Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. 23 Benedikt Axelsson Ekki auðvelt En það ætlar ekki að ganga greitt hjá islenskum ráðamönnum að gera góðverk á þjóðinni því að þeim var hafnaö í atkvæðagreiðslu af fólki sem hefur haft kjaraskerðingu í há- deginu og félagsmálapakka á kvöld- in það lengi að kærleiksverk með kaffinu duga ekki til að seðja hungur þess og lái því hver sem vill. Því miöur er ég ekki fróður um aðra taxta en þá sem hitaveitan er aUtaf að hækka og svo þann sem ger- ir ráð fyrir því aö þaö kosti fjögur hundruð krónur að skipta um peru í vídíótæki, tækjaleiga og söluskattur aðvisuinnifahð. Taxta verkafóUts þekki ég ekki en mér er sagt að það yrði lengi að safna aurum fyrir jeppa og þetta fólk búi hvorki í félagsheimUunum í Laugarásnum né Breiðholtinu. Á hinn bóginn er taUð aö einmitt þetta fólk hafi verið hvað duglegast við að bæta kjör annarra en sjálfs sín á undanförnum áratugum meö verk- föUum þar sem mönnum var óspart gefið í og á nefið, aUt eftir því hvem- ig vindurinn blés. Þegar upp var staðið var verkalýðurinn svo sem í ár að vinna upp tekjutapið sem hann varð fyrir í verkfaUinu á meðan aðr- ir sem fengu sambærUegar kaup- hækkanir nutu ávaxta erfiðis hans strax. Salt í grautinn Á þeim tíma var ekki talað um gjrónagraut heldur að eiga salt í grautinn og þá eins og nú virtust furðu margir vita hvemig ætti aö fara að því að Ufa á loftinu þótt þeir sýndu ekki fordæmi í þvi efni frekar en vant er. Kjaraskerðing undanfama mánuði hlýtur þó að sanna að það er hægt að lifa á loftinu, að minnsta kosti um stundarsakir, og kannski trúa ein- hverjir því að það sé hægt að gera lengi. Það er því aldrei að vita nema lagt verði fram frumvarp á Alþingi þess efnis að skammtimakjaraskerðingu verði breytt í langtímalaunalækkun að minnsta kosti hjá þeim sem hafa verið að fjárfesta í vonlausri framtíð síðastUöin f jórtán ár eða svo og kom- iö yfir sig bömum sem alþingismenn vUja endUega búa undir fortíðina með aukinni Islandssögukennslu í skólum og er þetta aUt haria gott. En varðandi kærleiksverkin þá stendur það hvergi í biblíunni að sæUa sé að gefa en þiggja á kjaftinn. Kveðja Ben. Ax. Sigurvegararnir á Reykjavikurskákmótinu. skáktímaritsins, gert sér ljóst og fyrir hans tilstiUi er nú setið að tafU í Festi í Grindavík og alþjóðlegt mót fyrirhugað á Neskaupstað, 19. mars til 1. aprU. Nú geta íslenskir skák- menn svo sannarlega ekki kvartaö yfir fáum tækifærum tU tafUðkunar hér heima. Bláa lónið — Festi Grinda- vík Látum þetta nægja um Reykja- víkurskákmótiö og víkjum sögunni að 1. alþjóðlega skákmótinu í Grindavík. Keppendur búa í hinu glæsUega hóteU við Bláa lónið i Svartsengi en teflt er í félagsheim- iUnu Festi í Grindavík. Fyrstu um- ferðir mótsins lofa góðu um hina bestu skemmtun og greinilegt að hvergi verður gefið eftir þótt búast megi við að sumir keppenda séu famir að lýjast eftir mikla tafl- mennsku undanfarið. Þessi skák var tefld í 1. umferð: Hart er barist í Festi Hart er nú barist í Festi suöur meö sjó eins og fram kemur af fréttum en mesta athygli hefur Uk- lega vakið hinn óvænti sigur Ingvars Ásmundssonar yfir Jóhanni Hjartar- syni í fyrstu umferö. Nú draga víst fæstir í efa að Jóhann muni vera öflugri skák- maður en Ingvar en þessi skák er holl áminning þess efnis að i þessari listgrein getur hvað sem er gerst hvar sem er og hvenær sem er. Jón L. Ámason sló á þráðinn og las upp fyrir okkur skákina og birtum við hana hér meö, athugasemda- lausa. Veitum þó eftirtekt 19. leik svarts — hann er upphaf ógæfunnar og næsti leikur hans er þvingaður eins og sá mun skilja, sem rýnir í stööuna. En hér kemur skákin. Hvitt: Ingvar Ámundsson. Svart: JóhannHjartarson. 1. e4—c6 2. d4—d5 3. exd5 — cxd5 4. Bd3—Rc6 5. c3—Rf6 6. Bf4-Bg4 7. Db3—Dc8 8. Rd2-e6 9. Rg-f3 - Be7 10. h3—Bh5 11. Re5—Rxe5 12. Bxe5- 0-0 13. Bxf6—Bxf6 14. Dc2—Bg6 15. Bxg6-hxg6 16. Dd3-b5 Í7. 