Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 36
36 Fundir Vestfirðingafélagið í Reykja- vík heldur aðalfund sinn nk. sunnudag kL 16.00 að Fríkirkjuvegi 9. Fræðslufundur Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður i Norræna húsinu fimmtu- daginnð. mars 1984 kl. 20.30. Olafur Niclsen líffræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Fræðsluerindi um lífshætti fálkans. Ollum heimill aðgangur. Stjórnin. UTBOÐ JARÐVINNA — GATNAGERÐ Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í eftirtalið: 1. Lögn aðalvatnslagnar fyrir Setbergshverfi. 2. Malbikun: nýlagnir, gangstígar og yfirlagnir. 3. Gangstéttagerð. Utboösgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. mars á þeim tíma er í bverju útboöi greinir. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti IV. ársfjórðungs 1983, svo og viöbótum söluskatts vegna fyrri tímabila sem á hafa verið lagðar í Kópavogskaupstað. Fer lögtakiö fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstrar þeirra sölu- skattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt IV. ársfjórðungs 1983 eða vegna eldri tímabila. Verður stöðvun framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. BÆJARFÓGETINNIKOPAVOGI 15. febrúar 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Æsufelli 4, þingl. eign Soffíu Sigfinnsdóttur, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Volvo 245 DL 1978 AMC Eagle 1982 Bronco 1971 og 1976 Mazda 929 1981 Vantar allar gerðir bíla á skrá. Opið daglega kl. 9—19. Opið laugardaga kl. 10—19. við Höfðabakka. Símar: 687766 - 28488 - 28255. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriöjudaginn6. mars íSjómanna- skólanum kl. 20.30. Spiluð veröur félagsvist. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag Langholtssóknar Afmælisfundur veröur þriöjudaginn 6. mars kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf, skemmtiatriöi, kaffiveitingar. Félagar, takið með ykkur gesti. Vestfirðingafélagið í Reykjavík heldur aöalfund sinn nk. sunnudag 4. mars kl. 16aðFrikirkjuvegi9. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund í Hlégarði mánudaginn 5. mars kl. 20.30. Fundarefni: rætt um fíkniefnamál ogfl.,kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts heldur fund í Breiöholtsskóla 5. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guöbjörg Andrés- dóttir hjúkrunarfræðingur. Mun hún fræða fundarmenn um orskir og forvara krabba- meins. Félag áhugamanna um réttarsögu Fræöafundur í Félagi áhugamanna um réttarsögu veður haldinn þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 20.30 í stofu 103 í Logbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: Jón Gíslason flytur erindi er hann nefnir: „Hin fornu mörk — Elstu sjónar- mið landeigenda á Islandi. ” Að loknu framsöguerindi veröa aimennar umræður. Fundurinn er öllum opinn og eru félags- menn og aörir áhugamcnn um sagnfræðileg efni og staðfræði hvattir tii að koma á fundinn. Kvikmyndir Sergei Lazo í MÍR-salnum Nk. sunnudag, 4. mars kl. 16, verður sovéska kvikmyndin „Sergei Lazo" sýnd í MIR-saln- um, Lindargötu 48. Þetta er mynd frá árinu 1967 og fjallar um atburði í sögu byltingar- hetjunnar Sergeis Lazo. Leikstjóri er Alex- ander Gordon en með titilhlutverkið fer Regimantas Adomatis. Rússneskt tal, enskir skýringatextar. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Basar Færeyska sjómanna- kvinnufélagsins verður haldinn sunnudaginn 4. mars í Færeyska sjómannaheimilinu við Brautarholt og hefst hann kl. 14. Mikið er af vönduðum og,góðum hlutum og frábærar heimabakaöar kökur. Allur ágóöi rennur til Færeyska sjómannaheimilisins. Tilkynningar Frá Kattavinafélaginu Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Katta- vinafélagið er ekki aðili að Sambandi dýra- verndunarfélaga Islands og flóamarkaður sá sem starfræktur er í Hafnarstræti er félaginu gjörsamlega óviðkomandi. Athugasemd frá kennarafélögum Vélskóla íslands og Stýrimannaskóians i Rcykjavík. I sjónvarpsþætti þriðjudaginn 21. febrúar sl. um undanþágumál vélstjóra og skipstjórn- armanna komu fram hjá fulltrúum útvegs- manna og samgönguráðuneytis, þeim Jónasi Haraldssyni og Kristni Gunnarssyni, svo úrelt og lítilsviröandi viðhorf til sjómanna- menntunar að kennarafélög viðkomandi skóla sjá sig knúin tii að mótmæla þeim sjónarmiðum sem komu fram hjá umræddum mönnum. I lokaorðum Jónasar Haraldssonar kom fram sú skoðun hans að vélstjóranámið mætti afgreiða á tveimur vikum og fulltrúi sam- gönguráðuneytis rifjaði upp þá gömlu góðu tíma þegar skipstjórnarmenn skruppu i skól- ann að haustinu og tóku skírteinið með sér á vetrarvertíðina. Þar sem umræddir menn með þessi úreltu viðhorf til sjómannamenntunarinnar eru þeir sömu sem veita réttindalausum mönnum undanþágur til skip- og vélstjómar er ekki von á góðu í undanþáguvandanum. I upphafi umr.Tdds sjónvarpsþáttar var gefið sýnishorn af þeim flókna og dýra tækja- búnaöi sem brú togarans Ottós Þorlákssonar er búin og var þó alveg sleppt að sýna tækja- kostvélarúmsins. Við kennarar, í Vélskóla og Stýrimanna- skóla, viljum skora á þessa menn sem gegna þessum ábyrgðarmiklu störfum í undanþágu- nefnd að þeir kynni sér tækjabúnað þeirra skipa sem þeir eru að veita mönnum undan- þágu til að starfa við og erum við kennarar umræddra skóla reiðubúnir til aðstoðar, þannig að vitneskja þessara manna verði svoh'tið meira í takt við tímann. Um afnám verðlagsákvæða á matvöru o.fl. Frá 1. mars féll niður hámarksálagning í heildsölu og smásölu á nokkrum vöru- flokkum. Af þessu tilefni vekur Verðlags- stofnun athygli á 23. og 21. grein verðlags- og samkeppnislaga nr. 56/1978. 23. grein hljóðar svo: „Oheimilt er aö ákveða, samþykkja eða semja um ófrávikjanlegt lágmarksverð (brúttóverð) eða álagningu er gilda skuli við endursölu á næsta sölustigi.” Samkvæmt þessu ákvæði er innflytjendum, heUdsölum og framleiðendum óheimilt að ákveða bindandi smásöluverð og/eða smá- söluálagningu. 21. grebihljóðarsvo: ,/iamningar, samþykktir og annaö samráð miUi fyrirtækja um verð og álagningu er óheimUt þegar verðlagning er fr jáls.” Samkvæmt þessu ákvæði er hvers konar samráð um verð og álagningu bannað þegar verðlagning er frjáls, þar á meðal sameiginlegir verðUstar fyrfrtækja og félaga eða samtaka þeirra. Þá hefur Verðlagsstofnun ákveðið að innflytjendur vöruflokka, sem ekki eru háðir ákvæðum um hámarksálagningu, skuli frá 1. mars 1984 senda Verðlagsstofnun sams konar verðútreUminga og þefr hafa til þessa gert. Verðútreikningar yfir þessa vöruflokka skulu þó aðeins sendfr stofnuninni í einriti, án fylgi- skjala. Jafnframt veröútreikningum skulu innflytj- endur gera Verðlagsstofnun sérstaka grein fyrir breytingum á verðmyndun ofangreindra vöruflokka, s.s. breytingu á álagningu, afslættio.fl. Æskulýðsguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. (útvarpsmessa) Sunnudagur 4. mars 1984. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar: Avarp: Sigfús Ingvason æskulýðsfuiltrúi. Prédikun: Séra Þórhallur Höskuldsson. AHarisþjónusta: Séra BfrgirSnæbjömsson. Kóra Barnaskóla Akureyrar syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. Ennfremur annast félagar úr ÆFAK og Sunnudagaskóla Akur- eyrarkfrkju upplestur og söng. Samkoma í Akureyrarkirkju kl. 9 e.h. Mánudagur 5. rnars 1984. I. Orgelforleikur (hefst kl. 8.50): Gunnar Gunnarsson. 2. Ávarp: JónKristinsson. 3. Almennur söngur: sáUnur nr. 404. 4. Ræða: Gunnar Ragnars forstjóri. 5. Söngur: Gamlir Geysisfélagar. Stjórn- andi Arni Ingimundarson. 6. Myndasýning: „Eg hef augu mín til fjall- anna. ..”: Jóhannes Arnason og Ámi Jóhannesson. 7. Samleikur á þverflautur: Fanný Kristín Tryggvadóttir og Kristín Gunnlaugs- dóttfr. 8. Helgistund. 9. Almennursöngur: sáhnurnr.302. 10. Lokaorð. II. Orgelleikur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdegi kl. 14. Hulda Hrönn Helgadóttir guðfræðinemi predikar. Fermingarbörn aðstoða við guðsþjónustuna. Sr. Gunnþór Ingason. Spilakvöld Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni Spiluð veröur félagsvist í félagsheimili Sjálfs- bjargar, Hátúni 12, á morgun, sunnudaginn 4. mars,kl. 14.00. Árshálíðir Árshátíð Félags einstæðra foreldra verður haldin í Þórskaffi föstudaginn 9. mars 1984. Borðhald hefst kl. 20.00, miðaverð kr. 560. Hafið samband við Stellu á skrifstof- unni í sima 11822, aUra siðustu forvöð að til- kynna þátttöku er þriðjudaginn 6. mars 1984. íþróttir Stjörnuhlaup 3. Stjörnuhlaup FH fer fram laugardaginn 3. mars og keppt verður í 5. flokkum. Hlaupið hefst við Lækjarskólann kl. 14 og eru væntan- legir keppendur þeðnir að mæta tímanlega. AlUr eru velkomnir í hlaupið. Flokkar: Karlar 8 km konur 3,5 km drengir (fæddir 1966—1969) 3,5 km telpur (fæddar 1970 og síðar) 1,5 km piltar (fæddir 1970ogsíðar) 1,5 km Tapað -fundið Karlmannsúr og giftingarhringur töpuðust Karbnannsúr og giftingarhringur töpuðust á leið frá Hlemmi í Síðumúla eða í leið 2 29. febrúar. Upplýsingar í símum 19469 og 39040. DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Theodóra Stefánsdóttir lést 25. febrúar sl. Hún var fædd aö Króksvöllum í Garöi 14. september 1899. Foreldrar hennar voru Stefán Einarsson og Sigríður Sveinsdóttir. Theodóra giftist Þormóði Sveinssyni en hann lést fyrir allmörgum árum. Þeim hjónum varö fimm bama auðið. Eru þau öll á lífi. Theodóra verður jarðsungin frá Bústaöakirkju mánudaginn 5. mars kl. 13.30. Jarðsett verður í Fossvogs- kirkjugarði. Siglingar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi w Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 6K1. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Skipadeild Sambandsins Hull/Goole: Gautaborg: Jan .6/3 Francop .28/2 Jan 19/3 Francop . 13/3 Jan .2/4 Francop .27/3 Jan 16/4 Francop .10/4 Rotterdam: Kaupmannahöfn: Jan .7/3 Francop .29/2 Jan 20/3 Francop .14/3 Jan .3/4 Francop .28/3 Jan 17/4 Francop .11/4 Antwerpcn: Svendborg: Jan .8/3 Francop ..1/3 Jan 21/3 Francop . 15/3 Jan .4/4 Francop .29/3 Jan 18/4 Francop .12/4 Hamburg: Aarhus: Jan .9/3 Francop ..2/3 Jan 23/3 Francop .16/3 Jan .6/4 Francop .30/3 Jan 20/4 Francop .13/4 Helsinki/Turku: Faikenberg: Arnarfell 27/2 Helgafell .14/3 Hvassafell .5/3 Mælifell .20/3 HvassafeU 26/3 Larvik: Gloucester, Mass.: Francop 27/2 Jökulfell .13/3 Francop 12/3 Skaftafell .27/3 Francop 26/3 Francop .9/4 Halifax, Canada: Skaftafell .28/2 Skaftafell .28/3 Ný fyrirtæki Stefán Olgeirsson, Ástúni 10 Kópa- vogi,rekur einkafyrirtæki að Nýbýla- vegi 26, Kópavogi undir nafninu Mat- stofan Rita. Tilgangur félagsins er veitingarekstur. Ingólfur A. Steindórsson, Fögru- brekku 25 Kópavogi, rekur einkafyrir- tæki að Fögrubrekku 25 Kópavogi. undir nafninu Ison. Tilgangur félagsins er innflutningur á hreinlætis- vörum, hársnyrtivörum, o.fl. Vélaþjónustan Ás sf. hefur hætt starfsemi frá og með 31. desember 1983. Gunnar Snorrason, Lundahólum 5 Reykjavík, rekur í Kópavogi firma undir nafninu Kjöt og álegg. Tilgangur er rekstur kjötvinnslu og annar skyldur atvinnurekstur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.