Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 22
22
■M>,- ,',»am f vi
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984.
Sælla er uð gefa en þiggja
Mikiö er annars gaman aö sjá mal-
bikið koma grátt undan snjónum.
Þaö liggur viö að maður tagni því
jafnmikiö og aöstoðarmenn fögnuöu
gjaldkera ríkissjóös þegar hann kom
heim frá útlöndum og haföi ekki hug-
mynd um kærleiksverk kollega sinna
á landinu gráa.
Aöstoöarmenn gjaldkera eru sjálf-
sagt til margra hluta nytsamlegir
þótt draga megi í efa aö þeir þurfi aö
vera margir sem úthluta þeim fjár-
munum sem ekki eru til, ekki síst
þegar ráðherrar hér heima eru búnir
aö því.
Svo bar nefnilega viö um daginn aö
samiö var við verkalýöshreyfinguna
um kauphækkanir og félagsmála-
pakka og tók ríkisstjórnin aö sér aö
borga hluta af brúsanum enda haföi
hún marglýst því yfir aö hún myndi
engin afskipti hafa af kjarasamning-
um á hinum frjálsa vinnumarkaöi.
Tilboö stjórnarinnar var afskaplea
kristilegt og í anda þeirrar kenning-
ar aö sælla sé að gefa en þiggja og
var þessum kærleiksblómum úthlut-
aö á konudaginn á meöan gjaldkeri
ríkissjóðs var í útlöndum og gat hann
því ekki látið í ljós óánægju sína fyrr
en í fríhöfninni í Keflavík. Og séu
menn óánægöir strax í fríhöfninni í
Keflavík má guö vita hvað þeir veröa
þegar þeir koma niður á Austurvöll.
Þaö er náttúrlega öllum ljóst aö
ríkissjóöur er engin góðgeröarstofn-
un og hefur auk þess fátt sér til ágæt-
is annað en þaö aö ekki er hægt að
stela honum af sérstökum ástæöum.
Hins vegar er hægt að útdeila f jár-
munum úr þessum galtóma sjóöi
þegar sérstaklega stendur á, til
dæmis þegar gjaldkerinn er í útlönd-
um og er hann ekki einn um aö finn-
ast þetta skrítið'. En aö sjálfsögöu er
þetta einfaldlega sönnun þess aö
kraftaverk eru ekki lengur einskorö-
uö viö biblíuna og hver veit nema
prestar landsins fari fyrr en seinna
að vitna í fjárlögin klukkan hálfþrjú
á sunnudögum ef þeir veröá uppi-
skroppa meö kærleiksverk í bókinni
helgu. Ef svo fer er eins gott aö fara
ekki línuvillt og punda kannski á lýö-
inn prósentutölum og viöskiptahalla
viö útlönd.
Að loknu vel heppnuðu
Reykjavíkurskákmóti
Reykjavíkurskákmótiö þótti sér-
lega vel heppnaö aö þessu sinni,
einkum meö tilliti til frábærrar
frammistöðu íslensku keppendanna.
Nú rann meginþorri verölauna-
sjóðsins í islenska vasa svo mótiö
þjónaöi ekki einungis þeim tilgangi
aö glæöa skákiifið í iandinu og veita
íslenskum skákmönnum tækifæri til
þess aö glíma við erlenda risa,
heldur fengu þeir sem best stóöu sig
einnig styrk sem veröur án efa not-
aður til þess aö fjármagna skák-
reisur til útlanda. Þaö er af sem áöur
var er aöeins einn til tveir íslensku
þátttakendanna blönduöu sér í topp-
baráttuna. Ljóst má vera að hér er
aö myndast kjarni öfiugra skák-
manna og viö getum hugsaö meö
ánægju til ólympíumótsins í Grikk-
landiíhaust.
Annars má ávallt deila um fyrir-
komulag Reykjavíkurskákmótsins.
Flestir sterkustu skákmennirnir
voru því mótfallnir er ákveöiö var aö
hafa mótiö meö sama sniöi og fyrir
tveimur árum, þ.e. opið mót með
vissum stigalágmörkum. Slík mót er
aldrei hægt aö taka jafnalvarlega og
lokuðu mótin, þar sem allir tefla viö
alla. Bæði er að hver keppandi um
sig teflir í raun í sínu eigin móti því
aö engir tveir keppendur tefla viö
sömu andstæöingana og eins hitt aö
ekki er vitaö fyrirfram hvern teflt er
við, þannig að ekki gefst tækifæri til
undirbúnings. Þaö er ekki síður dýr-
mæt reynsla sem fæst viö það aö und-
irbúa sig fyrir andstæöinginn og
rannsaka biðskákir, eins og aö tefla
sjálfa skákina.
