Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Asparfelii 8, þingl. eign Leifs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Asparfelli 2, þingi. eign Guðmundar Oskarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Möðrufelli 1, þingi. eign Franz Arasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeild- ar Landsbankans á eigninni sjáifri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtíngabiaðs 1983 á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Gisia Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Guðjóns A. Jónssonar hdi. og Landsbanka Islands á eigninni sjáifri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var ■ 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hiuta i Völvufelli 50, þingi. eign Huldu D. Friðjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdi. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Möðrufeili 7, þingl. eign Svaniaugar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjáifrí fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Þingholtsstræti 2—4, þingl. eign Gráfelds hf., fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavik og Olafs Gústafssonar hdi. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugavegi 49, þingl. eign Sigrúnar E. Unn- stcinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheiintunnar í Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans, Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Jóns Hall- dórssonar hdi. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 137. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. og 5. tbl. 1984 á húseigninni Nónás 6, Raufarhöfn, þingl. eign Sigvalda Omars Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Eggertssonar hdl. á cigninni sjáifri fimmtudaginn 22. mars nk. kl. 19.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. og 5. tbl. 1984 á. húseigninni Grund á Raufarhöfn, þingl. eign Jóhannesar Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Arna Pálssonar hdl., Akureyri, á eigninni sjálfri f immtudaginn 22. mars nk. kl. 18.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. og 5. tbl. 1984 á íbúð í húseigninni Aðalbraut 67, Raufarhöfn, þingl. eign Fram- kvæmdanefndar leiguíbúða og jafnframt eign Páls Þormars, fer fram eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars nk. kl. 18.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Litsjónvarp til sölu, Grundig supercolour 22”. Uppl. í síma 39197. Kringlótt sófaborð meö glerplötu, til sölu, nýlegt borö, kr. 2500. Uppl. í síma 71824. Til sölu afturhurðir á frambyggðan Rússajeppa árg. 1981, mjög góöar hurðir af lítið notuðum bíl. Uppl. í síma 39460 milli 9 og 17 og 45626 eftirkl. 18. Til sölu barnarúm sem er efri koja meö skrifborði og skápum undir. Nýr vídeóskápur og buröarrúm. A sama stað óskast lítiö skrifborð. Uppl. í síma 77964. Ignis frystikista til sölu, 145 iítra 5 ára gömui. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84942. Til sölu tveggja ára Bang og Olufsen 20” sjónvarpstæki ásamt nýlegri AEG Lavamat Bella 803 þvottavél og Lavatherm Compact þurrkara. A sama stað er einnig til sölu tveir Tibro sófar, furusófaborð og Osram flass. Uppl. í síma 45763. Jeppakerra til sölu. Ný jeppakerra til sölu, stærð 200 x 100 x 40. Sími 71146 eftir kl. 19. Eldhúsinnrétting, AEG eidavéi til sölu. Uppl. í síma 74797. Isskápur og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 75398 í dag og næstu daga. Til sölu vegna flutninga 400 lítra frystikista á kr. 5000, sem ný Philips uppþvottavél á kr. 10.000, ung- barnavagga á hjólum með dýnu á kr. 2000. Nýlegt Ikea rúm breidd 105 cm, lengd 2 m, dökkbæsað á kr. 5000. Göm- ul AEG þvottavél, sjálfvirk. Uppl. í síma 10169. Snittvél til sölu, Ritget 535, sem ný, ásamt öllum fylgi- hlutum. Fæst með góöum afborgunar- kjörum. Uppl. í síma 99—1681. Kafararathugið. Köfunartæki til sölu, seljast í heilu lagi eða hvert stykki fyrir sig. Uppl. í síma 22945 og 25849 á kvöldin. Video-talstöð-sími-myndavél. Til sölu Sharp VHS videotæki, 6 rása CB talstöð og bílloftnet, antik sími og Canon EF myndavél ásamt þremur linsum, flassi, filterum, tösku og fl. Uppl. í síma 76276. Leiktækjakassar tii sölu. Sérhannaðir til að skipta um leiki í þeim. Einnig nokkrir góðir amerískir kúlukassar (elektrónískir). Sérstak- •lega hagstæð greiðslukjör og góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 78167 og 24260. Sólarlampi á standi til sölu. Uppl. í síma 687678. Vélar og paiiar. Perkings 4-203, Land-Rover ’75, rafall + rafsuða, 5kw-225a, rafall + rafsuða, 1,5 kw-180a, bandsög Ridgid 972. Transari 220 a, transari 295a. Vöru- bílspallur 520 x 235 cm meö sturtum, vörubílspallur, ál, 480x240 cm, meö sturtum. Jeppakerra, Toyota pallbíll. Sími 84760 á vinnutíma og 73306. Leikfangahúsiö auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar,. grímur, 15 teg., sverð, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluð tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar geröir af sokkum frá sokkaverksmiðjunni í Vík, kynningarverð til 7. mars. Kredit- ogVisakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Til sölu er 45 kw rafmagnstúpa frá Rafha ásamt tveimur 1500 1 tönkum og er annar tankurinn með neysluvatns- spíral. Tækin eru 3ja ára gömul og í mjög góðu lagi. Uppl. gefur Bryndís í síma 97-1177 eða 1577 milli kl. 9 og 17 virka daga. Rafmagnsþilofnar. 