Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu stór blár Mothercare barnavagn, lítiö notaöur, verö kr. 7500. Sími 12068. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum viö notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboö á staönum yöur aö kostnaöarlausu. Ný- smíöi, klæöningar, Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikiö úrval leöurs og áklæða. Komum heim og gerum verötilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeif- unni 8, sími 39595. Húsgögn Svefnsófi, blár aö lit, kr. 1500, og rúm, kr. 2500. Uppl. í síma 21639. Hillur, kommóöa og borö til sölu, selst allt saman á kr. 4000. Uppl. í síma 52603. Tvíbreiður svefnsófi, ljósdrappaö áklæði, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 38857. Til sölu tekkkommóða með 6 skúffum og skattholi meö skrif- borðsplötu, selst ódýrt. Einnig vel meö farin skrifborð á góöu veröi. Uppl. í síma 42248. Mjög vandað sófaborð og homborö til sölu, dökkur viður. Uppl.ísíma 32763. Til sölu ónotað plusssófasett, 3+2+1. Uppl. í síma 46693. Ódýrt notað skrifborð til sölu. Uppl. í sima 31487. Rókókó. Urval af rókókóstólum, barrokstólum og renesansstólum, sófasett Lúðvíks 16, tvær geröir, einnig blómapallar, blómasúlur, blómastengur, keramik blómasúlur meö pottahlíf, fjórar gerðir, kristalljósakrónur og stórir postulínsborðlampar meö handmál- uðum silkiskermum. Einnig margar geröir af pottahlífum. Nýja Bólstur- geröin, Garöshorni, símar 40500 og 16541. Teppaþjónusta Tökum aö okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viö- geröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Heimilistæki Til sölu 210 lítra Ignis frystikista. Uppl. í síma 30482. Til sölu uppþvottavél, Gaggenau, og Electrolux þurrkari og þvottavél, 3ja ára gamalt, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 43471. Tæki, hentugt mötuneyti, sumarhúsi eöa lítilli íbúö, til sölu, þaö er kæliskápur, tvær eldunarhellur, vaskur og vaskskápur, allt sambyggt, einnig þvottaþurrkari, hentugur heimili eöa sambýlishúsi. Uppl. í síma 17222 eöa 16190. Hljóðfæri 1 Til sölu eitt par af 14 tommu Zildjan hi had medium symbolum, seljast ódýrt. Uppl. í síma 73684. Geymið auglýsinguna. Til sölu vel meö farinu Gibson rafmagnsgítar. Uppl. í síma 52509. Öska eftir vel meö farinni hnappaharmóníku, 3ja kóra. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—444. Rafmagnsorgel til sölu meö tveim boröum, trommuheila og fótbassa, selst á góöu verði. Uppl. í síma 20888. Til sölu Emil Mullir orgel, harmonium, 3ja radda, fallegt og gott hljóöfæri. Uppl. í síma 32326. Óska eftir harmóníku, 60—80 bassa. Uppl. í síma 75390 eftir kl. 18. Hljómtæki j Til sölu Pioneer stereosamstæöa og Yamopower 160 hátalarar (skipti á góöum bassamagnara koma til greina). Uppl. í síma 92-7674 eftir kl. 14. Sigfús. Til sölu er nýleg Sharp- stereosamstæða í skáp. Einnig bílsegulbandstæki, Roadstar, nýtt. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 18. Ljósmyndun Canon Zoom linsa 35—105 mm meö filter til sölu, alls konar greiöslu- kjör. Uppl. í síma 43674. Til sölu MD12 Motor drive á Nikon FE/FM og 70—150 mm Vivitar TX zoomlinsa. Millistykki fyrir Nikon getur fylgt. Mjög hagstætt verö. Uppl. ísíma 14801. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir, mikil verölækkun. Við eigum 35 mismunandi stæröir m/möttu eöa glæru gleri. Smellu- rammar eru mjög vinsæl veggskreyt- ing. Rammið inn plaköt, myndir úr almanökum, ljósmyndir í seríum og margt fleira. V-þýsk gæöavara. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Til sölu Nikon F body, og Nikon F M2 body og MD 12 motor- drive og Nikkor A1 linsur: 20 mm f4.0, 35 mm f2.0, 50 mm fl.2,85 mm f2.0,180 mm f2.8. Uppl. í versluninni Fókus, Lækjargötu, sími 15555. Video Ath.: Til sölu á annað hundraö videomyndir fyrir VHS, um er aö ræða gott efni, einnig tölvuleikspil, Philips G 7000. Uppl. í síma 51472. 150 myndsegulbandsspólur til sölu. Góð kjör. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—530. Isvideo, Smiðjuvegi 32 (áskáámóti. ' húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki, afsláttarkort og kredidkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiöholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengiö sjónvarpstæki til leigu. U-Matik myndsegulbandstæki. Til sölu Hitatchi Professional, 3 lampa myndavél, ásamt færanlegu upptöku- tæki, U-Matic. Hafiö samband við auglþj.DVísíma 27022. H—288. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúö Suðurvers, sími 81920. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Takið eftir—takið eftir: Nýir eigendur vilja vekja athygli yöar. á aukinni þjónustu. Framvegis veröur opiö sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriöjud., miðvikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud. laugard. kl. 14—23. Mikið af góöu, glænýju efni, kredit- kortaþjónusta. Leigjum einnig mynd- bandstæki og sjónvörp. Komiö og reyniö viðskiptin. Myndbandaleigan, Reykjavíkurvegi 62,2. hæð. Sími 54822. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiösbúö 10, bursta- geröarhúsinu Garðabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS og BETA myndum meö íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opið alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Videoklúbburinn, Stórholti 1. iStóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikið úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig (óáteknar videospólur. Opið alla daga kl. 14—23, sími 35450. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla daga. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Dýrahald Labradorhvolpar. Til sölu eru labradorhvolpar. Góö foreldri. Ættartafla fylgir. Uppl. gefa Páll Eiríksson í síma 91-43317 og Albert Geirsson í síma 95-6107. Til sölu 8 vetra rauður hestur. Uppl. í síma 46352. Barna- og unglingahestur. Til sölu brúnskjóttur, 6 vetra. Uppl. í sima 86825. Tvær skagf irskar hryssur til sölu, mósótt, 6 vetra, undan Heröi 591, og rauð, 6 vetra, undan Geisla 741. A sama staö er til sölu hnakkur, teg. Hestar. Uppl. í síma 42970 eftir kl. 14 í dag. Hjól * | Dekk-super-tilboð. Góö dekk í snjóinn. Ef þú átt Hondu SS 50, Hondu CB 50, Yamaha RD 50, Suzuki AC 50 eöa Suzki TS 50 þá erum viö meö alveg sérstakt tilboö fyrir þig: Kubbadekk, stærö 250x17, á aöeins kr. 190. Hægt er aö nota dekkin líka aö framan nema á TS 50. Póstsendum. Karl H. Cooper verslun, Borgartún 24, sími 10220. Er aö selja Dodge Challenger. Til greina kemur aö taka nýlegt og vel meö farið stórt götuhjól upp í. Sjá Bílar. Uppl. ísíma 92-2091. Motocross. til sölu Suzuki RM 125. Hjól í topp- standi. Nánari uppl. í síma 91-52320 eftir kl. 18. Sjónvörp Til sölu 20” svarthvítt sjónvarp, hægt aö tengja viö tölvu og video. Mjög skýrt. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 11387 eftirkl. 19. Til sölu svarthvítt Nordmende sjónvarpstæki. Verö 5000 kr. Uppl. í síma 83048. Til bygginga Lítiö notaö mótatimbur til sölu, ca 600 m. Uppl. í síma 43085. Pípulagnir—bíll. Pípulagningameistari getur bætt viö sig verkefnum, getur útvegaö efni á góðum kjörum. Til greina kæmi aö taka bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 81793. Til sölu gömul en forláta blokkþvinga (spónapressa) ásamt miklu af spæni. Odýrt. Uppl. í síma 13197 eða 17646 eftir kl. 18. Vinnuskúr, tíl sölu, rafmagnstafla og 3ja fasa tengill fylgja. Uppl. í síma 11995. Til sölu vinnuskúr. Til sýnis við Neðstaberg 2 frá kl. 13—18 ídag.