðarráð- herra m.a. tækifærið og heim- sóttu Menntaskólann á Akur- eyri. Nemendur voru kailaðir á sai um morguninn. Þar Tryggvi Gtslason. afhenti Tryggvi Gíslason skólameistari RagnhUdi æðsta heiðursmerki skólans sem er ugla úr skiraguUi. Sverri afhenti hann myndar- legan veggplatta. i þakkar- ræðu sinni kvað Sverrir piattann fara rakleiðis upp á - vegg í flokksherbergi Sjálf- stæðisflokksins og þar yrði hann. Síðau minntist Sverrir veru sinnar í MA og rabbaði síðan vítt og breitt. Kvaðst hann vera frægur fyrir að geta talað lengi og tU að Davið fœr frest til 8. mars. mynda vefðist ekkert fyrir honum að tala þann dag tU kvölds. Svo beindi hann máU sínu tU skólameistara og kvaðst vUja fá einni spurn- ingu svarað. Væri hún sú hvort nemendur fengju ekki frí í skólanum fram að hádegi. Ef svo yrði ekki myndi hann nefuUega halda áfram að tala. Brutust við þetta út mikil fagnaðariæti meðal nemenda sem að sjálfsögðu fengu frí framaðhádcgi. Öfhgur þrýstihópur Þrýstihópar svokallaðir hafa komið ýmsu ttt leiðar í gegnum tíðina. Þeir hafa enda margir verið býsna ötulir í baráttunni fyrir sínummálum. Einn hinn öflugasti sem um getur er þó líklega hópur for- eldra í vesturbænum. Þau samtök hafa aldeills iátlð hendur standa fram úr ermum. Þau létu á sínum tima hálfloka öldugötunni. Síðan lækkaði hámarkshraði í gamla vesturbænum niður í 30 kílómetra. Og nú vilja þau fá nýjan skóla. Segja viskumenn að nú megi Davíð borgarstjóri biðja fyrir sér. Foreldrasam- tökin hafi nefnilega sett honum frest til 8. mars til að svara málaleitan þeirra og almættið eitt viti til hvaða ráða þau kunni að grípa ef borgarstjóri bregði ekki hart við og byggi skóla. Sko til.. . Nýlega var auglýst þorra- blót eitt mikið á Eyrarbakka. Augiýsingin var að sjálfsögðu hengd upp í kaupfélaginu á staðnum. Það stóð meðal annars: „Takið með ykkur hnífapör.” Iilgjarn Stokkseyringur, sem átti leið um piássið, rak auguu í auglýsinguna og varð aö orði: „Sko til, þeir eru bara farn- ir að boröa með hnifapörum hér á Eyrarbakka.” Hagvangur og RARIK Eins og menn muna gerði Hagvangur mikla úttekt á rekstri Rafmagnsveitna rikislns nú á dögunum. Segir sagan að Hagvangsmenn hafi verið mikið á ferðinni í hús- næði RARIK meðan athug- unin stóð yfir en fæstir starfs- menn vissu þó hvað um var aðvera. Á starfsmannafundi í RARIK, sem haldinn var skömmu síðar, kvaðst ein starfsstúikan hafa verið að velta fyrir sér hvaða ókunnugu menn þetta væru sem römbuðu um fyrirtækið frá morgni til kvölds í stíf- prcssuðum dökkum jakka- fötum og hvítum skyrtum með háistau. „Eg var á endanum orðin viss um,” sagði starfsstúlk- an, „að þetta væru mormóna- prestar.” Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Fáskrúðsfjörður: Þorrablót með þingmanni Frá Ægi Kristinssyni, fréttaritara DV á Fáskrúðsfirði. Þorrablót Verkalýös- og sjómanna- félags Fáskrúðsf jarðar verður haldið í félagsheimilinu Skrúði laugardaginn 18. febrúar næstkomandi og hefst kl. 20. Heiðursgestir blótsins verða hjónin Helgi Seljan alþingismaður og Jóhanna Þóroddsdóttir. Margt verður til skemmtunar, m.a. Gústi Eyjapeyi, sem ætlar að „meika” það, bingó, þar sem aöalvinningurinn er 2 heigarferðir til Reykjavíkur og fleira. Hljómsveitin Náttfari leikur ÚTSALAN hófst morgun. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA fyrir dansi f ram eftir nóttu. Ef hagnaður verður af skemmtun- inni verður honum varið til kaupa á lit- sjónvarpstæki í dvalarheimili aldraðra á Fáskrúðsfirði. Miðaverð er ákveðið 600 krónur og er þá bingóspjald inni- faliö. -GB. V1DGETUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD PÉR FYR1RHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardagaS—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.