Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984.
Veiðikvótmn tók samnings-
réttinn af sjómönnunum
— skiptir ekki máli þótt þeir fari f verkf all því það þarf að leggja mörgum
skipum um hríð
Sjómenn hafa óvefengjanlega mátt
búa viö rýrnandi kjör síöastliöin þrjú
ár og með kvótafyrirkomulaginu nú
munu laun þeirra og ýtrustu möguleik-
ar til launaöflunar enn rýrna verulega.
Telja þeir að síöasta fiskverðshækk-
un upp á aðeins fjögur prósent segi
ekkert upp í rýmunina síöustu ár, hvaö
Lögö hefur verið fram þings-
ályktunartillaga á Alþingi um aö ríkis-
stjóminni verði faliö að vinna í sam-
ráði við ríkisstjómir annarra Norður-
landa að yfirlýsingu um kjamorku-
vopnalaus Norðurlönd. Segir í tillög-
unni að leitast skuli við að tryggja
slíka yfirlýsingu með bindandi samn-
ingum, grundvölluðum á alþjóðarétti
þá fyrirsjáanlega rýrnun.
Ur herbúðum sjómanna berast þær
fréttir að þeir hafi í fyrstu hugleitt að
beita verkfallsvopninu, en nú er mnnin
upp fyrir þeim sú skelfilega staðreynd
að kvótakerfið afvopnaöi þá því vopni.
Þannig liggur í málinu að margir út-
gerðarmenn búast eins við að þurfa að
og viðurkenndum af Sameinuðu
þjóðunum.
Flutningsmenn þingsályktunartil-
lögunnar eru Steingrímur J. Sigfússon,
Alþýðubandalagi, Guðmundur Einars-
son, Bandalagi jafnaðarmanna og
Kristín Halldórsdóttir, Kvennalista.
I greinargerð með frumvarpinu seg-
ieggja skipum sinum um tima í ár, þó
sérstaklega ef vonir um úthafsrækju-
veiðar bregðast. Þess vegna reikna sjó-
menn með að þeir láti sér í léttu rúmi
liggja þótt sjómenn fari í verkfall þar
sem útgerðarmenn ráða sjálfir hvenær
ársins þeir veiða kvótann og hvenær
þeir legg ja skipum sínum.
ir að barátta fyrir kjarnorkuvopna-
lausu svæði á Norðurlöndum hafi lengi
verið á dagskrá norrænna friðarsinna.
Framan af hafi hugmyndir manna um
stærð svæðisins og þær reglur, sem þar
skyldu gilda, allmismunandi. En árið
1982 tóku friðarhreyfingar á Norður-
löndum að samræma hugmyndir sínar
Oskar Vigfússon, formaður Sjó-
mannasambands Islands, staðfesti i
viðtali við DV að staðan væri þessu lík
en var á þessari stundu ekki tilbúinn að
tjá sig um til hvaða aðgerða sjómenn
myndu grípa.
í þessu efni og héldu nokkra samráðs-
fundi, þann síðasta í Reykjavík 23. og
24. apríl á síðasta ári og voru þá endan-
lega samþykktar samræmdar hug-
myndir um kjamorkuvopnalaust
svæði á Norðurlöndum. Samþykkt
samráðsfundarins er prentuð sem
fylgiskjal með tillögunni.
oef
5
Blaðamanna-
deila til
sátta-
semjara
Kjaradeilu Blaðamannaféiags
Islands og viðsemjenda þeirra var
vísaö ta ríkissáttasemjara í gær af
hálfu útgefenda. Sáttasemjarimun
kalla deiluaðila saman Ul fundar
eftirhelgina.
Fundir með Félagi bókageröar-
manna og viðsemjenda þeirra voru
haldnir hjá sáttasemjara í gær.
Aðalumræðuefnið var samræming
á samningum þriggja aðildarfé-
laga Félags bókagerðarmanna og
hefur þeirri vinnu skilað nokkuð
áleiöis. NæsU fundur hefur verið
boðaöur á miðvikudag klukkan 10.
Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar og launanefnd sveitarfélag-
anna munu halda fund hjá sátta-
semjara á mánudag. Búist er við
að kjaradeilu starfsfólks ríkisverk-
smiðjanna verði vísað til sátta-
semjara innan skamms, en viðræð-
ur milli þessara aðila standa yfir
þessa dagana.
ÖEF
-GS
Þingsályktunartillaga þingmanna þriggja f lokka um:
Kjamorkuvopnalaus Norðurlönd
Fáskrúðsfjörður:
LOÐNUBRÆÐSLA
GENGUR VEL
Frá Ægi Kristjánssyni, fréttaritara hjá fiskimjölsverksmiðju kaupfé-
DV á Fáskrúðsfirði. lagsins. Vinnsla gengur vel. Hráefni
Tekið var á móti tæplega fimm er fyrirliggjandi til 2—3 vikna
þúsund tonnum af loðnu til bræðslu vinnslu. -GB
Fáskrúðsfjörður:
NETABÁTAR AFLA VEL
Frá Ægi Kristjánssyni, fréttaritara hæst heimabáta með 249 tonn. Afla- meðl31tonnog320tonnakvóta.
DV á Fáskrúðsfirði. kvóti hennar er alis 545 tonn. Sæ- Ráðgert er að Sæbjörg og Þorri
Afii netabáta hefur verið þokkaleg- björg hefur fengið 141 tonn og afla- fari á rækjuveiðar, en óvíst er um út-
ur að undanfömu. Sólborg er afla- kvótihennarerails680tonn.Þorrier gerð Guðmundar Kristins. -gb
BÍLASÝNINC
Mazda 1984
Sýndar veröa 1984 árgerðirnar af MAZDA 323, MAZDA
626 og MAZDA 929, sem nú kemur á markaöinn í nýju og
breyttu útliti og með fjölmörgum tæknilegum nýjungum.
Ennfremur sýnum viö úrval af notuðum MAZDA bílum,
sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞAÐ NÝJASTA
FRÁ MAZDA.
Mazda
mazoa
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23 sími 812 99