Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 25
25 NCOt OQ > f- OT » MIW T T f/T DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Konungarnir í Mýkenu til forna, þar sem menning var í blóma á tíma- bilinu 1550 og 1100 fyrir Krist, voru allir grafnir meö grimu úr gulli yfir andlitinu. Kínverska djúnku má sjá á listaverkum frá fyrstu öld eftir Krist. Sama tegund báts er i notkun enn þann dag í dag. IND (Inductive Nasal Device) sem var fundið upp af Norman Lake frá Fíladelfíu er byggt upp af tveimur púöum sem eru tengdir meö fjaðraklemmu. Þegar þeir eru festir á nefið hækkar hitastig nefs- ins úr 32,7 gráðum á Celcius upp í 37 gráður þannig að kvefvírusinn drepst. Kvcnkanina er eina dýrið í heiminum sem getur alið af sér afkvæmi sem eru tíu sinnum hennar eigin þyngd. Hugmynda- samkeppni um aukna hagsýni í opinberum rekstri Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga vilja auka hagsýni I opinberum rekstri. Markmiðið er að bæta þjónustu hins opinbera við borgarana en lækka kostnað við hana. Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna hefur verið ákveðið að efnatil hugmynda- samkeppni, þar sem öllum er heimil þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni berast. Verðlaunin verða að fjárhæð 10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr. Skilafresturertill júní nk. Hagræðingartillögurnar skal senda: Samstarfsnefnd um hagræðingu i opinberum rekstri pósthólf 10015130 Reykjavík eða í Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík. MAZOA 323 1980. 3ja dyra, Ijósblár, 5 gíra, beinskiptur, ekinn aðeins 30 þús., fallegur bíll á góðum kjörum. Opið kl. 10-4. TÖGGUR HF. Saab-umboðið, Bildshöfða 16, simar 81S30 og 83104. NÝ TANNLÆKNASTOFA Hef opnað nýja tannlæknastofu að Hverfisgötu 105, 3. hæð til vinstri (á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu). TÍMAPANTANIR í SÍMA 12577 Sif Matthíasdóttir tannlæknir ÚRVALS BOLLUR Allar tegundir, ekta rjómi. Ath. Opið til kl. 4 /augardag og sunnudag Að sjálfsögðu til kl. 6 á boiiudaginn ymio, Hjallabrekku 2, sími 40477 Engihjalla 8, Kaupgarði, simi 43777 Fálkagötu 18, simi 15430 I!! I! I!!!! I i' HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Súlnasal HótelSögu fimmtudaginn 5. apríl 1984 og hefst kl. 13:30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörfsamkvœmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillögur til breytinga á 4. grein samþykkta félagsins um skiptingu hlutafjárins með tilliti til gjaldmiðilsbreytingar íslensku krónunnar 1. janúar 1981. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 29. mars. Reykjavík, 3. mars 1984. STJÓRNIN EIMSKIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.