Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. 7 Athugasemd f rá Ágúst Einarssyni 1DV þann 15. febrúar sl. birtist grein gert við skýrslu hans um ísfisklandan- eftir Árna Benediktsson, fram- ir íslenskra skipa erlendis (DV 8. febr. kvæmdastjóra Framleiðni hf., þar sem sl.). hann fjallar nokkuö ítarlega um per- I gærkvöldi settist ég niður og las sónu mína og þroska ásamt því að grein Arna Benediktssonar aftur í gagnrýna athugasemdir sem ég hafði þeim tilgangi að svara honum nokkr- Hafnarfjörður: Óánægja í leikskóla Þrátt fyrir undirskriftalista með mótmælum 62 foreldra og starfs- manna, mótmæli Fóstrufélagsins og fleiri hafa bæjaryfirvöld í Hafnarfirði fækkað starfsmönnum leikskólans við Norðurvang. Fyrir 1. febrúar voru sjö stööugildi við leikskólann. Nú hefur þeim verið fækkaö niður í fimm og hálft, aö sögn Hrefnu Stef ánsdóttur forstööumanns. 84 börn eru alls í leikskólanum, 42 fyrir hádegi og 42 eftir hádegi. 21 barn um orðum, en aö lestri loknum var ég kominn á þá skoðun að grein AB væri ekki svaraverð. Eg sé enga ástæðu til þess að deila opinberlega um eitthvert málefni viö mann sem gerir engan greinarmun á mönnum og því málefni semumeraðræða. Hitt er annað mál að framsetning Ama Benediktssonar á máli hans kem- ur væntanlega engum á óvart sem hann þekkir og „þroska” hans. Ágúst Einarsson. er í hverri deild leikskólans sem er blandaður. Böm þriggja til sex ára eru öll höfð saman. „Þaö er engin reglugerð til um blandaða leikskóla. En alls staðar í blönduðum leikskólum eru þrír starfs- menn á deild,” sagðiHrefna. Starfsfólk leikskólans við Norður- vang bauö bæjaryfirvöldum upp á þá málamiðlun aö fjölga um eitt barn í deild gegn því að starfsmönnum yrði ekki fækkað. Því var ekki sinnt. -KMU Niðurfelling söluskattsaf viðskiptum við al- menningsbókasöfn Bókaútgáfan Iðunn hefur beint þeirri áskorun til f jármálaráðherra að beita sér fyrir niðurfellingu söluskatts af viðskiptum við almenningsbókasöfn. I bréfi Iðunnar segir að allmarga undanfarna mánuði viröist sem al- menningsbókasöfn hafi vegna pen- ingaleysis yfirleitt þurft að draga mik- ið saman bókakaup eða hætta þeim. Þar á meöal teljast bókasöfn skólanna. Þar er um að ræða kaup á nýútkomn- um bókum og endurnýjun eldri bóka. Gagn af bókasöfnum, jafnvel bókalest- ur, getur því minnkað með svipuöum hætti og þjónusta þeirra. MS DUBROV perkAdríahafsins Það er Samvínnuferðum-Landsýn sönn ánægja að kynna íslendingum eina skærustu perlu sólarlanda, Dubrovnik í Suður-Júgóslavíu, þann ferðamannastað sem Júgóslavar telja áhugaverðastan og fallegastan í landi sínu. Út frá ævafornri borginni hlykkjast klettótt ströndin, vörðuð glæsilegum hótelum, verslunum, veitingastöðum og fjölbreyttri aðstöðu fyrir sólþyrsta ferðamenn. Börn og fullorðnir njóta nýrra ævintýra á hverjum degi. þeir sem ekki liggja flatir í mjúkum sandinum, bregða sér á sjóskíði, í bátsferð, tennis eða golf, eða fá sér sundsprett í ylvolgu Adríahafinu. Og yngstu ferðamennirnir gleyma sér í leiknum á ströndinni, byggja miðaldakastala í sandinum og leyfasjónum að leika um tærnar. Rithöfundurinn George Bernard Shaw hafði lög að mæla þegar hann sagði: „Þeir sem leita að paradís á jörð, ættu að koma til Dubrovnik." Verð frá kr 1 c onn iptnlVölTS ?"Ó,el ■ irEZzsz' fyrir hvern f!S£ *ttur kr- 1-600 ^ börn. VeS ?rh°9 kr 8°0 l' Oogurra manna fjöiskvld, (2 börn) kr. 13.700 ^ ISSS^ I sama dag til Dubra °9, Þaöan Aukadvni . A Uubr°vmk. ' bakaleiðinnimSterdam mö9uleg MS nn .«’smÍ«a- en •' oa"at anóvúm='0’”rfta.jetb> Hótelgisting við allra hæfi. Fjölbreyttar skoðunarferðir á sjó og landi. ÞÚ LIFIR LENGI Á GÓDU SUMARLEYFI . teföa' ^eö kVnn'ny peekt'nð'- ospó^ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Ford Bronco árg. 1S beinsk., vökvastýri, rauður. Verðkr. 155.000,- VOLVO 244 turbo árg. 1982, ek 33.000 km, silfur. Verð kr. 530.000,- Allur sem nýr. Mazda E 1600 pickup ðrg. 1982, ek. 39.000 km, blár. Verð kr. 180.000,- Plymouth Vdare Premier station árg. 1978, ek. 85.000 km, drappl. með viðarl. á hliðum. Verð kr. 210.000,- G6ð kjör. Mazda 626 árg. 1986, ek. að- eins 34.000 km, nýtt lakk. Einn eigandi. Verð kr. 210.000,- Oldsmobile Detta 88 disH árg 1980, nýupptekin vél, einn eig andi, góð kjör. Opel Kadett 1000 árg. 1982, sjálfsk., ek. 33.000 km, brons- graenn. Verð kr. 310.000,- Göðkiör. Oldsmobile Cutlass disil árg, 1979, ek. 40.000 km á vél rauður, tvílitur. Verð kr. 270.000,- Ath. skipti. HÖFÐABAKKA9 SÍMI 39810 OPIB MANUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9-18 (OPIÐ I HADEGINU) LAUGARDAGA KL. 13—17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.