Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 20
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984.
21
íþróttir
íþróttir
fþróttir
íþróttir
iþréttir
Iþróttir
íþrótt
íþrótt
íþróttir
VÍN á þessum tima
Carmen — Aida — C
Viva la Mamma — C
jvitsch — Wiener Blut,
ottotvtir
Vegna hagstæðra
samninga
kostar ferðin aðeins I
Innifalið: Beint flug og
— íslensk fararstjórn
óperumiði.
gisting á fyrsta flokks hóteli
- skoðunarferð um VÍN og
takmarkað sætaframboð
GREIÐSLUKJÖR
ALLAR NÁNARI
UPPLÝSINGAR
X/FITTAR HJÁ:
Mike England landsliðsþjálfari Wales.
Bretar velja
sína bestu
— á ólympíuleikana
Heimsmethafinn í 5000 m hlaupi,
David Moorcroft, var sl. sunnudag
vaiinn til að taka þátt i óiympiuleikun-
um í Los Angeles í sumar. Hann gat
lítið sem ekkert keppt á síðasta ári
vegna veikinda en er nú kominn á fulla
ferð á ný. Breska óiympíunefndin hef-
ur þegar valið niu frjálsíþróttamenn á
leikana. Meðal þeirra eru auk
Moorcroft heimsmeistararnir i 1500 m
og tugþraut, Steve Cram og Daiey
Thompson, og heimsmethafarnir
Sebastian Coe og Steve Ovett.
hsim.
íþróttir
fþróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
Sigþorsdottir og Karohna Jonsdottir
skoruðu flest mörk KR, þr jú hver.
Tveir aðrir leikir voru í 1. deild
kvenna í Laugardalshöll í gærkvöld.
Valur vann Akranes 14—10 (6—7).
Flest mörk Vals skoruðu Erna
Lúövíksdóttir 6/4 og Soffía Hreins-
dóttir 3, en Karitas Jónsdóttir var
markhæst hjá Akranesi með 3/1 mörk.
Seven Up
hjá Benfica
Leikmenn Benfica í Portúgal héldu
uppteknum hætti — að skora sjö
mörk í leik fyrir viðureign sína gcgn
Liverpool. Þeir skoruðu sjö mörk á
dögunum áður en þeir léku á Anfield
Road og á sunnudaginn skoruðu þeir
einnig sjö mörk — fyrir leikinn gegn
Liverpool í Lissabon á miðvikudaginn.
Benfica vann sigur yfir Farense á
útivelli — 7—2. Þaö var markaskorar-
inn Nene sem skoraði „Hat-trick”,
danski leikmaðurinn Michael
Manniche skoraði tvö, Svíinn Glenn
Strömberg og Chalana skoruðu hvor
sitt markið.
Benf ica er með 40 stig eftir 22 leiki en
síðan kemur Porto meö 39 stig. Porto
lagöi Sporting að velli 1—0 í Lissabon
og var það markakóngurinn mikli
Gomes, sem er handhafi að gullskó
Adidas, sem skoraði sigurmarkið.
Gomes hefur ekki getað leikið meö
Porto sl. sex vikur vegna meiðsla.
Mikil harka var í leiknum og voru tveir
leikmenn reknir af leikvelli — einn úr
hvoruliði. -SOS.
Tveir Danir
til Man. Utd?
— Michael Laudrup sem hluti
af kaupverði luventus
á Bryan Robson
„Dönsku landsliðsmennirnir Jespcr Olsen og
Michael Laudrup saman hjá Man. Utd,” skrifa
dönsku biöðin og það er alls ekki útilokað að svo
verði. Sagt er aö Juventus á Italíu sé reiðubúið til að
grciöa þrjár railijónir sterlingspunda fyrir Bryan
Robson, fyríriiða Man. Utd. og enska iandsliösins og
hjá Juventus mundi Kobson hafa fimmtánfaldar
tckjur miðað við það sem hann hefur h já United.
