Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. ■ 9 Enn einu sinni hefur Albert Guö- mundsson valdiö meiriháttar fjaðrafoki í pólitíkinni. Hefur jafn- vel farið svo aö fréttin um handtöku mannsins sem framdi vopnaða rániö á Laugaveginum hefur horfiö í skuggann af síðasta upphlaupi fjár- málaráöherra. Veröur ekki annað sagt en Albert sé í sviösljósinu, hvort heldur þaö er tíkin Lucy eöa nef- tóbaksmaðurinn Guömundur joö sem gefa homun tilefnin og raunar hefur ráöherrann veriö fréttamatur allt frá því aö ríkisstjómin var mynduð. Oftast er tilefnið umdeildar ákvarðanir og pólitísk heljarstökk en einnig hafa ummæli og athafnir Al- berts veriö eilíft umræöuefni til lofs eöa lasts. Frægasta dæmið um þaö síðarnefnda er yfirlýsing hans um hundamáliö þegar hann sagðist flytja af landi brott ef hreyft yröi viö tík hans, Lucy, og barst sú hótun um alla heimsbyggðina ef marka má frásagnir íslenskra ferðalanga sem stöðugt eru spurðir frétta af hundin- um og ráðherranum. Gripinn glóðvolgur Hér innanlands hefur Albert hins vegar vakiö mesta athygli í vetur fyrir afdráttarlausa afstööu til ríkis- fjármála og kjarasamninga, en þar hefur hann tekið skýrt fram aö hann sitji ekki deginum lengur í rík- isstjórn ef launarammi fjárlaganna veröi sprengdur. Albert var staddur erlendis þegar gengiö var frá kjara- samningnum og ríkisstjórnin lofaöi fjármagnstilfærslum til viöbótar við grunnkaupshækkanir sem óneitanlega eru meiri en launa- rammi f járlaganna segir til um. Beið þjóöin í ofvæni eftir viðbrögöum Alberts við þeim tíöindum og frétta- menn gripu hann glóðvolgan á flug- vellinum. Ekki kom til afsagnar Alberts vegna kjarasamninganna og reynd- ar hefur fjármálaráöuneytiö samið viö BSRB um hliöstæö kjör og ASI og VSI sömdu um án þess að til tíöinda drægi. Aftur á móti kom Albert meö krók á móti bragöi þegar hann skyndilega og algjörlega á óvart undirritaði samkomulag við Dagsbrún um sam- ræmingu á kjörum verkamanna hjá Dagsbrún og opinberra starfsmanna sem vinna hliðstæð störf. Goðin reiddust Þaö samkomulag hefur sett allt á annan endann. I fyrsta lagi telur Alþýðusambandiö það hart aðgöngu aö Dagsbrún sé þannig verölaunuö í kjölfar þess aö hlaupast undan merkjum viö gerð allsherjarkjara- samninganna. I ööru lagi eru vinnu- veitendur óánægðir með aö ráöherr- ann skuli ljá máls á fyrirgreiðslu til Dagsbrúnar sem gangi í berhögg viö samkomulag ASI og VSI eftir aö framkvæmdastjóri vinnuveitenda hefur lýst því yfir að ekki komi til greina að semja sérstaklega viö Dagsbrún. I þriðja lagi eru meöráöherrar Alberts ævareiöir fjármálaráðherra fyrir að skrifa undir slíkan samning án samráðs viö aöra ráðherra. I fjórða lagi telur forysta Sjálfstæöis- flokksins, formaöur og þingflokkur, aö Albert hafi komið aftan aö þeim meö samkomulagi viö Guðmund J. Guömundsson sem alls ekki hafi ver- iö rætt, hvað þá samþykkt í flokkn- um. Framsóknarflokkurinn lýsir því yfir aöSjálfstæöisflokkurinn veröi að leysa innanhússvandamál sín ef hann hár sitt og sakað hann um aö hafa rangt viö í leikreglum stjómmál- anna. En Albert hefur fyrir löngu sannað að þær leikreglur gilda sem staður og stund bjóöa upp á. Lögmál hans fer eftir eðlisávísun, leikreglan er fólgrn í tilfinningunni. Þess vegna ættu samstarfsmenn Alberts Guðmundssonar fyrir löngu aö vera búnir aö læra aö taka mann- inn eins og hann er, viðurkenna gall- ana og meta kostina. Sjálfstæöis- flokkurinn á aö hafa næga reynslu af samskiptum sínum við Albert til að skilja aö þessu verður ekki breytt, ekki frekar en duttlungum náttúr- unnar. Ef flokkurinn getur ekki sætt sig viö náttúruböm og sólóspilara þá átti auðvitað aldrei að gera Albert að ráöherra. En þá vaknar líka sú spurning hvort stór flokkur hafi ekki rúm fyrir sterka og sjálfstæða einstaklinga. Sú skoðun er aö minnsta kosti sett hér fram aö Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið Alberts en ekki goldið þrátt fyrir óvæntar uppákomur, prakkara- strik og einleik í tíma og ótíma. Hvaða læti eru þetta? Eða hvaö heföi þessi ríkisstjórn, sem nú situr, gert af viti ef Albert heföi ekki talaö máli hennar, látiö vaöa á súöum og svipt burtu logn- mollu formfestunnar? Auövitaö hefur Albert tekið margar vitlausar ákvarðanir, verið baldinn í sam- starfi og tekið dýfur eins og heimsins mesti ruglukollur. En hann hefur látiö hendur standa fram úr ermum, afgreitt mál, höggviö á hnúta, sagt já eöa nei. Og því verður ekki neitað, jafnvel þótt stundum hafi keyrt um þverbak, að oftast nær hittir hann naglann á höfuöið, hrífur meö sér almenningsálitið og kemst upp meö „vitleysuna”. Sjáið til dæmis hvernig hann afgreiðir moldviðrið sem blásið er upp vegna samkomulagsins við Dagsbrún: Hvaöa læti eru þetta út af einni milljón, segir Albert. Eg er að eyða misrétti, liðka fyrir heildar- samkomulagi viö Dagsbrún fyrir upphæö sem svarar til kostnaöarins við þátttöku þingmanna í Norður- landaráði. Hann veit sem er að snakkið á Noröurlandaráðsþingum er ekki hátt skrifað hjá almenningi og verkamað- urinn á eyrinni veit hvorum megin hann stendur þegar Albert gefur Norðurlandaráöi langt nef. Já, hann veit hvaö höföar til fólksins, hann Albert. Vel má vera aö Albert hafi komiö aftan aö ríkisstjórn og meöráöherr- um. Ekki hefur hann heldur sýnt for- ystu Sjálfstæðisflokksins tillitssemi, hvaö þá aö hann hafi farið eftir etikettu stjómmálanna. Allt má þetta vera fordæmanlegt en hitt er jafnforkastanlegt aö heimta aö Al- bert segi af sér eöa hóta illu ella. Nóg er að Albert leiki Hróa hött og Evu Peron á víxl þótt hann veröi ekki gerður aö píslarvætti og þjóö- hetju til viðbótar. Albert Guðmundsson er litrikur stjórnmálamaöur. Hann fer ekki troönar slóöir. Hann er ekki klipptur út úr pólitísku tískublaöi. Hann veit ekki alltaf hvaö hann vill en hann veit hvaö fólkið vill. Það er lykillinn að vinsældum hans og tryggingin fyrir pólitisku lífi hans. Engin ríkisstjórn hefur efni á þvi aö missa slíkan mann, einfaldlega vegna þess aö fólkið vill mann sem þorir. Nóg er til af hinum hvort sem er. Ellert B. Schram. ALBERTER EINLEIKARI ætli sér aö starfa meö öörum flokk- um og forsætisráöherra hefur kallað saman sérstakan ríkisstjórnarfund til aö fjaUa um málið. Morgunblaðiö skrifar forystugrein sem ekki verður skUin öðruvísi en aö Albert sé hoUast aðsegjaaf sér. Þannig hefur Albert Guömunds- syni tekist að mana gegn sér saman- lagöa hreyfingu alþýðusambands og vinnuveitenda, meöráöherra og stjórnarflokka, sveitarfélög og Morgunblaðið og einhvern tímann hefði þurft minna til að egna svo öfluga „máttarstólpa” tU reiði að þaö jafngUdi ekki póhtísku sjálfs- moröi. Ekki síst þegar við bætist aö sam- komulagiö við Dagsbrún sýnist í algjörri mótsögn viö afstöðu Alberts fram aö þessu, þaö er að segja aö standa fast gegn hvers konar út- gjöldum úr ríkissjóði sem sprengt geta ramma fjárlaganna. Einleikari En Albert Guðmundsson er engum líkur. Hann hefur áöur tekiö koUhnisa og komiö standandi niður. Hann hefur áöur boðiö valdamUdum öflum birginn og staöið með pálm- LAUGARDAGSPISTILL Ellert B. Schram ritstjóri skrifar ann í höndunum. Þess vegna skyldi ekki nokkur maður afskrifa Albert í þeirri orrahríð sem nú stendur yfir, hvaöa álit sem þeir aö öðru leyti hafa á manninum og ákvöröunum hans. Vera má að Albert hafi ekki farið eftir siðareglum. hinna hefðbundnu stjórnmála og skrifaö undir samning við vin sinn Guömund joö án þess aö spyrja kóng eöa prest. Þetta er óafsakanlegur einleikur segja hinir vísu menn hver um annan þveran og dæsa af vandlætingu. En hvenær ætla menn að skUja að Albert er ein- leUcari, hefur verið og veröur? Hann gerir hiö óvænta, leikur á mótherja og skorar mörk af því aö það er þaö sem hann kann og gerir best. A því byggðist frami hans í knattspyrn- unni og á sömu forsendum hefur hann hafist tU vinsælda og metorða í stjómmálunum. Stundum er þaö óskammfeUni, stundum er það rökleysa, stundum er þaö fuUkomin mótsögn viö öU lög- mál, skynsemi og hagsmuni. Oft hafa samflokksmenn Alberts rifiö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.