Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tarzan Mennnimir horföu á ófreskjumar nálgast. En þá geröist eitthvað yfimáttúrlegt. Vindhviöa barst yfir sandinn og vindhraöinn jókst stööugt. © Buns MODESTY BLAISE tr fETE* O’DONNELl <n«t ti aniuc COLVIR Sá er sterkur, gott fyrir Fimmtan w Við erum komin í gegn,^[ Eg myndi kyssa þig ef Barney og Rick aöhann Jmínútum síöar.l hér er fjársjóöur JethroK^ éggæti. >• 'errólegur. kh WRedmonts. J Willie og Lisa hefja vinnu niöri í Scarlet Maiden. Modesty Hún hefur gleymt sér — ekki lengur hörö og köld. ^Viö erum systkin. Mér þykir þaö leitt. Eg legg það ekki í vana minn aðlemja kvenfólk. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig rafmagns hitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Hólmbræöur,Hreingerningastööin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Framtalsaðstoð Skattf ramtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viöskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Skattframtöl. Onnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Sími 26911. Framtalsaðstoð 1984. Aðstoðum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viöskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Innifalið í veröinu er allt sem viökemur fram- talinu, svo sem útreikningur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skatta- kærur ef með þarf, o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjamt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtals- þjónustan sf. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viöskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viöskipta- fræöingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Innrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laug- ardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20, (á móti ryðvarnaskála Eimskips). Ýmislegt íslensk fyrirtæki 1984. , Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður að stærö og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýn- ingar, 5 skipaskrá, 6. Iceland to day, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Armúla 18, sími 82300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.