Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 26
26 DV.ÞRIÐJUDAGUR20. MARS1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Tökum aö okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki, t.d. múrbrot og fleygun. Skiptum um járn á húsum, hreinsum og flytjum rusl, öll önnur viðhaldsvinna jafnt úti sem inni. Hreingerningar á íbúöum, fyrir- tækjum og stofnunum. Gluggaþvottur og allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Tarzan Þið nefnið það, við gerum það. íslenska handverksmannaþjónustan, framkvæmdadeild. Símar 86961 og 23944. Bækur Viljum kaupa vel með farið eintak af Myndabók dýranna sem við gáfum út 1973 en er nú upp- seld. Gefum 1000 kr. fyrir bókina. Fjölvaútgáfan, Klapparstíg 16, sími 26659. Einkamál 27 ára hásknlaneini óskar eftir að kynnast konu eöa stúlku. Svar sendist DV fyrir 23. mars merkt „AS 320”. Mnður sein á gott fyrirtæki, y er glæsilegur og örlátur, 36 ára, óskar eftir kynnum viö konu, 18—36 ára, gifta eöa ógifta, meö tilbreytingu í huga. Trúnaðarmál. Svar sendist DV meö nafni og síma, mynd ef til er, merkt „Fyrirtæki”. Eg er inyndarlegur, 35 ára, vel efnum búinn, en langar i i sarnband við stúlku 19—35 ára með tilbreytingu og vináttu í huga. Svar sendist DV merkt „B.B”. Algert trúnaöarmál. Kona, rétt sextug, reglusöm og heiðarleg, óskar að kynnast manni sem vini eða félaga. Svar með símanúmeri og upplýsingum sendist DV fyrir 28. mars merkt „Vinátta 604”. Tapað - fundið Lyklakippa tapaðist fimmtudaginn 15. mars sl. á Miklu- braut eða á Grensásvegi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 72508. Ýmislegt Glasa og diskaleigan sf. Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. Fyrirtæki Oska að selja vörur úti á landi fyrir fyrirtæki eöa verslun í umboössölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—592. Vélritun Tekaðmér vélritun. Uppl. í síma 42885 og 42560. Vélritun. Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 31567 á daginn og 75571 e. kl. 18. Barnagad'sla’; Okkur vantar góða konu til að gæta 1 og hálfs árs barns frá 1. apríl, helst í Vesturbæ. Um er aö ræða hlutapössun. Uppl. í síma 23585. Kona óskast til að koma heim og gæta 2ja drengja, 4 ára og 1 árs, hálfan daginn til að byrja með en síðar allan daginn. Uppl. í síma 81447 fyrir hádegi virka daga en 32814 á öðrum tímum. hætta að tala í símann. Eg þarf að hringja. Hann er að tala 1 við vinkonu sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.