Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGÚR 20. MARS1984. Sjónvarp Útvarp Útvarp Þriðjudagur 20. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. . 13.30 Lög eftir Sfgfús Halldórsson og Freymóð Jóhannsson. 14.00 „Eplin í Ekien” eftir Oskar Aðaistein. Guðjón Ingi Sigurðsson les(2). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tónlefkar. 16.40 Islensk tónilst. Bernard Wilkinson, Haraldur Amgríms- son, James Kohn og Hjálmar H. Ragnarsson leika „Næturljóð I” fyrír flautu, gítar, selló og píanó eftir Jónas Tómasson / Sigríður E. Magnúsdóttir syngur „Þrjú íslensk þjóðlög” í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilson, Pétur Þorvaldsson og Kristinn Gestsson leika með á flautu, klari- nettu, selló og píanó / Kammer- sveit Reykjavikur leikur „Brot" eftir Karólínu Eiríksdóttur; Páll P. Pálsson stj. / Háskólakórinn syngur „Tvo söngva um ástina” eftir Hjálmar H. Ragnarsson; höfundurinn stj. / Einar Jóhannes- son og Anna Málfríður Sigurðar- dóttir leika „Þrjú iög” fyrir kiari- nettu og pianó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 17.30 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heið- dís Norðfjörð (RUVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn” — II. þáttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Nú fara þeir sex. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Karlakór , Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guð- mundur Amlaugsson. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammcr. Gísii H. Kolbeins les (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (26). 22.40 Kvöldtónleikar. Leikin verða lög eftir Friðrik mikla og bræð- urna Graun. — Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14.00—16.00 Vagg og velta. Stjóm- andi: GísliSveinn Loftsson. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 21. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Þriðjudagur 20. mars 19.35 Hnátumar. Breskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ungverjaland — Kommúnismi með öðru sniði. Bresk fréttamynd frá Ungverjalandi. Að röskum ald- arfjórðungi liðnum frá uppreisn Ungverja eru þeir Sovétmönnum fylgispakir í stjórnmálum en fara sínar eigin leiðir í efnahags- og at- vinnumálum. Þýðandi og þulur Einar Sigurðsson. 21.10 Skarpsýn skötuhjú. 7. Skórnir sendiherrans. Breskur sakamála- myndaflokkur f ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Þingsjá. Hveraig verður fyllt upp í „fjárlagagatið”? Páll Magn- ússon fréttamaður stýrir umræð- um um þetta mál í sjónvarpssal. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.05: Þingsjá Hvemig á að fylla upp í stóra gatið? Hinn nýi þingfréttamaður sjónvarps- ins, Páll Magnússon, verður meö sína fyrstu Þingsjá eftir að hann tók við starfinuísjónvarpinuíkvöldkl. 22.05. I þessum fyrsta þætti verður leitað svara við þeirri áleitnu spurningu hvemig fyllt verði upp í fjárlagagatið, sem sérfræðingamir fundu á dögun- um. Er þetta gat upp á „litla” þrjá milljaröa króna. Hafa margir áhuga á að vita hvernig höfuð landsins ætla að fylla upp í það án þess að láta það bitna á almenningi, sem þegar hefur verið þrengt að. Fulltrúar frá stjómmálaflokkunum mæta í sjónvarpssal til að ræða um máliö. Vonandi verða það nú málefna- legar umræður en því er nú því miður ekki alltaf fyrir að fara þegar meðlim- ir úr leikhópnum við Austurvöll mæta þar. Virðist oft vera meiri áhersla lögð á að „fiska” atkvæði fyrir flokkinn en að tala um málin af sanngirni og víð- sýni. -klp- ■*------------ Páll Magnússon. Sjónvarp kl. 20.35: Kommún- ismi með öðru sniði Heimildarmynd frá UPITN er á dag- skrá sjónvarpsins kl. 20.35 og ber hún yfirskriftina: Ungverjaland — Kommúnismi með öðru sniöi. Ungverjar eru fylgifiskar Sovét- manna