I viötali viö bandariska skáktíma-
ritiö „Players Chess News”, sem
stórmeistarinn Larry Christiansen
ritstýrir, bendir Viktor Kortsnoj ein-
mitt á þessi atriði. Kortsnoj telur aö
yfirburöi Sovétmanna á skáksviðinu
megi að hluta til rekja til hinna fjöl-
mörgu opnu móta á Vesturlöndum.
Skákmenn á Vesturlöndum, og þá
kannski einkum Bandaríkjamenn,
hafa atvinnu sína af því að tefla á
helgarmótum þar sem teflt er eftir
svissneska kerfinu og þar sem
lykillinn aö velgengninni felst í því
aö vinna sér lakari andstæöinga, oft
hreina skussa. Þessir skákmenn
tefla þar af leiðandi aldrei í verulega
erfiöum mótum og ná ekki aö beisla
sína hæfileika. Allir skákmenn sem
reynt hafa vita aö það er tvennt ólíkt
aö tefla í lokuðu móti eða opnu. Sá
sem tapar skák á opnu móti þarf ekki
nauðsynlega aö súta þaö þvi aö í
næstu umferð á eftir fær hann að
jafnaöi léttari andstæðing og á góða
möguleika til að ná sér á strik. Á
lokuðu móti horf ir máliö öðruvísi viö.
I Sovétríkjunum eru mót löng og
ströng og þar er teflt í flokkum með
úrtökusniði. Þeir sem bestum
árangri ná vinna sig upp í næsta
styrkleikaflokk fyrir ofan. Sérhver
skákmaöur getur því sett sér mark-
miö við hæfi og þeir sem mestum
hæfileikum eru búnir hljóta aö eflast
viö hverja raun. Kortsnoj telur þetta
fyrirkomulag mun vænlegra til
árangurs.
Fleiri fá tækifæri
Einn helsti kostur opnu mótanna
er hins vegar sá að fleiri fá tækifæri
til þess að tefla. Á Reykjavikurskák-
mótunum hafa þannig margir skák-
menn oröið að sætta sig viö áhorf-
endahlutverk þótt það sé á stundum
ekki síður skemmtilegt. Margir þess-
ara manna eru þó fullboðlegir á al-
þjóðleg mót, eins og raunar frammi-
staöa sumra þeirra nú sýnir. Aldrei
heföi t.d. Róbert Harðarson fengiö aö
tefla ef Reykjavíkurskákmótið heföi
verið meö lokuöu sniði, en samt geröi
hann sér lítiö fyrir og „rúllaði” holl-
enska stórmeistaranum Hans Ree
upp í 1. umferð. Þó veröur þaö aö
segjast eins og er að kjallarinn á
Hótel Loftleiöum minnti á stundum á
innanfélagsmót í einhverju taflfélag-
anna. Þeir Islendingar sem fæsta
höföu vinninga geröu litiö annaö en
aö tefla innbyröis þótt einn og einn
útlendingur hefði slæðst í netin.
Ánnaö atriði eru skákstigin. Nú er
þaö kunnara en frá þurfi að segja aö
þeim sem góðum árangri hafa náö er
ákaflega annt um skákstig sín. Þeir
hugsa sig því um tvisvar áöur en þeir
leggja til orrustu á opnu móti því að
engin leiö er auöveldari til aö missa
stig en aö vera meö þeim stigahæstu
á slíku móti. Þeir allra sterkustu
tefla því alls ekki nema þá rífleg
verölaun séu í boöi eöa þá stigaiág-
mörk sett sem hindra þátttöku
þeirra sem fá eöa engin stig hafa.
Þótt nýlokiö Reykjavíkurskákmót
hafi verið skipaö öflugum þéttings-
höröum skákmönnum vantaði þá til-
finnanlega sem telja veröur í
„heimsklassa”, þá sem hafa 2600
stig eöa meira. Timman og Larsen
var sérstaklega boðiö en hvorugur
átti heimangengt. Þá voru sovésku
skákkappamir Geller og Balashov í
einhverju óstuöi og settu ekki þann
blæ á mótiö sem búist var við.
Fyrir þá sem voru óánægöir meö
fyrirkomulag Reykjavíkurskák-
mótsins kom Búnaöarbankamótið,
sem haldið var á undan, eins og
sending af himnum ofan. E.t.v. er
þama besta lausnin komin, aö halda
einfaldlega mörg mót í röð meö
ýmsu sniði. Þaö er nefnilega hægur
vandi aö halda alþjóölegt mót ef út-
lendingarnir eru á annaö borö
komnir til landsins. Þetta hefur
Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri
Bridgehátíð 1984 hófst í gær
á Hðtel Loftleiðum
Bridgehátíö 1984 hófst í gærkvöldi á
Hótel Loftleiöum meö 44 para baró-
metertvímenningskeppni. Sá galli var
þó á gjöf Njaröar, að hinar heimsfrægu
stjörnur Italanna mættu ekki til leiks.