Slíku boði — ef til kemur — getur varla nokkur
leikmaður neitað. Dönsku blöðin segja að Juventus
sé reiöubúiö aö láta danska landsliðsmanninn
Laudrup fara tii Man. Utd. sem hluta af kaupverð-
inu á Robson. Laudrup var keyptur til Juventus sl.
sumar eftir að Liverpool hafði mjög reynt að fá
hann til sín. Hins vegar mega aðeins tveir erlendir
ieikmenn leika með itölsku liði og þar sem Juventus
hefur Frakkann Platini og Pólverjann Boniek var
I^audrup iánaður til Rómarliðsins Lazio. Þar hefur
hann leikiö i vetur. Sagt er að Juventus vilji fá Rob-
son í stað Boniek en samningur Boniek er alls ekki
útrunninn. Eins og skýrt var frá hér i blaðinu i sið-
ustu viku hefur Man. Utd. ekki fengiö neitt beint til-
boö í Robson. Aðeins milliliðir haft samband við
félagiö. Fjölmargir útsendarar stórliöa fylgdust þó
xneð Robson í landsleik Englands og Frakklands í
Paris, svo og i leik Man. Utd. í Barcelona i Evrópu-
keppni bikarhafa. Robson var slakur í báðum þess-
um leikjum og áhugi þvi minni en áður hjá ýmsum
liðumaöfáhanntilsín. hsím.
Maradona og
Schuster hvíldir
— fyrir átökin á Oid Trafford
Barcelona tefidi ekki fram stjörnunum sinum —
Argentínumanninum Diego Maradona og V-Þjóð-
verjunum Bcrnd Schustcr þcgar féiagið Iék gegn
Vaiencia á Nou Camp i Barcclona á sunnudaginn.
Það var verið að hvíla þá fyrir átökin gegn
Manchcster United í Evrópukeppni bikarhafa á Old
Trafford á morgun. Barcelona varð að sætta sig við
jafntefli 0—0.
Atletico Bilbao vann sigur 1—0 yfir Sporting og
heldur sæti sínu á toppnum á Spáni. Það var vamar-
leikmaöurinn Inigo Liceranzu sem skoraði sigur-
markiöá 29. min. leiksins.
Real Madrid missti stig — félagið geröi jafntefli
1—1 gegn Osasuna á útivelli. Miðherjinn marksækni
Carlos Santillana kom Madrid á bragðið en heima-
menn náðu að jafna metin.
Bilbao er með 40 stig eftir 28 leiki, Real Madrid 39,
Barcelona og Atletico Madrid 36 og Real Rociedad
ermeð31stig. -SOS.
Flensa herjar
á knattspyrnu-
menn íHollandi
Frá Kristjáni Beraburg — fréttamanni DV í
Belgíu:
— Flensufaraldur gcisar nú í V-Þýskalandi,
Belgíu og Hollandi og lágu margir kunnir leikmenn í
rúminu sl. helgi. Flestir „sjúklingar” voru í Hol-
landi þar sem hvorki meira né minna en 47 leik-
menn voru rúmfastir þegar lið þeirra léku í gær.
Það var því undarlegt að ieikjum vaT ekki frestað.
Ajax tapaði mjög óvænt 0—3 fyrir Haarlem á
heimavelli og víð það náði Feyenoord f jögurra stiga
forskoti á Ajax — með því að ná jafntefli 1—1 gegn
Eagles frá Deventer. Johann Cruyff átti enn einn
snilldarleikinn. Eindhoven vann öruggan sigur 5—0
yfir Helmond.
Feyenoord er efst með 41 stig, eftir 25 leiki, Eind-
hoven 40, Ajax 37 og Roda 32. Bob Latchford,
fyrrum leikmaður Birmingham, Everton og
Swansea, er byrjaður að leika með Roda. -KB/-SOS.
Liverpool
keypti Wark
Frá Stefáni Krístjánssyni fréttamanni DV i Lon-
don.
Eftlr langa fundi með Joe Fagan, stjóra Llver-
pool, gerðist skoski landsliðsmaðurinn John Wark,
Ipswich, leikmaður hjá Liverpool í gær. Wark lék
með Ipswich í Liverpool á laugardag gegn Everton
og fór síðan til funda við Fagan. Hann gerði samn-
ing til 4 ára við Liverpooi sem greíðir Ipswich 450
þúsund sterlingspund fyrir þennan 27 ára framvörð.
Wark má ekki leika með Liverpool gegn Benfica á
miðvikudag í Evrópublkarnum. SK/hsim
r"'~.....
Fram-stúlkur i sókn. Hanna Leifsdóttir og Guðríður Guðjónsdóttir skora fyrir Fram i gærkvöld.
