Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAOIЗVÍSIR
68. TBL. — 74. og 10. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1984.
38.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG
RITSTJÓRNSÍMI 86411 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022
KVÓHNN HÆKKAÐUR
EFTIR ÞRJÁR VIKUR?
Fiskifræðingar lofa nýju mati á stofnunum þá, segir sjávarútvegsráðherra.
Leiðréttingar og kærur hafa þegar hækkað þorskkvóta um 20 þúsund tonn
Aö sögn HaUdórs Asgrímssonar hvort þyngdaraukning fiskistofna Eins og áöur hefur komiö fram í að aö staðan yrði fyrr ljós en venju-
sjávarútvegsráðherra er nýrra vegna hlýnandi sjávar væri farin aö DV beitti Halldór sér fyrir því að lega. Því er það að fiskifræðingar
frétta af heildarkvóta fiskistofna komafram. sjávarrannsóknum yrði þannig hátt- ætlaaðskilanýjumatiinnantíðar.
hugsanlega að vænta snemma í apríl
eða í síðasta lagi 15. apríl. ■
Halldór sagði að óneitanlega veltu
menn fyrir sér, í ljósi þokkalegra
aflabragöa sums staðar við landið,
— sjánánarábls.3
Halldór var spurður hvort kvótinn
yrði hækkaöur vegna þrýstings þar
um frá útgeröinni, hver sem niður-
staöa fiskifræðinga yrði: ,,Akvöröun
um aukningu verður ekki tekin nema
á grundvelli nýrra upplýsinga,”
svaraðihann.
ísland stód undir nafni er
þad tók á móti nunnunum
sextán í nótt. En nunnurnar
létu þad samt ekki á sig fá.
Þœr krupu á kné vid flugvél-
ina í snjónum og kgsstu
jördina. Þad gerdu þœr til
ad sgna ad þessi jörð vœri
þeirra ngja födurland.
DV-mynd G. V.A.
PÓISKU NUNNURNAR KRUPU
Á KNÉ OG KYSSTU JÖRÐINA
— er þærkomu
íhífandi roki
og snjóbyl til
landsinsínótt
Það var hifandi rok og snjóbylur á
Keflavíkurflugvelli klukkan hálfeitt í
nótt er sextán pólskar nunnur komu til
landsins meö Flugleiðaþotu frá Kaup-
mannahöfn. En þrátt fyrir veðurofs-
ann krupu þær á hné við flugvélina og
kysstu jörðina. Það gerðu þær til að
sýna að þessi jörð væri þeirra nýja
f öðurland. Þær eru alkomnar.
„Jú, feröin gekk mjög vel og hún var
skemmtileg. Island er greinilega land
íss. Hér er mikill vindur," sögðu þær
brosandi við okkur DV-menn í flug-
stöðinni á Keflavikurflugveili í nótt.
Systumar sextán koma frá borginni
Elblag viö Eystrarsalt. Þar hafa þær
verið í Karmelklaustri. Nýja heimilið
þeirra er Karmelklaustrið í Hafnar-
firði. ,,Við hlökkum til aö starfa hér,”
sögðu þær.
Allur gærdagurinn fór í að feröast.
Það var klukkan níu i gærmorgun sem
þær tóku flugvél frá Varsjá til
Kaupmannahafnar. Þar voru þær í um
tólf tíma er þær héldu áleiðis til nýja
föðurlandsins, Islands.
Þær stigu í gær í fyrsta skiptið upp í
flugvél og þetta var í fyrsta skiptið
sem þær ferðast. „Okkur fannst bæði
spennandi og skemmtilegt að fljúga.”
— En vissu þær eitthvað um Island?
Svo reyndist vera. „Við höfum lesið
mikiö að undanförnu um landið. Viö
gerðúm okkur grein fyrir aö hér væri
nokkuð kaldara en heima, og ekki
alveg eins sólrikt. Og við vitum að hér
er fallegt og það býr gott fólk á Is-
landi.”
Systumar eru þegar byrjaðar að
læra islensku. Þær geta sagt til nafns.
„Eg heiti” og „Blessaður sé Jesús
Kristur.”
Meö nunnunum kom pólskur
prestur. Hann mun dvelja hér í 6 til 8
vikur. -JGH
íslandsmótið í vaxtarrækt 1984:
Erþetta mál fyrírJón Pál?
— sjá bls. 18 og 19
Ómar reynsluekur
Daihatsu Charade
sjá bls. 30
: