Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Antik ] Utskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stólar, borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar, kommóður, klukkur, málverk, konung- legt postulín og Bing & Gröndal, silfur- borðbúnaður, úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki 1 290 lítra Imperial frystikista til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 72783. Hljóðfæri | Trommusett til sölu, Yamaha 22ja tommu, verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 92-2810 eftir kl. 19. Rogers trommusett til sölu, 24” bassatromma, 2 tom tom, 2 zildjan simbalar og zildian hihat. Settið er í góðum töskum, verð kr. 43 þús. Söng- kerfi til sölu á sama stað. Uppl. í síma 77999 eftirkl. 17. Fender jass bass með tösku til sölu, einnig Carlsboro box. Uppl. ísíma 79891. Hljómtæki | Eins árs gamlir Rodstar hátalarar til sölu, 2x100 vött. Uppl. í síma 12579, eftir kl. 20. TS 2000 hátalarar. Til sölu TS 2000 Pioneer hátalarar, 2- way 60 vatta, vel með farnir. Á sama stað eru til sölu TS-M6 Pioneer tweed- erar, bílahátalarar. Uppl. í síma 17394. Hljómtæki. Aldrei betra úrval á mjög góöu verði og kjörum. Einnig ný tæki alls konar, gott úrval ferðatækja á tombóluverði, sjón- vörp, video, bíltæki o.fl. o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Bang & Olufsen samstæða í rósaviðarskáp, hugsanlegt verð 25 þúsund. Uppl. í síma 53609 milli kl. 17 og 19. Til sölu sem nýtt Crown stereoferðatæki, mjög vel með farið. Uppl. í síma 37036 eftir kl. 19 á kvöldin. Tilsölu sambyggt stereotæki ásamt Marantz hátölurum, Yamaha orgel meö skemmtara og stereobekkur. Uppl. í síma 66897. Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuö í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land allt. Radíóbúðin, Skipholti 19. Video Rúmlega 100 átekin myndbönd í VHS kerfi til sölu. Toppefni. Góð greiöslukjör. Uppl. í síma 13668. Video myndavél, Akai VC 90E til sölu. Ljósnæmi 100 lux. linsa F. 1.4/12—72 mm zoom, innbyggður míkrófónn. Uppl. í sima 37079 eftirkl. 17. Tíl sölu áteknar videospólur (original), vel með farnar.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—648. Videotæki til sölu. Til sölu videotæki, Sharp 387, dolby stereo, þráðlaus fjarstýring, tæki með öllu (framhlaðið). Sími 18699. Til sölu nýlegt Sharp VC 9300 video. Uppl. í síma 44832. Höfum opuaö myndbandaleigu, aö Goðatúni 2, Garðabæ, með góðu efni fyrir aila fjölskylduna, nýtt bamaefni o.fl. Opið frá kl. 14—23 alla daga vik- unnar. Myndbandaleigan, Goðatúni 2 Garöabæ, sími 46299. Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Urvalsefni í VHS og Betamax. Leigjum einnig út tæki. Opiö alla daga kl. 14—22. Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með islenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915._______________ Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuðu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í staö 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Betá mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott- úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22, _______________________ ísvideo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út.tæki. Afsláttarkort — kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—22, nema miðvikudaga kl. 16—20 og um helgar frá kl. 14—22. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Tröllavideo, Eiðistorgi 17 Seltjarnarnesi, simi 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tima óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla dagafrákl. 13—22. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suðurveri, sími 81920. Videoaugað á .horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- arspólur. Opiötilkl. 23alla daga. Opiðfrákl. 13—23.30! Nýjar spólur daglega! Leigjum út ný VHS videotæki og splunkunýjar VHS spólur, textaðar og ótextaðar. Ath! Fá- um nýjar spólur daglega! Nýja video- leigan, Klapparstíg 37, sími 20200. Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki ->til sölu. 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf., sími 74320. Tölvur Óska eftir Sicclair ZX 48 K, segulband mætti fylgja. Uppl. í síma 75956 í kvöld og næstu kvöld. Vil láta Yelco sýningarvél og Minolta tökuvél, 8 mm meö hljóði, 16 myndir fylgja, fyrir Commodore 64. Uppl. í síma 98-2461 eftirkl. 19.30. Ebson QX—10 viðskiptatölva með tvöföldu diskadrifi og 192 KB minni og íslenskum stöfum er til sölu á hagstæðu verði. Með tölvunni eru fáan- leg forrit svo sem Multi plan fyrir áætlanagerð, Base II fyrir gagna- geymslu og Wordstar fyrir ritvinnslu að ógleymdum íslenskum forritiun fyrir fjárhags-viðskiptamanna- og lagerbókhald. Uppl. í síma 25400 á daginn og 25154 eftir kl. 19. Ljósmyndun Olympus myndavél, OM Í0 kvarts, til sölu, 5 mánaða gömul, einnig Cull- mann flass, 300 T-DS. Uppl. í síma 76770. Dýrahald 2ja ára gamall hnakkur tU sölu. Uppl. í síma 93-2257. Góðir húsbændur óskast fyrir lágvaxna, fallega hvolpa. Uppl. í síma 42889 eftir kl. 17. Fiskabúr tU sölu á sama stað. Hey td sölu. Uppl. i símum 99-8801 og 99-8847. Nokkrir vel ættaðir hestar, 5—6 vetra, til sölu, tamdir og þægir, verð 18 þús. kr. stk. Einnig lítið tamdir hestar á 12 þús. kr. stk. Góð kjör. Uppl. í síma 92-3013. Svartur labrador með ættartölu til sölu, tveggja mánaöa gamall. Sírni 71613 eftir kl. 18. Hjól 10 gíra DBS karlmannsreiðhjól til sölu, eins árs, mjög vel með farið. Einnig tU sölu Handic 224S, 40 rása tal- stöð. Uppl. í síma 78502. 10 gira Peugeot til sölu, verð kr. 8500. Uppl. í síma 34656. Maico MC 490 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 41925. Óska eftir hjóli í skiptum fyrir Mözdu 818, nýupptekin vél, þokkalegur bíll. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 72044. Yamaha YZ 400, til sölu, verð 23 þús. kr. Uppl. í síma 92- 2810eftirkl. 19. Honda MTX árg. ’83 til sölu, vel með farið og gott hjól. Uppl. í síma 83269 eftirkl. 18. Kawasaki AR 50 árg. ’82, til sölu, tvenn ’80 sett fylgja meö ásamt ýmsum varahlutum. Uppl. í síma 97- 8820. Byssur Anschutz riffill, 22 caliber, tU sölu, árg. ’68, með spring- field kíki. Uppl. ísíma 76770. Skotveiðifélag íslands tilkynnir. Hleöslunámskeiðið í kvöld, fellur niður. Frestað til 24. 4. Þess í stað er fundur stjórnar og væntanlegra stjórnarUða samkvæmt kjörbréfi. Opið hús, kaffi á könnunni. Ámynning til. skotveiðimanna: Nú er farfuglatíminn senn í algleimingi, drepið ekki gæsir í varphugleiðingum,. gööur veiðimaður virðir landslög og ber fulla viröingu fyrir óskráðum siðalögmálum. Fræðslunefndin. Til bygginga Mótatimbur óskast. Oska eftir að kaupa 2—3 þús. metra af notuöu mótatimbri, 1x6. Sími 41965. Öska eftir steypuhrærivél, hálfs poka. Uppl. í síma 72254. Brimrár vélaleiga auglýsir: Erum í leiðinni á byggingastað. Leigjum út: víbratora, loftverkfæri, loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf- suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brot- hamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiöar, stiga, vinnu- palla o.fl. o.fl. o.fl. Brimrás vélaleiga, Fossháldi 27, sími 687160. Opið frá kl. 19 alla virka daga. Verðbréf Innhcimtuþjónusta — verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskipta- víxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, simi 31567. Opiðkl. 10—12 og 13.30—17. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1- 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið mn helgar kl. 13—16. Sumarbústaðir 40 fermetra sumarhús til sölu. Hagstætt verð ef samið er | strax. Uppl. í síma 79506 e.kl. 19. Sumarbústaður óskast yfir páskana. Uppl. í síma 41407. Fasteignir Bátar Smábátaeigendur. Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir voriö og sumarið. Við afgreiðum: — Bukh bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12 mán- aða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. — Mercruiser hraðbátavélar. — Mer- cury utanborðsmótor. — Geca flapsar á hraðbáta. — Pyro olíueldavélar. — Hljóðeinangrun. Hafið samband viö sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild- verslun, Garðastræti 2, Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083. Tudor Marin rafgeymar. Sérbyggður bátarafgeymir sem má halla allt að 90 gráður. Hentar bæði fyrir starf og sem varaafl fyrir tal- stöövar og lýsingu. Er 75 ampertímar (þurrgeymar eru 30 ampertímar). Veljið það besta í bátinn á hagkvæm- asta verðinu (2200,-). Skorri hf., Laugavegi 180, sími 84160. Hraðfiskibátur. Oska eftir hraðfiskibát með dísilvél, með eða án tækja. Sími 26973 eftir kl. 18. 9 tonna nýlegur, dekkaður trébátur til sölu. Vel búinn tækjum og í toppstandi. Línu- og hand- færaútbúnaður fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—536. Ung hjón óska aö kaupa jörö á Vestur- eöa Suður-1 landi. Uppl. í síma 77317. 85 ferm gamalt einbýlishús með bílskúr og geymslu til sölu í Garðinum. Mikiö endurnýjað. Uppl. í síma 92-7230 milli kl. 19 og 22. 2ja tonna opin trilla til sölu, með loftkældri Lister vél, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 93-1428 eftir kl. 18. Flug Rækjutroll-kraftblökk. Til sölu 850 möskva rækjutroll í góðu standi og með góð meðmæli. Á sama stað vantar litla kraftblökk fyrir snur- voö, helst opna. Til greina koma skipti. Uppl. í síma 92-8286. Öska eftir bát á leigu á humarveiðar, helst yfir 80 tonn. Uppl. í síma 98-1071 eftir kl. 19. Öska að kaupa 12 volta startara úr Volvo Penta dísil, 74 hestafla, Peugeot típa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—066. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggöum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Vérð frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Öska eftir 2—3 tonna bát í skiptum fyrir bíl sem útborgun. Sími 92-3069. Bátar og búnaður, skipasala, út- gerðarvörur. Vantar fyrir góða kaupendur aö 23ja, 25 og 28 feta hraðfiskibáta , 6—12 tonna báta, 7—9 tonna plastbáta. Erum með á skrá, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7, 8, 12 og 15 tonna plast- og trébáta, einnig 104 tonna nýlegan bát, 200 tonna bát og 250 tonna bát. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Rafmagnsrúllur þrjár. Til sölu 12 volta handfærarúllur, svo til ónotaðar. Einnig videodýptarmælir, Pulsar VE 5000. Uppl. í síma 93-5698. Svifdreki. Til sölu svifdreki, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Uppl. í sima 14415 eða 93-1655. Varahlutir Varahlutir — ábyrgð — sími 23560. AMC Hornet ’73 Buick App 910 ’74 Austin Allegro ’77 Saab 96 ’72 Austin Mini ’74 Skoda Pardus ’76 Chevrolet Vega ’73 Skoda Amigo ’78 Chevrolet Malibu ’69 Trabant ’79 Ford Escort ”74 Toyota Carina ’72 Ford Cortina ’74 Toyota Crown ’71 Ford Bronco ’73 Toyota Corolla ’73 Fiat 132 ’76 Toyota Mark II 74 Fiat 125 P 78 Range Rover 73 Lada 1500 76 Land Rover 71 Mazda 818 74 Renault4’75 Mazda 616 74 Renault 5 75 Mazda 1000 74 Vauxhall Viva 73 Mercury Comet’74 Volvol44’72 Opel Rekord 73 Volvol42’71 Peugeot 504 72 VW1303 74 Datsun 1600 72 VW1300 74 Simca 1100 74 CitroénGS’74 Morris Marina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa t.d.: Datsun 22 D 79 AlfaRomero 79 Daih. Charmant L’h. Malibu 79 Subaru4w.d. '80 FordFiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 Toyota Skoda 120 LS ’81 Cressida 79 131 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Toyota Mark II 72 RangeRover 74 Toyota Celica 74 FordBroneo 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazd 929 75 Saab96 74 74 Peugeot 504 Audi 100 73 76 79 Mazda 616 Mazda 818 74 _. Mazda 323 ’80 Simca llOO Mazda 1300 73 ^af Sport 80 Datsun 140 J 74 ^aTopas 8 t-v i ,„nr> j LadaCombi 81 Datsun 180 B 74 Datsun dísil 72 r 8°" rv t ,r,., LandRover 71 Datsun 1200 73 _ ,77 FordComet 74 'Datsunl20Y 77 Maverick ,73 Datsun 100 A 73 1,' Mayenck 73 Subaru 1600 79 F- C°^tina 1\ Fiat 125 P ’80 EordEseort , Fiat 132 75 CdroenGS 75 Fiat 131 ’81 Trabant 78 Fiat 127 79 TransitD 1\ Fiat 128 75 °PelR- 75 Mini 75 °'U' Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.