— hef ur tryggt sér titilinn þótt ein umferð sé eftir í 1.
„Jú, ég er ánægður, það er mjög gott
aö þetta er komið í höfn,” sagði Gústav
Björnsson, þjálfari Fram-liðsins í
handknattleik kvenna, eftir að lið hans
hafði sigrað KR 24—15 í Laugardals-
höll í gærkvöld. Þar meö er Isiands-
meistaratitillinn í höfn hjá Fram-
stúlkunum þó ein umferö sé eftir. I
Undanúrslit
á Skotlandi
I gær var dregið í undanúrslit
skosku bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu. Niðurstaðan var þessi:
Aberdeen eða Dundce Utd-Dundee
ST. Mirren-Celtic
Einn leikur var í gærkvöldi í ensku
knattspyrnunni. Southend tapaði á
heimaveili fyrir Port Vale 1—2. hsim.
fyrsta sinn síðan 1980 að Fram verður
Isiandsmeistari eftir aö hafa unnið
fimm ár í röð.
Þaö var greinilegt í fyrri hálfleikn-
um í gærkvöld aö taugaspennan þjak-
aöi Fram-stúlkumar. KR lék mun
betur framan af. Komst í 8—4 eftir 17
min. og staðan í hálfleik var svo 10—8
fyrir KR. En í s.h. var aöeins eitt lið á
vellinum aö segja má. Fram jafnaöi í
11—11 og skoraði svo fimm mörk í röö,
16—11 og sigur var höfn. Kolbrún
Jóhannsdóttir varði mark Fram stór-
glæsilega og var langbesti leikmaöur
vallarins.
Mörk Fram skoruðu Sigrún
Blomsterberg 6, Guðríður Guðjóns-
dóttir 6/2, Oddný Sigsteinsdóttir 5,
Hanna Leifsdóttir 3, Margrét Blöndal
3, og Kolbrún markvöröur 1/1.
Jóhanna Asgrímsdóttir, Sigbjörg
Akureyríngar íslandsmeistarar:
Reynt við heimsmet
í réttstöðulyftu
Akureyringar urðu Islandsmeistar-
ar í keppni félagsliða í kraftiyftingum
um helgina. Unnu þar heldur óvæntan
sigur á A-sveit KR. I keppninni var
reynt við nýtt heimsmet ungiinga í
Islandsmeistari A-sveit IBA. ijkþ.
Kári Elísson 67,5
Freyr Aðalsteinss. 80,1
Víkingur Traustas. 118,5
Flosi Jónsson 87,0
Jóhannes Hjálmarss. 98,5
réttstöðulyftu, 342,5 kg. Það var Hjalti
Arnason, KR, sem reyndi að bæta
heimsmetið um 2,5 kg en tókst ekki að
þessu sinni.
Urslit í keppninni urðu þessi:
RL ST
250 615
260 647,5
305 775
250 632,5
240 590
II verðlaun B-sveit KR.
Halldór Eyþórsson 71,9 210 105
Viðar Sigurðsson 94,8 220 150
Matthías Eggertss. 109,6 240 152,5
Magnús Steindórss. 87,6 205 105
Olafur Sveinsson 69,9 160 102,5
III verðlaun A-sveit KR.
Hörður Magnússon 100,0 300 170
Hjalti Arnason 122,8 280 185
Alfreð Bjömsson 81,5 215 135
Birgir Þorsteinss. 85,9 200 130
HalldórE.Sigurbj. — — —
220
240
250
220
175
535
610
642.5
530
437.5
Stig.
446,36
409,47
409,43
378,10
328,21
1.971,57
367,76
346,79
344,75
315,46
308,00
1.682,76
426.58
416.58
365,39
331,49
0
A-sveit KR var fyrir mótið talin
sigurstranglegust en Akureyringar
voru ákveðnir í að láta ekki sinn hlut
baráttulaust. Sendu þeir eftir „heim-
skautabangsanum” Vikingi Trausta-
syni til Seyðisfjarðar til þess að
styrkja liðið og stóð hann vel fyrir sínu.
Þess hefði þó ekki þurft, þar sem A-
sveit KR glopraði niður sínum mögu-
leikum er HaUdóri E. Sigurbjömssyni
1.540,04
mistókst viö byrjunarþyngd sína og
hnébeygju og féll úr keppni.
