Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon úr- smiöur, simi 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Skemmtanir Diskótekið Dísa, elsta og virtasta feröadiskótekið, hefur annast dansstjórn á hátt á annaö þús- und dansleikjum frá upphafi og nú orð- iö eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla upplýsinga og samræming reynslunn- ar af öllu þessu starfi miöar aö því aö veita hverjum hópi hina fullkomnu þjónustu. Þarftu aö leita lengra til aö vera öruggur um góöa skemmtun? Dísa, sími 50513. Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíðirnar, skólaböllin og allir aðrir dansleikir bregöast ekki í okkar höndum. Fullkomiö feröaljósa- sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Einkamál Myndarlegur 35 ára giftur karlmaöur óskar eftir kynnum viö 18—30 ára stúlku meö tilbreytingu í huga og skemmtileg kynni. Svar sendist DV meö nafni og síma merkt „Reykjavík”. Myndarlegur, einhleypur, bandarískur maöur á sextugsaldri, sem lifir hógværu lífi í smábæ í Penn- sylvaniufylki óskar eftir bréfaviöskipt- um viö einhleypa íslenska konu á aldrinum 45—60 ára. Æskilegt er aö viökomandi hafi áhuga á sameiginlegu feröalagi um Bandaríkin næsta sumar. Góðfúslega skrifiö til: George Smith, 312 2ND Street, Williamsburg, Penn- sylvania 16693, USA. Oska eftir að komast í samband við aöila sem hefur rétt til lífeyris- sjóösláns en hefur ekki í hyggju aö nota það sjálfur (góð greiðsla). Uppl. óskast sendar DV merkt „Beggja hagur 308”. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Hreingerningar Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýj- ustu geröum véla. Hreingerningarfé- lagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarféiagið Asberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboö ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Við bjóðurn meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötilboð sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu máliö, hringdu í síma 40402 eða 40542. Það er búið að lúberja þennan náunga. Þiö hljótiöaöhata vafbrotamenn eins og pestina! " N . . .en konan mín hélt að ég væri aö koma of z seint heim. ^ i .oksins hefur mér tekist, Solla, að búa til meðal sem hindrar hr.akkahárin mín tvöíaðvaxa. Uppskriftin er 56 grömm af sykri, 12 grömm af beinum, ein teskeiö af hvít öli og tveir dropar af maísolíu. N ,---- í Hálf túpa af lími í \ | baunabyssuna hans Mumma 1 irttrnHi nit olrH oolro *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.