0-0-Dc7 18. Rb3—Dc419. De3-a5?? 20. Rc5- b4 21. Rd7—bxc3 22. bxc3—a4 23. Hf-dl —Hf—b8 24. Rxb8-Hxb8 25. Dd2—Hc8 26. Ha-c7 -a3 27. Hbl- Be7 28. Hb3—Bd6 29. Dd3-Dc6 30. Hc-bl - e5 31. Hb6-Dc7 32. Hb7- Dxe5 33. Hb7-Dxe5 34. Df3-Be7 35. Hdl—Bf6 36. Hb3—De7 37. Dxd5- Bxc3 38. Hb7—Df6 39. Hd3-Be5 40. g3—Hc2 41. Hf3—De6 42. Dxe6-fxe6 43. Hxa3—Bd4 44. Ha8+ - Kh7 45. Hf7 og svartur gaf. -BH. verði tilkynnist í síma 42711 (Árnína) eðaísíma 81889 (Gerður). Sigurdurog Valurímiklu stuðihjáBR Sigurður og Valur hafa nú svo gott sem tryggt sér meistaratitil Bridgefé- lags Reykjavíkur í tvímennings- keppni, en einungis er eftir að spila sex umferðir. Staðan að loknum 37 umfcrðum er þessi: Stig: Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 534 Guðmundur Pétursson — Sigtryggur Sigurðsson 389 Aðalsteinn Jörgenson — Runóifur Páisson 351 Asgelr Ásbjörnsson — Guðbrandnr Sigurbergsson 328 Jón Asbjörnsson — Símon Símonarson 319 Jón P. Sigurjónsson — Sigfús Ámason 271 Július Snorrason — Sigurður Sigurjónsson 205 Jón Baidursson — Hörður Biöndai 204 Vaigarður Biöndal — Þórir Sigursteinsson 204 Lokaumferðirnar verða spilaðar í Domus Medica nk. miðvikudagskvöld. Þess má geta að bestu skorina síðast fengu Jón Páll og Sigfús, rúm 200 stig yfir meðalskor. AUGLÝSING UM LAUS STÖRF HJÁ VARNARLIÐINU Á KEFLAVÍKUR- FLUGVELLI ERU EFTIRFARANDI STÖRF LAUS TIL UMSÓKNAR: YFIRMATREIÐSLUMAÐUR i veitingastað liðsforingjaklúbbs. Viðkomandi verður að vera faglærður matreiðslumaður og hafa minnst 3ja ára starfsreynslu á hóteli og/eða veitingastað. Reynsla við verkstjórn æskileg. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. FÉLAGSMÁLAFULLTRÚI í félagsmálastofnun varnarliðsins. Umsækjandi hafi mjög góða þekkingu á istenskum og bandarískum félags- og menningar- málum og hafi starfað eða stundað nám i Bandaríkjunum. Mjög góð enskukunnátta skilyrði þar sem starfið krefst þess að viðkomandi haldi fyrirlestra og gefi út augiýsingabæklinga á ensku. Umsóknir sendist RÁDNINGARSKRIFSTOFU VARNARMÁLADEILDAR, KEFLAVÍKURFLUGVELLI, eigi síðar en 9. mars nk. Nánari upplýsingar veittar i sima 92-1973. '^lómaskálinn Við erum byrjaðir að taka á móti pönt- unum á gróðurhúsa- plöntum og garð- runnum. Það sem yður vantar útvegum við. Fljót og góð afgreiðsla. Blómaskálinn. Sími 40980, allan sólarhringinn, og 40810. CQ Jt o 15 M b. CB O) c 'E >>> M <o CB 0) O) E o> M 15 £ CB *• O k. ja o M C ‘5 «o < Til sýnis og sölu í dag og næstu daga: Toyota Hilux bensín, yfirbyggður árg. 1982, splittað drif, spil, breið dekk og sportfelgur ásamt ýmsum öðrum búnaði. • Toyota Hilux dísil, yfirbyggður, árg. 1982 með vökva- stýri, topplúgu og nýrri gerð af yfirbyggingu. • Mercedes Benz 300 dísil árg. 1979, ekinn, aðeins 167,000 km. Mercedes Benz 280 SE árgerðir 1977 og 1975. Ford Bronco árg. 1982. BMW 518, 318i og 316, árgerðir 1982. Daihatsu Runabout árg. 1981. Mazda 323, árgerðir 1981 og 1982. Subaru 4x4 árg. 1983, sjálfskiptur með vökvastýri. Mazda 626 GLX 5 dyra, árg. 1983. Bílasalan SKEIFAN Skeifunni 11 Slmar 84848 og 35035. o (Q <a o< o S- O' 3 C M O JT 7T a> B> jr 3 a> EINNI SERFLQKKI TIL SÖLU Tegund Stýri. vökvi Árgerð . . . . 1979 Bremsur . . afl Type .... F-150 Dekk Vél Felgur Kveikja Afturöxlar Millihead Upphækkun Blöndungur .... 450:4BL Varadekksfesting . . . . . . Gestbest Litur Brettaútvíkkanir járn Millikassi ....... GriHguard . . króm .... sjálfsk. C-6 Framdrif .... Pathfinder Kiæðning vjjárn . . Asvalt Framhásing Dana 44 Dyr Afturhásing. . ... , .... Dana 80 Söilúgur . . 2 Drrtlokur. ....... Púst-kerfi......... 2*fiækjur Drrthlutföl) ...... . ... 411:1 Uppiýsingar i sínium 92-1891 eða 92 1948 Driflás !. . . . aftan eftir. klukkan 19.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.