Allmargir KR-ingar lyftu yfir gild-
andi Islandsmetum unglinga, en þau
verða ekki staöfest sem met, þar sem
allir þrír dómarar voru úr sama félagi
og keppendur en minnst einn verður að
vera úr öðru félagi. Þessum reglum
verður væntanlega breytt fljótlega.
Wales stefnir á
marga landsleiki
—fyrir leikinn við ísland í heimsmeistarakeppninni íhaust
Guif tókst á síðustu stundu að kom-
ast hjá fallbaráttunni í sænska hand-
knattleiknum. 1 síðustu umferðinni
sigraði Guif Gute á Gotlandi 21—20 og
það er í fyrsta sinn sem Guif sigrar þar
í 1. deildinni. Ekki leit þó vei út. Þegar
langt var liðið á leikinn var staðan 19—
17 fyrir Gute en fjögur mörk í röð
björguðu Guif. Sigurinn geta ieikmenn
Guif fyrst og fremst þakkað markverð-
inum Thomas Crona. Þá var Björn
Aman snjall i síðari hálfleik. Hann var
markhæstur hjá Guif ásamt þeim
Andrési Kristjánssyni, Bo Karlsson og
Bo Aslund. Þeir skoruðu fjögur mörk
hver.
Þar sem Guif sigraöi var það hlut-
skipti Svíþjóðarmeistara Heim aö
lenda í fallbaráttunni. Gautaborgar-
liöið vann stórsigur á Kroppskultur
32—20 i siðustu umferðinni eftir 18—8 í
hálfleik en Kroppskultur verður ein-
mitt í baráttunni við Heim um falliö.
Gute neðst og falliö.
Lundarliðinu Lugi tókst á síðustu
stundu að tryggja sér rétt í úrslita-
keppnina um sænska meistaratitilinn
með góðri aðstoð Ystad. I síðustu um-
ferðinni sigraði Lugi Frölunda 27—19
þar sem Hákon Hansson (10 mörk) og
Sten Sjögren (7) voru í aðalhlutverkun-
um hjá Lugi. A sama tíma vann Ystad
Redbergslid 32—25 (20—9) og loka-
staöan var þannig.
Ystads IF
Frölunda
Drott
Lugi
Redbergslid
H43
Karlskrona
HPWarta
Guif
Heim
Kroppskultur
VIFGute
22 15
22 13
22 12
22 12
22 12
22 10
22 10
22 10
22 9
22 8
22 6
22 5
7 513-
7 524-
8 513-
8 517-
9 485-
1 11 488-
1 11 495-
1 11 479-
2 11 469-
3 11 510-
3 13 524-
2 15 445-
■461 30
-480 28
456 26
-484 26
-485 25
494 21
■506 21
517 21
482 20
-517 19
575 15
505 12
-hsim
Snaraði 208 kg!
Alexander Gunyashev setti nýtt
heimsmet í snörun í lyftingum á
sovéska meistaramótinu í Minsk á
sunnudag. Snaraði 208 kg!! — og bætti
eigið heimsmet um hálft kíló í yfir-
þungavigt. Sergei Kolevatov, 18 ára,
setti heimsmet í piltaflokki 190,5 kg.
Þá setti Pavel Kuznetsov nýtt heims-
met í jafnhöttun í 100 kg fiokki, 241 kg.
Bætti eigið met um hálft kiló. hsím.
fyrir þennan þýðingarmikla leik,”
sagði Mike England, landsliðsþjálfari
Wales og fyrrum einn af bestu leik-
mönnum Tottenham, nýlega i viðtali.
Mike England hefur þegar samiö um
vináttulandsleik við Norðmenn í Osló
6. júní í sumar og fjórum dögum síðar
við Israel í Tel Aviv. Þaö verður einnig
vináttulandsleikur og Mike England er
að reyna að semja um fleiri landsleiki.
Báðir leikir Islands og Wales í sjö-
unda riðii Evrópu í heimsmeistara-
keppninni verða í haust. 9. september í
Reykjavík og 14. nóvember í Wales.
Skotland og Spánn eru einnig i 7. riðli.
