Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 39
39 DV. FOSTUDAGUR 6, APRlL 1984. Utvarp Þriðjudagur 10. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dire Straits á tónleikum 1983 / Grace Jones syngur. 14.00 „Litrikur og sérkennilegur Svö — Fabian Mánson” eftir Fredrik Ström í endursögn og þýöingu Baldvins Þ. Kristjánssonar sem lýkur lestrinum (4). ■14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónllst. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Bamalög. 20.10 Glefsur. Um Tómas Guð- mundsson og ljóð hans. (Áöur útv. 1982). Umsjónarmaður: Sigurður Helgason. Flytjandi með umsjónarmanni: Berglind Guðmundsdóttir. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjall um þjóðfreði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flyt- ur. Að þessu sinni er fjallað um framliðna og afturgengna og þjóð- trú tengda þeim. Fanga er m.a. leitaö í Njálu, Laxdælu og fleiri fomsögum. b. Karlakór Reykja- víkur syngur. Stjómandi: Páli P. Pálsson. 21.15 Skákþáttur. Stjómandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er bevis og lipur” eftir Jónas Áma- son. Höfundurles (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (43). 22.40 Kvöldtónleikar. „Manfred-sin- fónía” eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljómsveitin Filharmónía í Lundúnum leikur; Riccardo Myti stj. — Kynnir: Knútur R. Magnús- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 10.00—12.00 Morgunþóttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. Miðvikudagur H.apríl 14.00—16.00 Vagg og velta. Stjóm- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Sjónvarp Þriðjudagur 10. apríl 19.35 Hnáturaar. Breskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fomleifafundur i Suður- Kóreu. Stutt, bresk fréttamynd. Þýðandi Bjami Gunnarsson. 20.45 Lifið i Beirút. Bresk frétta- mynd tekin í Libanon eftir að vopnahlé komst á. Þýðandi Páimi Jóhannesson. 21.15 Skarpsýn skötuhjú. 10. Maðurinn i þokunni. Breskur saka- málamyndaflokkur í eliefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Öryggismál sjómanna. Umræðuþáttur. Þátttakendur: Guðiaugur Friðþórsson, skipbrots- maður frá Vestmannaeyjum, Hannes Þ. Hafstein, fram- kvæmdastjóri SVFI, Magnús Jóhannesson, settur siglingamála- stjóri, Þórhallur Hálfdánarson, starfsmaður sjóslysanefndar og Ami Johnsen alþingismaður. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. Sjóslysin á þessum vetri eru í fersku minni. Seinast fórst vélbáturinn Hellisey við Vest- mannaeyjar með fjórum mönnum 12. mars. öryggismál sjómanna em því venju fremur í brennidepli. Grundvallarspumingin í þessum þætti verður sú, hvað helst megi gera til að afstýra ósigrum í glímunniviðÆgi. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21,15: Hasarmynd í James Bond stfl kemur í staðinn fyrir Skarpsýn skötuhjú — sem senn fara að kveðja okkur í sjónvarpinu Skarpsýnu skötuhjuin okkar fá að glima við morðgátu i þættinum i kvöld. Skarpsýnu skötuhjúin okkar, þau Tommi og Tuppence, fara nú senn að yfirgefa íslenska sjónvarpsglápara. Næstsíðasti þátturinn með þeim er í sjónvarpinu í kvöld. Ber þessi þáttur nafnið „Maðurinn í þokunni” og bendir nafnið til að þarna sé um spennandi myndaðræða. Myndin hefst á því að skötuhjúin skarpsýnu eru stödd á hóteli — að sjálfsögöu Grand Hotel því að þau virö- ast ekki koma á neitt nema fínu stað- ina. Þar hitta þau fyrir gamlan þjáningabróöur Tomma úr hernum. Hann kynnir þau fyrir bráðfallegri leikkonu sem heitir hvorki meira né minna en Giida Glenn. Hún er heitbundin herramanni einum en á í einhverjum vandræðum og biöur Tomma um að hjálpa sér. Málin þróast siðan þannig að skötuhjúin okkar sitja allt í einu uppi með morðgátu og þá fyrst fara hjólin að snúast í þessum þætti. Búiö er að ákveða hvaða mynda- flokkur kemur í staðinn fyrir skötuhjú- in skarpsýnu í sjónvarpinu. Er þaö italskur flokkur í f jórum þáttum. Ekki vitum við nafnið á honum en þetta mun vera hasarmynd í „James Bond-stíl” Verður fyrsti hlutinn sýndur í sjón- varpinuþriðjudagskvöldið 24. apríl. -klp- Útvarpið, rás 1, kl. 20.10 — Glefsur: Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson I kvöld klukkan 20.10 verður í út- varpinu þáttur um ljóöskáldið Tómas Guömundsson eða Reykjavíkurskáldið eins og hann var oft nefndur. I þættinum, sem ber nafnið Glefsur, verður bæði f jallað um Tómas sjálfai: ogeinnigljóðhans. Það ætti að vera um auöugan garð að gresja. Ljóð Tómasar skipta hundruðum og eru hvert ööru f allegra. Flytjandi með Sigurði Helgasyni stjómanda er Berglind Guðmunds- dóttir en þessi þáttur var áður á dag- skrá í útvarpinu árið 1982. Sjónvarp kl. 22.05 öryggismál sjómanna: Hvað má gera til að afstýra ósigrinum í glímunni við ægi? Öryggismál sjómanna hafa alltaf verið ofarlega á baugi hér á landi. Það er ekkert undarlegt hjá þjóð sem bygg- ir afkomu sina á fiskveiðum og hefur séð á bak hundruðum sona sinna í baráttunni við hafið. Með aukinni tækni og hugmyndum, sem fram hafa komið á undanförnum árum, hefur umræða um öryggismál sjómanna breyst. Nú er það sleppi- búnaður og senditæki, sem aldrei þagna, og annaö i þeim dúr sem um er rætt. Sem betur. fer er þarna um óþrjótandi umræðuefni að ræða, enda væri annað óeðlilegt hjá fiskveiðiþjóð. I sjónvarpinu í kvöld verður mikill umraeðuþáttur um þessi mál í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. Þar munu ýmsir merkir menn mæta og ræða um málin. Em það þeir Árni Johnsen al- þingismaður, Hannes Þ. Hafstein framkvæmdastjóri SVFI, Þórhallur Hálfdánarson, starfsmaður Sjóslysa- nefndar, Magnús Jóhannesson, settur siglingamálastjóri, og GuðlaugurFrið- þórsson sjómaöur sem á svo ótrúlegan hátt bjargaðist þegar vélbáturinn Hellisey fórst með fjórum mönnum 12. mars sl. Kemur Guðlaugur sérstak- lega til Reykjavikur til aö taka þátt i umræðunum en hann hefur ekki yfir- gefið sjúkrahúsið í Eyjum síðan hann var lagöur þar inn eftir slysið. -klp- Guðlaugur Friðþórsson, sjómaður úr Vestmannaeyjum, kemur sérstaklega ti! Reykjavikur tHað taka þáttiumræðunum isjónvarpinu ikvöld. ■BBBSSBS Veðrið Gengur smám saman í • norðanátt í dag með snjókomu fyrir norðan, fer að létta til í nótt sunnan til. Gert ráð fyrir norðan átt á landinu næstu daga. Veðrið hér og þar Island kl. 6 í morgun. Akureyri ; léttskýjað —3, Egilsstaðir skýjað —1, Grímsey léttskýjað —2, Höfn léttskýjað 2, Keflavíkurflugvöllur t skýjað —2, Kirkjubæjarklaustur j skýjað —3, Raufarhöfn alskýjað — 13, Reykjavík úrkoma i grennd —2, Sauöárkrókur snjóél á síðustu • klukkustund—3. Útlönd kl. 6 í morgun. Bergen jþoka 3, Helsinki skýjaö 3, Kaup- 'mannahöfn þoka 2, Osló þoka 3, 'Stokkhólmur þokumóða 3, Þórs- höfnsúld7. Utlönd kl. 18 í gær. Algarve skýjaö 17, Amsterdam skýjað 6, Aþena hálfskýjað 13, Berlín skýjað 8, Chicagó rigning 7, Glasgow skúr á síöustu klukkustund 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) hálfskýjað 16, Frankfurt hálfskýjaö 8, Las Palmas (Kanaríeyjar)léttskýjaö 24, London skúr á síöustu klukku- stund 11, Los Angeles léttskýjað 18, Lúxemborg skýjað 5, Malaga (Costa del Sol og Costa Brava) al- skýjaö 16, Mallorca skýjað 15, Miami skúr á síöustu klukkustund 28, Montreal léttskýjað 3, Nuuk úr- koma í grennd —12, Pris léttskýjað 10, Róm heiðskírt 13, Vín rigning 7, Winnipeg ský jað 13. Gengið Gengisskráning nr. april 1984 kl. 09.15. Eining Toflgengi Dollar 29.100 29.180 29,010 Pund 41,504 41.618 41,956 Kair.doOar 22,745 22.808 22.686 Dönskkr. 3,0136 3,0219 3.0461 Norsk kr. 3,8420 3,8525 3,8650 Sænsk kr. 3.7248 3,7350 3,7617 R. mark 5,1724 5,1866 5,1971 Fra. franki 3,6023 3,6122 3,6247 Belg. franki 0.5420 0,5435 0,5457 Sviss. franki 13,3738 13,4105 13,4461 HoH. gyllini 9,8278 9,8548 9,8892 V-Þýskt mark 11,0815 11,1120 11,1609 ít. tíra 0.01790 0,01795 0,01795 Austurr. sch. 1,5751 1,5794 1,5883 Port. escudo 0,2182 0.2188 0,2192 Spá. peseti 0.1938 0,1943 0,1946 Japanskt yen 0.12915 0,12950 0,12913 Írskt pund 33.916 34,009 34,188 SDRtsérstök 30,7877 30,8725 dráttarrétt.) | Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.