14 stykki af rafmagnsþilofnum til sölu, 11,2 kilóvött. Uppl. í síma 92-3463. Tilsölu er AEG þvottavél, 12 ára gömul. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 12719. Notuð eldhúsinnrétting með eldavél og ofrii til sölu, hægt aö fá eldavélina og ofninn sér. Uppl. í síma 52833 eftirkl. 17. Tii söiu rafmagnsborðplata, 4 hellur, lítið notaöar AEG, Rafha frystikista, 400 litra, ísskápur og pott- baöker. Uppl. í síma 14300. Takið eftir!! Biómafræfiar, Honeybee Poilen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson.__________________________ Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Óskast kcypt Rafha þvottapottur óskast. Uppl. í síma 28602. Oska eftir frystikistu, 400—600 lítra. Uppl. í síma 92-1351. Oska eftir notuðum ljósalömpum (samloku). Uppl. í síma 86794 eftirkl. 17. Verslun Innrömmun og hannyrðir auglýsa: Hefðbundin innrömmun. Höfum sér- hæft okkur í innrömmun á handavinnu. Full búö af prjónagami. Hannyrðavör- ur í úrvali. Pennasaumsmyndir, sokkablómaefni, keramik frá Gliti og finnskar trévörur, lampar með stækk- unargleri, Vogart túpupennar, páska- dúkar til að mála, straumunstur, Deka fatalitir. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Kjólar frá kr. 150,- Buxur frá kr. 100,- Barnakjólar kr. 165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,- Koddar kr. 350,- Sængurfatnaður, straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur kr. 2900,- Borðbúnaður, silfurplett, 51 stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrvai af gjafavörum, leikföngum. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13—18, laugar- daga kl. 12—16. Sími 12286. Kram- búðin, Týsgötu 3, (við Skólavörðustíg). Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fieira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Fyrir ungbörn Til sölu mjög fallegur tvíburakerruvagn af Simo gerð, ásamt tvíburakerru, tveim furubarnastólum, barnarúmi, bastvöggu og tveim kerru- pokum. Uppl. í síma 45763. Seljum ótrúlega ódýrt lítið notuð barnaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafataverslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12— 18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h. __ Odýrt: kaup-sala-leiga. Notað — nýtt. Versium með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, kerrur, kr. 3415, kerruregnslá, kr. 200, beisli, kr. 160, vagnnet, kr. 120, göngu- grindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt burðarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opið kl. 10-12 og 13-18, laugardaga ki. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Teppi .' • •'Y- íV Vel með farið teppi til sölu, stærö 5,8x8 og bútar ca 6—10 ferm. Uppl. í síma 53321. T eppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Aliir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430._____________________________ Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir ki. 20 á kvöidin. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeif- unni8,simi 39595. Vetrarvörur Kawasaka Intruder 440 til sölu. Uppl. í síma 96-62366. Húsgögn r~—— ——— Sófasett fyrir unga fólkið til sölu. Ljósar pullur, bæsuð fura. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 73952. Til fermingargjafa: Gestabækur, stjörnumerkjaplattar, munkastólar, blómaborð, saumaborð, diskólampar, olíulampar, skrifborðs- lampar, borðlampar, blómastengur, veggmyndir, speglar, blaðagrindur, styttur, pottahlífar. Einnig úrval af bastvörum, pottablómum og afskom- um blómum. Nýja bólsturgerðin og Garöshorn, simar 40500 og 16541. Furuhúsgögn. Til fermingargjafa, í sumarbústaöinn og á heimilið, rúm í mörgum stæröum, eldhúsborð og stólar, kommóður, kojur, sundurdregin barnarúm, vegg- hillur í barnaherbergið með skrifborði, skrifborð, sófasett og fleira. Opið til kl. 6 og einnig á laugardögum. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stóiar, borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar, kommóður, klukkur, málverk, konung- legt postulín og Bing & Gröndal, silfur- boröbúnaður, úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Til sölu eru eftirtalin hljóðfæri og fylgihlutir: Vestbury gítar með tösku, Fender prescision bassi, bandlaus með tösku, Kaway bassi, 2ja ára, meö tösku, Yamaha trommusett, 6 ára, vel eð farið, ódýrt, Roland RS 09, strengir og orgel, Korg poly 6 synthesizer, Roland Spirit 50 vatta magnari, Marshall 100 vatta magnari með boxi, Yamaha kassagítar, eins árs. Roland stereo corus, Roland corus Ce-2, ibanez flanger og lítið delay, selst ódýrt. Uppl. í síma 687159 eftir kl. 17. Vantar ykkur gott söngkerfi? Til sölu er 120 w Randal söngmagnari með frábærum Randal hátalarasúlum. Selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 93-8207 og 93-8392 eftir kl. 18. Sharp bilaútvarp og segulbandstæki fæst á aðeins 7500 kr., með tveimur hátölurum. Uppl. í síma 19171 eftir kl. 20. Gott píanó óskast til kaups. Staögreiösla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.