Island og Wales voru einnig í sama
riðli fyrir heimsmeistarakeppnina á
Spáni 1982. 2. júní 1980 léku liöin á
Laugardalsvelli og vann Wales stórsig-
ur 0—4. Síðari leikurinn var í Swansea
í Wales 14. október 1981 og þá varð
jafntefli 2—2.
Koma að utan
Allt besta sundfólk Islands mun taka
þátt í Islandsmótinu innanhúss sem
verður háð dagana 30. og 31. mars, eða
eftir hálfan mánuð. Auk sundfólksins
hér heima koma Tryggvi Helgason og
Ragnheiður Runólfsdóttir frá Svíþjóð,
systkinin Þórunn Guðmundsdóttir og
Ragnar Guðmundsson frá Danmörku
og Arnl Sigurðsson frá Bandarikjunum.
DV-myndir Oskar.
deild kvenna
Þá sigraði IR Fylki 32-20 (13-11).
Erna Rafnsdóttir var markhæst hjá IR
með 10 mörk. Ingunn Bemódusdóttir
næst með 9/5. Hjá Fylki var Rut
Baldursdóttir markahæst með 8/3, en
Eva Baldursdóttir næst með 7/7.
Ein umferö er eftir. Fram er efst
með 24 stig — aðeins tapað einum leik
— en FH í öðru sæti með 21 stig. IR í
þriðja með 20 stig. Valur og Akranes
eru sloppin úr fallhættu með 11 og 9
stig. Víkingur og Fylkir eru í mestri
fallhættu en KR-stúlkurnar ekki alveg
sloppnar.
-hsím.
Fram Islandsmeistari
I
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
Njarðvíkingar
fá Valsmenn
í heimsókn
ífyrri úrslitaleik liðanna sem fer fram í kvöld
Fyrri úrslitaleikurinn í baráttunni
um Islandsmeistaratitilinn i körfu-
knattleik fer fram í Njarðvík í kvöld
kl. 20. Njarðvíkingar mæta þá Vals-
mönnum og má búast við f jörugum
og skemmtilegum lcik, eins og alltaf
þegar þessir „erkifjendur” hafa ieik-
ið undanfarin ár cn Valur og Njarð-
vík hafa skipst á að hampa Islands-
bikarnum nú sl. ár.
Valur leikur síðan heimaleik sinn
gegn Njarðvíkingum í Seljaskóla á
fimmtudagskvöldið. Ef félögin vinna
sitt hvorn leikinn, þá eigast þau viö í
þriöja sinn og fer sú viðureign fram
í Njarövík á laugardaginn kemur.
Valur Ingimundarsson leikur að
sjálfsögðu ekki með Njarðvíkingum
en það er óvíst hvort Thomas
Holton getur leikið með Val. "S0SJ
LUGIIURSUTIN EN
HEIM í FALLBARÁTTU
„Besta upphitunin fyrir leikinn við
Island, 9. september í haust í Reykja-
vik í riðlakeppni heimsmeistarakeppn-
innar, er að Ieika sem flesta landsleiki
Nierhoff vann
í Malmö
— á opna sænska
meistaramótinu
íbadminton
Danski badmintonspilarinn Jens-
Peter Nierhoff varð sigurvegari á opna
sænska meistaramótinu í badminton
sem fór fram í Malmö um helgina.
Hann lagði Sze Yu frá Hong Kong að
velli i úrslitaleik 15—3, 10-15 og 15-
12.
• Japanska stúlkan Fumiko Tooka-
irin varð sigurvegari í einliðaleik
kvenna — vann Yoon Sook Kim frá S-
Kóreu í úrslitaleik 6—11,11—5 og 12—
10.
• Joo Bong Park og Moon Soo Kim
frá S-Kóreu urðu sigurvegarar í
tvíliðaleik karla — unnu Svíana Stefan
Karlsson og Thomas Kihlström
15-8,10-15 og 15-8.
• Yun Ja Kim og Sang Hee Yoo frá
S-Kóreu uröu sigurvegarar í tvíliðaleik
kvenna — unnu Atsuko Tokuda og
Yoshiko Yonekura frá Japan í úrslita-
leik 15—11,8—15 og 15—9.
• Svíarnir Kihlström og María
Bengtsson urðu sigurvegarar í
tvenndarleik. Unnu Dipak Tailor og
Gillian Gowers frá Englandi í úrslita-
leiklð—6ogl5—11. -SOS.
f 't
m
9
V l .
v.