I þeirra staö komu Brock og Forrester
frá Englandi og unglingalandsliðspar
frá Svíþjóö, Petterson og Svenzon.
Italirnir bára því viö aö vegna at-
vinnu sinnar og samninga viö fyrirtæki
væru þeir skuldbundnir til þess aö
spila á öðram staö um þetta leyti.
Oneitanlega mikil vonbrigöi fyrir jafnt
keppendur sem áhorfendur.
Tvímenningskeppninni lýkur í
kvöld, en á morgun hefst keppni 30
■sveita eftir Monradfyrirkomulagi.
Verða spilaöar sjö umferðir. I fyrstu
fjóram veröa 20 vinningsstig til skipt-
Bridgedeild
Skagf irðinga
Þriðjudaginn 28. febrúar átti aö hef j-
ast Board a Match sveitakeppni en var
henni frestað vegna þess að skráöar
sveitir gátu ekki mætt.
Þess í staö var spilaður tvímenning-
ur í einum 14 para riðli.
Bestuskorhlutu:
Stig:
Guðmundur Theodórsson —
Vilhjálmur Vilhjálmsson 196
Arnar Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 195
Guðni Kolbeinsson —
Magnás Torfason 194
anna en í þremur síðustu 30 vinnings-
stig.
Keppninni lýkur síöan á mánudags-
kvöld með verölaunaafhendingu.
Aöstaöa fyrir áhorfendur veröur
góö og ástæða til þess aö hvetja sem
flesta til þess aö koma á Hótel Loftleið-
ir og sjá spennandi keppni.
DV mun birta fréttir af bridgehátíö-
inni strax eftir helgi ásamt skemmti-
legumspilum.
Ármann Lárusson —
Ragnar Bjömsson 184
Þriöjudaginn 13. febrúar sækja fé-
lagar Bridgedeildar Húnvetninga okk-
ur heim í Drangey og er áætlaö að 10
sveitir spili frá hvoru félagi.
Tafl- og bridgeklúbburinn
Síöastliöinn fimmtudag, 1. mars, var
spiluö fjóröa umferð í aöalsveita-
keppni félagsins og er þá búinn rúmur
helmingur.
Staðan er þessi:
Stig
1. Sv. Gests Jónssonar 73
2. Sv. Gunnlaugs Öskarssonar 51
3. Sv. Þórðar Jónssonar 51
4. Sv. Gísla Steingrímssonar 50
5. Sv. Antons R. Gunnarssonar 49
6. Sv. Beraharðs Guðmundssonar 45
Næstkomandi fimmtudag heldur svo
keppnin áfram og eru spilarar beðnir
aö mæta tímanlega. Við byrjum kl.
19.30 og að s jálfsögöu í Domus Medica.
Sjáumst svo eldhress yiö græna
borðið.
Aðalsveitakeppni félagsins lauk
mánudaginn 27. febrúar. 16 sveitir
tóku þátt í keppninni. Sigurvegari
varðsveitGuörúnarBergsdóttur. Aör-
ar í sveitinni eru Petrína Færseth,
Steinunn Snorradóttir, Vigdís Guöjóns-
dóttir og Þorgerður Þórarinsdóttir.
Sveitin fékk 229 stig. Næstar uröu
þessar sveitir:
Stig
Aldis Schram 210
Sigrún Pétursdóttir 184
AldaHansen 178
Gunnþórunn Erlingsd. 166
Guörún Halldórsson 164
Olöf Ketilsdóttir 164
Anna Lúðvíksdóttir 159
Næst verður spilaöur eins kvölds
tvímenningur mánudaginn 5. mars.
Parakeppni félagsins hefst mánu-
daginn 12. mars.
35 ára afmælishátíð félagsins verð-
ur haldin aö Hótel Esju laugardaginn
10. mars og hefst meö hádegisveröi kl.
12. Húsið verður opnaö kl. 11. Að lokn-
um hádegisverði verður spilað og ann-
aö gert sér til gamans.
Þátttaka í parakeppni og í hádegis-
Ensku bridgemeistararnir Sowter, Lodge, Brock og Forrester. Þeir unnu sveita-
keppnina í fyrra eftir haröa keppni við sveit Ölafs Lárussonar.