pólitískt séð en það er margt í lifnaöarháttum þjóðarinnar sem minnir á vestrænan hfsmáta. Þeir leyfa til að mynda ýmiss konar einkaátvinnurekstur og eru í Alþjóöa gjaldeyrissjóðnum. I myndinni er meðal annars sýnt úr Icarus-vérksmiðjunum en það nafn ætti að vera Islendingum kunnuglegt. Sýnt er frá ungverska þinginu, sagt frá uppreisninni 1956. Heimsókn forsætis- ráðherra Breta í febrúar síðastliðnum Götumynd frá Búdapest i byttingunni 1956. Það hefur margt skánað i Ungverja- landi siðan enda ber þessi mynd með sér að hlutimir hefðu ekki getað versnað mikið. eru gerð skii og fjallaö er um hugsan- leg eftirköst þeirrar heimsóknar. Fleiri mál eru tekin fyrir. Fólkinu í landinu eru gerð góð skil, samyrkjubú- um, verkamönnum og fleiru. Það verður fróðlegt að kíkja á þennan þátt í kvöld því víst er að margt hefur farið betur en hin hræði- lega bylting árið 1956 gaf ástæðu til að ætla. SigA. Þau skarpsýnu munu fást við að leysa smyglgátu fyrir sendiherra i kvöld. Sjónvarpkl. 21.10: Skarpsýn skötuhjú Skórnir sendi- herrans „Þetta gengur út á að bandarískur sendiherra kemur til Bretlands með skipi og er hann er að fara í land þá kemur maður til hans með alveg eins tösku og sendiherrann er með sjálfur. Segir þessi maður aö töskuvíxl hafi átt sér staö, biðst afsökunar fyrir hönd húsbónda síns og skiptir um töskur.” Þetta mæiir Jón O. Edwald, þýðandi þáttarins um skarpsýnu skötuhjúin. Seinna hittir sendiherrann svo þennan húsbónda í samkvæmi og ber málið upp við hann en þá segist maðurinn ekkert við þetta kannast. Bendir þess vegna allt til þess að þriðji aðili sé í spilinu og líklegt er að um smygl sé að ræða. Þátturinn í kvöld er sá sjöundi í röðinni af ellefu og fer þvi að síga á seinnihlutann á þessum vönduðu þáttum. Þessi þáttur nefnist Skómir sendiherrans og hefst kl. 21.10. -SigA. 39 =1 Veðriö Veðrið Sunnanátt á landinu, víðast gola eða kaldi, éljagangur á Suður- og Vesturlandi en skýjaö með köflum. á Norðurlandi og Norðausturlandi. Veðrið hér og þar Klukkan 6. í morgun. Akureyri skýjað 2, Bergen alskýjað —1, Helsinki alskýjaö —11, Kaup- mannahöfn skýjað —1, Osló þoku- móöa 4, Reykjavík snjóél 1, Stokk- hólmur skýjað —4, Þórshöfn rigning 7. Klukkan 18. í gær. Amsterdam mistur 4, Aþena rigning 9, Berlín heiöríkt 0, Chicagó frostrigning — 11, Feneyjar léttskýjað 9, Frankfurt léttskýjað 6, Las Palmas úrkoma í grennd 21, London mistur 7, Los Angeles léttskýjað 24, Luxemborg mistur 5, Malaga rigning 11, Miami léttskýjað 25, Mallorca alskýjað 12, Montreal alskýjaö 2, New York skýjað 7, Nuuk snjókoma —14, París léttskýjað 8, Róm léttskýjað 11, Vín heiöríkt —1, Winnipeg alskýjað—1. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 56-19. MARS1984 KL. 09.15 Eimng KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,100 29,180 1 Sterlingspund 41^69 42385 1 Kanadadollar 22353 22316 1 Dönsk króna 33097 33180 1 Norsk króno 33354 33459 1 Sœnsk króna 3,7222 3,7324 1 Finnskt mork 5,1071 5,1211 1. Franskur franki 33749 33848 1 Belgískur franki 03384 03399 1 Svissn. franki 13,4176 13,4544 1 Hollensk florina 9,7527 9,7796 1 V-Þýsktmark 113110 113413 1 ítölsk líra 031776 031781 1 Austurr. Sch. 13624 13667 1 Portug. Escudó 03186 03192 1 Spánskur peseti 0,1909 0,1915 1 Joponsktyen 0,12828 0,12863 1 Írskt pund 33,625 33,717 SDR (sérstök 30,7187 303037 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars. •1 Bandoríkjadollar 28.950 1 Sterlingspund 43.012 1 Konodadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 ■ 1 Sœnsk króna 3.7134 ^1 Finnskt mork 5.1435 ,1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 ■1 ftölsk Ifra 0.01788 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 1 írskt pund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.