Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 18
18 TILKYNNING TIL SKATTGREIÐENDA Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaðir fimmtudaginn 8. mars nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 29. febrúar 1984. IMauðungaruppboð Að kröfu skiptaréttar Kópavogs verður ýmiss konar verslunarvarn- ingur úr þrotabúi Sportborgar hf. seldur á opinberu uppboði sem haldið verður að Hamraborg 3 (kjaliara norðan við hús), Kópavogi, mánudaginn 5. mars 1984 kl. 16.00. Verða þar m.a. seld svigskíði, gönguskíði, skíðaskór, skautar, skíða- stafir, skiðafatnaður, æfingaskór, strigaskór, veiðiútbúnaður, svefn- pokar, sólstólar, útigrili, margs konar, íþróttafatnaður, tölvubúðar- kassio.fi., o.fi. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 85., 88. og 93. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Tjarnarbraut 27, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ragnheiðar Gústafsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjáifri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Brekkubyggð 55, Garðakaupstað, tal. eign Árna Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og inn- heimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Hilmar ásamt syni sínum og alnafna fyrir ut- an verksmiðjuna i Tallahassee. Við dyrnar má sjá skjaldar- merki islands. i ■V Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði, þingl. eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Nesbala 24, Seltjarnarnesi, þingl. cign Þórunnar Steinarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. íslendingur gerir þad gott í útlandinu Gardínur eru hans lifíbrauð Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Esjugrund 27, Kjalarneshreppi, þingl. eign Birgis Arnar Harðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 17.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hlíðarbyggö 22, Garðakaupstað, þingl. eign Eiríks Svavars Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjáifri miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. „Ég byrjaði smátt fyrir um átján árum, en fyrirtæki mitt er nú eitt það stærsta sinnar teg- undar í Bandaríkjunum. ” Það er Hilmar Skagfield sem svo lætur hafa eftir sér í banda- ríska tímaritinu „Business to Business” fyrir skömmu. Fyrir- tækið, sem hann rekur, framíeiðir gluggatjöld í stórum stíl. Hilmar Skagfield er íslenskur í húð og hár, sonur Sigurðar Skagfield, óperusöngvara. Kona hans er Kristín Skagfield, ættuð frá Páfa- stöðum í Skagafirði. En grípum niður í áðumefnt viðtal. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ásbúð 3, Garðakaupstað, þingl. eign Davíðs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. 3 SS MtM Hi fflfaáF WáP BNa sem auglýst var í 54.^ 59. og 62. tölublaði Lögbirtingab laðsins 1983 á ! eigninni Lækjarfit 7, rishs ð, Garðakaupstað, þingl. eig n Bifnu Jons- 1 dóttur, fer fram eftir kröf r Lífeyrissjóðs verslunarmai maogBruna- bótaféíags Islands á eignii mi sjálfri miðvikudaginn 7.. 16.30. : Bæjarfógetinn í G arðakaupstað. Gardínur í 60 þúsund hótel- herbergjum og 800 þúsund íbúðum „I upphaf i var ætlunin að setja á stofn smáfyrirtæki sem gerði manni kleift að hafa það sæmi- legt,” segir Hilmar. „Fyrirtækið hefur hins vegar gengið framar öllum vonum og árssalan nú er milljónir dollara.” Fyrirtækið heitir „Skandia Draperies” og hefur meðal annars framleitt vefnaðarvöru, einkum gluggatjöld, fyrir rúmlega 60 þúsund hótelhérbergi í Bandaríkj- unum, við Karíbahafið, Suður- Ameríku og Saudi Arabíu. Og í um 800 þúsurid íbúðum víðs vegar um Bandarikin hangir framleiösla Hilm- ars. „Þegar ég ákvað að hefja þennan rekstur þurfti ég auðvitað bankalán. En þar kom ég að tóm- um kofunum því aö menn höfðu enga trú á því sem ég ætlaði að gera. Mér tókst þó að kría út smá- lán og ásamt sparifé mínu hóf ég og þrír félagar mínir reksturinn. Konan mín rak fataverslun og við fengum afnot af herbergi inn af versluninni til aö byr ja með. Fyrsta árið seldum við fyrir 79 þúsund dollara enda unnum við að minnsta kosti fjórtán tíma á sólar- hring.” Til að byrja með var fyrirtækið staðsett í Tallahassee í Alabama. Síðar setti Hilmar upp útibú í Atlanta, Dallas, New Orleans, Tampa og Gainesville. Að sama skapi óx fyrirtækinu fiskur um hrygg. Auk glugga- tjalda var fariö að framleiða rúm- ábreiður, veggfóður og fleira í þeim dúr. Starfsmenn fyrirtækisins eru nú hátt í tvö hundruð. Þar geta allir orðið það sem þá langar til að verða „Þeir sem byrja að vinna hjá mer fsrs fyrst & nsmskeiö er sé þeim fyrir,” segir Hilmar. Þar læra þeir allt um framleiðsluna. Ég legg áherslu á það að viðskiptavinirnir séu ánægðir enda eru allar þær vörur sem ég sel með ársábyrgð. Ég lít á starfs- fólk mitt sem eina f jölskyldu. Það er undirstaða alls að starfsfólkið sé ánægt. Við vinnum til dæmis aðeins fjóra daga vikunnar, en samt er vinnuvikan fjörutíu stundir. Þannig fær starfsfólkiö rneiri tíma með fjölskyldu sinni og allir eru ánægðir. Þetta er ekki síst ástæðan fyrir því hversu vel fyrirtækið gengur.” Hilmar starfar að auki mikið að félagsmálum í Tallahassee. Hann er formaður heilbrigðisnefndar á staðnum, hefur mikiö starfað í verslunarráði þeirra auk þess sem hann er íslenskur konsúll. „Fólk sem hefur afkomu sína af þjóðfélaginu skuldar því hluta af sínum tíma,” segir Hilmar. „Þetta á einkum við um Banda- ríkin þar sem allir geta orðið nákvæmlega það sem þá langar til aðverða.” Og á meðan dafnar Skandia Draperies. Hilmar er að stækka húsnæðið, sem fyrirtækið er i í Tallahassee, um litla 12 þúsund fermetra „og meiningin er að f jölga útibúunum verulega,” segir hann. Svona getur landinn gert það gott í útlandinu. -KÞ / þýddi og endursagði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.