______________________________ Til sölu hús, tilbúiö til flutnings, 48 ferm, svefnloft uppi. Sterkt, vel byggt og traust. Uppl. ísíma 32326. Fasteignir Til sölu á Akranesi 2ja herb. íbúð + herbergi og geymsla í kjallara, í skiptum fyrir íbúö í Reykja- vík. Ibúðin er á annarri hæö og býöur upp á video, laus 1. júní. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—040. Bújörð. Oska eftir að taka jörö á leigu. Aðstaða til mjólkurframleiöslu æskileg. Kaup koma til greina. Uppl. í síma 99-8150. 3ja herb. falleg íbúð, miðsvæðis í gamla bænum, til sölu. Verö 1300—1450 þús. kr. Uppl. í síma 28124 eftirkl. 17. Verðbréf Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur veröbréfa. 'Tökum veröbréf í umböðssölu. Höfum jafnan kaupendur aö viðskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Sumarbústaðir Til sölu 45 ferm sumarhús, gert ráö fyrir 25 ferm svefn- lofti, húsiö selst fullbúiö aö utan, frá- gengið loft og gólf. Uppl. í síma 52816 næstu daga, 54866 og 4623 7 á kvöldin. Bátar Seglskúta, Senjorita, til sölu. Skútan er meö föstum kili, 5 lm, og mjög meðfærileg. Svefnpláss fyrir tvo. Uppl. í síma 46372. Til sölu nýr plastbátur 1 1/2 tonn. Breiður og stööugur. Vél fylgir, notuö tíu hestafla Sabb með slkiptiskrúfu. Upplagöur í gráslepp- una. Uppl. í síma 97-5349 eftir kl. 19. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeiö í siglingafræöi og siglingareglum (30 tonn) verður haldiö í mars. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Getum enn afgreitt 1—2 báta fyrir vorið. Plastgerðin sf., Smiðjuvegi 62 Kópavogi, sími 77588. Tilsölu 7 mán. gamall plastbátur, 4,5 tonn, meö BMW dísilvél. Uppl. í síma 35455 á kvöldin. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komiö og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Sjálf skipting í Ford 302 cub. og einnig í Chevrolet, einnig til sölu húdd á Volvo 244 ’78. Uppl. í síma 96-62470. Til sölu ónotað 6 tenna TS-2 rafmagnsspil, tveggja hraöa. Uppl. í síma 32135. Til sölu notaðir varahlutir. Er að rífa Pontiac Catarina ’73, góö 400 vél og 400 sjálfskipting. Dodge '71— ’73 meö 6 cyl. vél og sjálfskiptingu. Vauxhall Victor ’72, sjálfskiptur meö góðri vél. Saab 96 ’71—’73. Austin Mini 1000 ’71—’76. Pontiac ’68 meö 350 vél og 350 sjálfskiptingu. Toyota Corolla ’72. Citroén GS og DS ’71—'73. Austin Allegro 1300 og 1500. Uppl. í síma 54914 og 53949. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgö á öllu. Erum að rífa: Ch. Nova '78 AlfaSud’78 Bronco ’74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS ’77 Honda Accord ’79 VW Passat ’74 VWGolf ’75 VW1303 ’74 A. Allegro ’78 Skoda 120C ’78 Dodge Dart Swinger ’74 Ch. pickup (Blazer) '74 o fl, o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiöslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmnustu þjónust- una. — Góö verö og góöir greiðsluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaösiöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: ö. S. umboöiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094,129 Reykjavík. ö. S. Umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. ö. S. umboðið. — Ö. S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu veröi, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu frá umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undir'yftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ;ingaaöstoð viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæði úrvaliö og kjörin. Ö.S. umboöið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.