Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984. 33 XQ Bridge © 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Til er skemmtileg bók, „Bestu spil fyrstu áranna á sjötta áratugnum”, og þar er meðal annars þetta skemmtilega vamarspil. Bandaríkjamaöurinn Albert Morehead skrifar um spiliö í bókinni. Vestur spilar út spaðatíu í f jórum spööum suöurs. Norduk ♦ 6 V AKD1076 C K10963 * 9 VliSTI K Austuh A 10 A A942 G952 ^843 C ADG8 O 742 * AG82 * 754 Suðuu * KDG8753 'v1 ekkert C 5 ... KD1063 Vestur gaf. Allir á hættu og sagnir genguþannig. Vestur Norður Austur Suöur 1T 1H pass 2S pass 3H pass 4L pass 4H pass 4S pass pass pass Hvaö fékk vörnin marga slagi? — Suður átti fyrsta slag á spaöagosa, þegar austur lét lítiö. Spilaði tígli. Vestur drap á tígulás og spilaði lauf- gosa!! Eina vamarspilið, sem kemur í veg fyrir aö blindur komist inn án þess aö vömin tapi viö þaö slag. Suður drap og spilaöi spaöakóng. Austur drap á ás og spilaði laufi. Suöur lét kónginn og vestur gaf. Góö vörn og nú komst suður ekki hjá því aö gefa tvo slagi á lauf, tvo á spaöa auk tíguláss- ins. Tveirniöur. Skák Þegar Smyslov var ungur —. A skákmóti í Moskvu 1939 kom þessi staöa upp í skák Averbach og Sovétmeistara pilta, Vassily Smyslov, sem hafði svart og átti leik. 18.-----Bg2! 19. h4 - Bxhl 20. Kxhl - fxg3 21. fxg3 - Re3 22. Dxc7 - Dxd5 23. Rf3 - Rxdl 24. Bxe7 - He8 og hvítur gafst upp. Smyslov sigraði á mótinu. Fyrsti stórsigur hans í keppni stórkallanna og Smyslov var þá 17 ára. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Iijgreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Kcflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Iijgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rcykjavík dagana 16.—22. mars er í Lyfja- búð Brelðholts og Apótcki Austurbæjar að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt , vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar. um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Það væri þægilegra að hafa áhyggjur af reikningunum í stærra og nýrra húsi. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Siini 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert- slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á iÆknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—• 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæÖingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og' 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. , Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—] 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.j 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— j 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 21. mars. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. febr.): Þér berast tíðindi í dag sem þú átt erfitt með að átta þig á en siðar kemur í ljós aö þau reynast ánægjuleg. Forð- ast ferðalög og vertu ekki hirðulaus um eigur þinar. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Reyndu að hafa það náðugt í dag og taktu ekki of mörg og viðamikil verkefni að þér. Sjálfstraustiö er af skom- um skammti og þú ættir að taka ráðum annarra með varúð. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Skapið verður með stirðara móti í dag og þér hættir til að stofna til deilna án tilefnis og getur þetta haft slæmar af- leiðingar á vinnustað. Þú þarfnast hvíldar. Nautið (21. apríl—21.maí): Dveldu sem mest heima hjá þér í dag og reyndu að hafa það náðugt. Vinur þinn færir þér góðar fréttir sem auka með þér bjartsýni. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hafðu hemii á skapinu og stofnaðu ekki til tilefnislausra deilna á heimilinu. Sýndu ástvini þínum þolinmæöi og þú mættir gera meiri kröfur til þins sjálfs. Forðastu fjöl- mennar samkomur. Krabbinn (22., júní—23. júli): Dagurinn er hentugur til að fjárfesta og til að taka mikil- vægar ákvarðanir á sviði fjármála. Stutt ferðalag í lengslum við starfið gæti reynst ábatasamt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú tekur mikilvæga ákvörðun sem snertir vinnu þína og mælist hún vel fyrir. Þú ert bjartsýnn á framtíðina og ert ákveðinn í að ná markmiðum þínum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og valda þar miklum deilum. Skapið verður með stirðara móti og ættiröu að dvelja sem mest heima hjá þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú mætir einhverri andstöðu á vinnustað og veldur það þér nokkrum áhyggjum og hefur slæm áhrif á skapiö. Láttu ekki skapiö hlaupa með þig í gönur því það gerir illtverra. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Taktu engar mikilvægar ákvarðanir í dag og dveldu sem mest heima hjá þér. Leitaðu leiða til að auka tekjumar og hafðu ekki óþarfa áhyggjur. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að breyta um starfsaðferðir og auka þannig af- köstin. Taktu enga áhættu í fjármálum og forðastu kæru- leysi. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Steingeitin (21.des.—20. jan.): Eitthvað óvænt kemur upp á hjá þér og reynist það jafn- framt vera ánægjulegt. Skapið verður gott og þú leikur á als oddi hvar sem þú kemur. Skemmtu þér i kvöld. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsaíur, Þingholtsstræti 27,| siini 27029. Opið a!la daga kl. 13—19.1. maí- 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april ereinnig opiðálaugard. kl. 13-16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Qpiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jöröur, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akurcyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / Z 3 5 7 1 * J 10 K J I n 15 Kt> 1 TT kT Zo 1 r Lárétt: 1 mynt, 7 espa, 8 tré, 10 tólið, 12 tala, 13 umvefur, 15 bíti, 17 hlass, 18 nábúar, 20 kærleikur, 21 peninga. Lóðrétt: 1 varkár, 2 erill, 3 lélaga, 4 veginn, 5 einkennissstafir, 6 slæmri, 9 greinir, 11 reiðar, 12 jafningjar, 14 líffæri, 16 megnaði, 18 gelt, 19 guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 griffil, 8 rolia, 9, ný 10 ekla, 11 rak, 13 kugguin, 16 nafniö, 18 ansaðir, 20 fáir, 21 Air. Lóðrétt: 1 greina, 2 rokka, 3 ill, 4 flagnar, 5 far, 6 in, 7 lýk, 12 auöir, 14 ufsi, 15 móri, 17 iöa, 19 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.